Dagblaðið - 11.08.1980, Page 12

Dagblaðið - 11.08.1980, Page 12
Fjör í Kerlingar- fjöllum Það hefði enginn trúað því fyrir nokkrum árum að hægt væri að fara á fólksbíl í Kerlingarfjöll, en i fyrra var Sandá brúuð og opnar hún leið-: ina inn eftir. Ljósmyndari DB gat því skroppið á Saab sínum í fjöllin um verzlunarmannahelgina. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum er í Árskarði og er sem vin í eyði- mörkinni er þangaðer komið. Einnig mætti líkja byggðinni þar við útilegu- mannabyggð, því þar rís hvert húsið við annað. Mörg smáhýsi eru þar og’ einn aðalskáli, þar sem matseld og snyrting er. Skólinn tekur á móti 70—80 gestum í hverri viku og auk þess kemur þangað fjöldi fólks um helgar. Skíðakennslan er höfuðmarkmið og er fólki skipt niður í hópa eftir getu. Kennarar eru átta til tíu og þar af eru tveir Austurríkismenn. j Lyftur eru þrjár í augnablikinu, tvær diskalyftur og ein toglyfta. Gönguferðir eru einnig vinsælar og; „Hveradalirnir” eru i grenndinni en þeir eru eitt stærsta hverasvæði á landinu. Kvðldvökurnar eru þekktar fyrir líf og fjör og mikið dansað og farið í leiki. Um verzlunarmannahelgina voru milli 60—70 tjöld og mikið af ungu fólki í fjöllunum. Skiðaskálinn i Kerlingarfjöllum hefur verið starf- ræktur í tvo áratugi. -SÞS. LJÓSM YNDIR: SIGURDUR ÞORRI DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 1980. Krilll, Kalli og Eyvi siu um að allir skemmtu sér konunghtga. FJÖkU fölks sótti kvöldvökurnar i Kerlingarfjöllum um verzlunar- mannahelgina og hir sist yfír saHnn. Sið yfir Árskarðsdallnn, þar hafur mikkS verið byggt sióustu irin. Lengst i til vinstri mi sji skila þairra Karllngarfjattamanna. Hlnn góðkunnl VakHmar ömóHsson far hir i lyftuna broshýrað vanda. Þau Guðjón og Katrin taka sir smihvíld fri skiðunum og skaggrmða milin.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.