Dagblaðið - 06.04.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 06.04.1981, Blaðsíða 1
7. ÁRG. - MÁNUDAGUR 6. APRÍL 1981 - 81. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022. Reyntaó komaí veg fyrír allsherjarverkfall íHÍ: Rektor reynir að bera klæði á vopnin —ráduneytismanna og stundakennara í Háskólanum Guðmundur Magnússon háskóla- rektor boðaði fund í morgun með fulltrúum stundakennara og fjár- málaráðuneytis til að ræða kjaradeilu þeirra. Verkfall stundakennaranna hefurstaðið frá 1. apríl, sem kunnugt er af fréttum. Þykir trúlegt að rektor hafi viljað bera klæði á vopnin til að freista þess að koma í veg fyrir alls- herjarverkfall stúdenta til stuðnings kennurunum. Mörg deildarfélög stúdenta hafa ályktað um verkfall á morgun og stúdentaráð hefur lýst stuðningi við kröfur stundakennara. í hádeginu í dag boðaði stúdenta- ráð til fundar í Félagsstofnun þar sem mættu fulltrúar fjármálaráðuneytis, Samtaka stundakennara, stúdenta og háskólarektor til að ræða kennslumál skólans og verkfallið. Var húizt við að fundarboðendur myndu leggja fyrir fundinn stuðningsályktun við kennara. -ARH. og bæðiböm og fullorðnir sleikja út um \já. DB-mynd: Einar Ólason. Það er farið að styttast til páska. Það fer ekkert á milli mála eggln kominíhillur þegar komið er við í verzlunum um borg og bí. Þarerupáska- i laumi þegar farið e Akureyri: Fatlaóireigi kostásömu vinnuogaörir -sjábls. 22-23 Ísland-Noregur íhandboltanum: Botninnúr fslenzka liðinu eftirlOmínútur ^—sjá íþróttir bls. 16 -----;—;------- Fógetiunirekki viðftrekuð brot varðstjóra — sjáum deilurá Ólafsf irði á bls. 6 Metaregná meistaramótinu ísundi — sjá íþróttiríopnu Hvaðkostaraðeiga fyrsta barnið? Skyldu ráöherralaunin duga? — sjá DB á neyt- endamarkaði bls.4 Fimagott — um La Bohéme íÞjóðleikhúsinu ábls.33 Fjölskylda Kortsnojsfái ferðafrelsi: íslenzkstuðn- ingsnefnd fjölskyldu Kortsnojs Stofnfundur íslandsdeildar Stuðningsnefndar fjölskyldu Viktors Kortsnoj, áskoranda um heimsmeistaratitilinn í skák, var stofnuð í Rpykjavík síðastliðinn laugardag. Er það markmið nefndar- innar að styrkja þá viðleitni Alþjóðaskáksambandsins, rikisstjórnar íslands og fjölda annarra samtaka og aðila að tryggja konu Kortsnojs og syni hans ferðafrelsi. í stjórn nefndarinnar voru kosnir: Halldór Blöndal al- þingismaður, Margeir Péturs- son alþjóðlegur skákmeistari, og Páll Heiðar Jónsson dag- skrárfulltrúi. Næstu 10 daga gefst mönnum kostur á að taka þátt í þessu framtaki sem stofnaðilar með þvi að til- kynna stjórnarmönnum áhuga sinn. ., , BS. — sja nanar ábls.B-9 GOOÍslend ingarhafa farizt ísnjóflóðum — sjá viðtal við Helga Hafliða Jónsson veðurfræðing um snjóflóðarann- sóknirábls. 15 Nasismiá íslandi -sjáFÓLKá bls. 14 Metaregná meistaramót- inuísundi — sjáíþróttiríopnu

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.