Dagblaðið - 06.04.1981, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 06.04.1981, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. APRÍL 1981. DB á ne ytendamarkaði ELIN ALBERTSDÓTTIR Fyrsta barnið... Hvað kostar bað??? SKYLDU RÁÐHERRALAUNIN DUGA...? — Jú, ef þú gætir þess að kaupa allt það ódýrasta Áttu von á þínu fyrsta barni? Ef svo er, hefur þú þá reiknað það saman hvað það í rauninni kostar að faeða sitt fyrsta barn? DB gerði á þessu smákönnun fyrir nákvæmlega fimm árum. Þá þótti lúxus að eiga barn og það þykir sjálfsagt enn þann dag í dag ef marka má að ennþá fimm árum síðar er flest það sem barnið þarf á að halda í lúxusverð- flokki með öllum sínum lúxustollum. Við miðum hér við fyrsta barnið vegna þess að yfirleitt geymir fólk þessa hluti fyrir næsta barn og þá eru útgjöldin ekki eins mikil. Neýfenda- síðan fór á stúfana aftur nú fimm árum sjðar og athugaði hvað það kostar í dag að eiga fyrsta barnið. Allar tölur eru miðaðar við lágmarksverð og settar hér upp í nýjum krönum. Bleiur ................... Nærbolir.................. Ullarbolir................ Sokkabuxur ............... Treyjur m / löngum erum. . .. Bleiubuxur ............... Bloiuplast................ Útiföt................... Húfa...................... Rúmföt................... Þverlak (vatnshelt)....... Hónelþverlak.............. Sœng...................... Koddi .................... Lök ...................... Rúm....................... Burðarrúm ................ Barnabaðborð.............. Handklæði m/hettu........ Þvottastykki............. Greiða + bursti........... Barnapúður................ Smyrsl.................... Barnasápa................. Eyrnapinnar............... Ungbarnastóll............. Barnastóll................ Bflstóll.................. Barnavagn ................ Kerrupoki (ísl. gærupoki.... Koppur.................... Pelar.................... Snuð..................... Mjólkurduft.............. Leikgrind................. ... 36 stk. 284,40 kr. ... 5 stk. 70,00 kr. ... 2 stk. 38,00 kr. ... 4stk. 80,00 kr. ... 5 stk. 97,50 kr. .. . lOstk. 100,00 kr. .... 1 pk. 23,00 kr. .... 1 sett 60,00 kr. ..... 20,00 kr. ... 2 stk. 124,00 kr. ... 2 stk. 40,00 kr. .... 1 metri 14,90 kr. ..... 195,00 kr. ...... 31,00 kr. ... 4 stk. 116,00 kr. ............. 479,00 kr.' ............. 248,00 kr. ...... 630,00 kr. .... 2stk. 126,00 kr. .... 6 stk. 6,80 kr. ...... 14,00 kr. ...... 19,90 kr. ...... 12,00 kr. ...... 4,40 kr. ....... 4,00 kr. ...... 168,00 kr. ...... 390,00 kr. ...... 590,00 kr. ...... 2400,00 kr. ...... 760,00 kr. ...... 50,00 kr. .... 2 stk. 26,00 kr. ... 3 stk. 23,00 kr. . ... 1 dós 47,60 kr. ....... 490,00 kr. Samtals lágm. kr. 7.782,50 kr. Vissulega er gaman að „koma með eilt lítlð” og allir eru jafn hrifnir af litla skinninu samanber stærri mynd. En er ekki kominn tími til að augun fara að opnast fyrir því að litlu börnin eru talin munaðarvara og allt sem þau þurfa er hlaðið lúxustollum. I könnun okkar reiknuðum við aðeins með einu barni, en ef þau koma tvö eða fleiri hækkar kostnaðurinn að sjálfsögðu gífurlega. Þá erhún loksins komin: Hreina jógurtin komin í verzlanir Þá er hún loksins komin hreina jógurtin sem alltaf er verið að spyrja okkur um. Dreifing hófst í verzlanir á föstudag, en í gær átti hún að vera komin í allar verzlanir. í tilefni af nýju jógurtinni birtum við hér eina uppskrift sem tilraunaeldhús Mjólkursamsölunnar gaf okkur til birtingar. Könnun gerð 30. marz 1976 Ailar töhir eru miðaðar v’ið lágmarftsverð og settar hér upp 1 nýjum hrönum. Nærskyrtur 6stk. 15,00 kr. RlnE..r 30 stk. 31.50 kr. 6stk. 19.50 kr. 6.80 kr. 27.50 kr. 13,60 kr. 3.80 kr. Ullarbolir Treyjur með löngum ermum Lök Sængurfatnaður 2stk. 80,00 kr. 12,66 kr. Samtals 190,36 kr. Við miðum við það að við séum með meðallaun og kaupum allt það ódýrasta sem við getum fundið. Þó að við kaupum það ódýrasta er ekki þar með sagt að allir geri það. Oft eru líka dýrari vörur vandaðri en þær ódýrari. En svo að enginn geti sakað okkur um bruðl þá gerum við lág- markskröfur til okkar. Hér á eftir fer tafla með verði á þeim hlutum sem okkur var tjáð að væru nauðsynleg- astir er heim af fæðingardeildinni er komið með nýja barnið. Það skal tekið fram að einhverjar af þessum vörum sem við nefnum eru stundum gefnar í sængurgjafir. Þar sem hlutirnir eru nauðsynlegir þrátt fyrir það látum við sem við fáum einungis fatnað á barnið i sængurgjafir en þurfum að kaupa alla stærri hluti sjálf . Á þessari töflu reiknum við með að sé allt það sem barnið þarf en á hinum minni er hluti af því og mismunur verðs á fimm árum. Þá vitum við það, lágmarksverð tæpar átta þúsund krónur. Til gamans má geta þess að fæðingar- orlof konu sem unnið hefur allan daginn er 5.600 krónur og er það miðað við algeng laun kvenna. Fyrir fimm árum þótti ágætt að hafa 75.000 krónur gamlar í laun svo reikna má með að kaupið hafi sjöfaldazt á þessum fimm árum. Hvort það sé erfiðara í dag að koma með sitt fyrsta barn látum við ósagt en í þeim verzlunum sem við spurðumst fyrir um verð voru afgreiðslustúlkur sammála um að dýrt væri það. Ein sagði meira að segja: ,,Það er verst ef þessi könnun ykkar virkar á fólk eins og getnaðar- varnarpillan.” -ELA. Könnun gerfl 30. marz 1981 Allar tölur eru miöaðar við lágmarksverð og settar hér upp í nýjum krönum. Nærskyrtur............... Bleiur................... Buxur ................... Ullarbolir............... Treyjur með löngum ermum Sokkabuxur............... Lök...................... Sængurfatnaður........... Gúmmfþverlök ............ 6stk. 84,00 kr. 30 stk. 237,00 kr. 6stk. 60,00 kr. 4 stk. 76,00 kr. Sstk. 97,50 kr. 5 stk. 100,00 kr. 4 stk. 116,00 kr. 3 stk. 585,00 kr. 2 stk. 40,00 kr. Samtals 1.395,50 kr. Kryddblanda fyrir kjöt 1 boxjógurt safi úr hálfri sítrónu smátt skorinn hvítlauksgeiri 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. pipar 1/2 tsk. oregano Blandið öllu saman í skál. Leggið kjötið í Kryddblönduna og látið það liggja þar í nokkrar klukkustundir, t.d. yfir nótt. Þessi kryddblanda er mjög góð, bæði fyrir kjöt sem á að grilla, steikja á pönnu, eða þærða upp á teina. Að sjálfsögðu þarf að þerra kjötið með eldhúspappír áður en það er'matreitt. -ELA. Barnarúm.............. Baðker ............... Klæðaborð............ Kerruvagn ........... Kerrupoki (fsl. gærupoki) Sæng ................. Koddi................. Ungbarnastóll ........ Leikgrind ........... Burðarrúm............. Barnamatarstóll.... Kostnaður þvf alls kr. 961,26 (96.126 gkr.). 110,00 kr. Barnarúm.....................t........................ 479,00 kr. 11,00 kr. Baðker....................... ........................ 58,00 kr. 43,00 kr. Klæðaborð............................................. 850,00 kr. 270,00 kr. Kerruvagn ............................................ 2,400,00 kr. 40,00 kr. Korrupoki (fsl. gærupoki).............................. 760,00 kr. 29,00 kr. Sæng ................................................. 195,00 kr. 4,90 kr. Koddi................................................. 31,00 kr. 39,00 kr. Ungbarnastóll ........................................ 168,00 kr. 89,00 kr. Leikgrind ............................................ 490,00 kr. 30,00 kr. Burðarrúm .............................,.............. 248,00 kr. 105,00 kr. Barnamatarstóll........................ .............. 390,00 kr. Samtals 770,90 kr. Samtals 6,067,00 kr. Kostnaður þvf alls kr. 7.462,50 (746,250 gkr.). MBHnnBHHMHnran

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.