Dagblaðið - 06.04.1981, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 06.04.1981, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. APRÍL 1981. C ÐAGBLAÐÍÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu Chevrolet Suburban framdrifsbíll árg. ’71, 8 cyl., 307 cub., 4ra gíra, beinskiptur, nýr blöndungur, góður bíll, skráður 10 manna, klæddur. Góð kjör. Uppl. í síma 99- 5628.________________________________ Góður Datsun 100 A til sölu og einnig dráttarbeizli á Comet. Uppl. i síma 24539 eftir kl. 6. Tveir Skodar til sölu árg. ’73 og 75. Verð 5000 báðir. Uppl. í síma 51250. Jeppaeigendur: Toyota Hilux: afturstuðarar, veltigrindur, grill-guarderar, dckk og felgur. Monster Mudder hjólbarðar Fiber plast: bretti, hliðar, húdd, toppar á Bronco. Einnig brettakanlar á Bronco, Blazerog Ramcharger. Jackman sportfclgur, stærðir 15x8. 15x10, 16x8, 16x 10(5, 6, 8 gata). . Hlæjur á flestar jeppategundir. Kafmagnsspil 2ja hraða, 6 lonna togkraftur. KC-ljóskastarar. Hagstæð verð — Greiðsluskilmálar. Mart sf.. Vatnagörðum 14. sími 83188. Bilasala Alla Rúts. Bucik Skylark '77, Malibu ’80, Plymouth Volare station ’79, Honda Civic ’79, Mazda 323 ’79, ’80, ’81, Mazda 626 ’79, ’80, Toyota Cressida ’78, ’79, Mercedes dísil ’76, '11, ’78, ’79, Datsun disil '16, '78, Lada Sport '19, Volvo 244, '78. Vantar bíla á söluskrá. Bílasala Álla Rúts, sími 81666. Bílapartasalan Höfðatúni 10, höfum notaða varahluti í flestar gerðir bíla, til dæmis: Benz 220 '69, Cortina '61, ’74, DodgeDart’71, Austin Gipsy'66, Peugeot 204’71, Austin Mini’75, Fíat 128 Rally '14, Citroön DS ’73, Fíat 125 P ’73, Skodall0’75, Fíat 127 ’74, Hornet’71, Land Rover ’67 Sunbeam ’73 Volvo Amason ’66 Höfum einnig úrval af kerruefnum. Opið virka daga 9—19 og laugardaga 10—15. Opið í hádeginu. Sendum um allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, símar 11397 og 11740. Bilvirkinn Síðumúla 29, sími 35553. Til sölu varahlutir í: A. Allegro '11 Cortina '61—'14 Renault 16 '12 Fiat, flestar ’70—'75 VW ’73 Chrysler 180’71 Kaupum nýlega bíla greiðsla. Bílvirkinn 35553. Escort ’73 Vivu’73 Impala ’70 Amason ’66 Citroön DS, GS '12 Sunbeam Arrow '12 o.fl. o.fl. til niðurrifs. Stað- Síðumúla 29, sími Bílabjörgun—varahlutir. Til sölu varahlutir í Morris Marína Benzárg. 70 Citroen Plymouth Malibu Valiant Rambler Volvo 144 Opel Chrysler VW 1302 Fíat Taunus Sunbeam Daf Cortina Peugeot og fleiri Káupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur aðflytja bíla. Opið frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. 1 Bílar óskast i Saab 99 óskast. Óska eftir að kaupa Saab 99 árg. '14— '15. Uppl. í síma 99-4423 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Chevrolet Bel Air eða Impala árg. ’59 óskast til kaups, má vera óökufær. Á sama stað er frystikista til sölu. Uppl. i síma 78029 eða 86048. VW árg. ’74—’76 óskast, þarf að vera í góðu lagi. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 53216 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa Ford Bronco árg. ’74, góð útborgun, Uppl. í síma 73213 eftir kl. 19. Óska eftir nýlegum Trabant. Uppl. í síma 77694 eftir kl. 19. - Óska eftir að kaupa VW bjöllu, ekki eldri en árg. '12. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 16558. Óskum eftir Mazda 929 árg. ’75—’76, höfum staðgreiðslu í huga. Uppl. i síma 78379 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa samstæðu af Ford pickup F-100 eða 250, árg. '61—'12. Einnig kæmi til greina að kaupa bíl. Uppl. í síma 72206 eftir kl. 18. Óska eftir nýlegum sparneytnum bíl, t.d. Fiat, Austin Mini, VW Golf, LFored Fiesta, jap- nskum o.fl. Möguleiki á.staðgreiðslu. Uppl. í síma 54534 eftir kl. 19. Óska eftir Subaru station árg. ’80 í skiptum fyrir Datsun 180 B árg. ’78, silfurgrár, ekimv51 þús. km. Milligjöf staðgreidd. Einnig bein sala. Uppl. í síma 95-5767 eftir kl. 5. Óska eftir bil sem þarfnast viðgerðar, hvort sem er á vél eða vagni. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 23560 frá kl. 9—7 daglega. Vantar bila — Vantarbila. Vantar nýlegar Lödur, Lada sport, Saab, Audi, Lancer, Cortínur og Colt. Góður innisalur, malbikað stæði, mikil eftirspurn. Bílatorg bílasala, horni Nóatúns og Borgartúns, sími 13630 og 19514. Atvinnuhúsnæði l Til leigu er við Ármúla ca 350 ferm húsnæði sem má skipta í 100—200 ferm verzlunarhúsnæði og 150 ferm fyrir heildverzlun eða hrein- lega starfsemi. Uppl. í sima 77908. Húsnæði í boði í Til leigu herbergi í Kópavogi. Uppl. í síma 44891 eftir kl. 7. c Húsnæði óskast s 3ja manna fjölskylda óskar eftir íbúð fram til I. sept., helzt í Hlíðunum. Maria, sími 40378. Við erum barnlaust par á þrítugsaldri og stundum nám í mat- vælafræði og líffræði. Óskum eftir að taka á leigu 2—3ja herbergja íbúð ein- hvers staðar á Reykjavíkursvæðinu. Gefum nánari upplýsingar í síma 10958 eða 25034. Björn og Ólöf. 2ja herb. Ibúð óskast sem fyrst. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 85796 fyrir há- degi. Herbergi óskast fyrir reglusaman skólapilt. Uppl. í síma 25164 á föstudag og mánudag. Skrifstofu- eða lagerhúsnæði óskast til kaups eða leigu. Æskileg stærð 100 —200 ferm, helzt á jarðhæð. Verzlunarhúsnæði kemur einnig til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—870. Ung hjón, kennarar utan af landi, með eitt barn, óska eftir íbúð til leigu í Reykjavík eða nágrenni í sumar, má vera með hús- gögnum. Fyrirframgreiðsla og reglu- semi. Uppl. í síma 11992 á daginn og 19298 á kvöldin. Ung reglusöm hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Barnlaus. Getum borgað 1500 á mánuði. Góð umgengni. Uppl. í síma 45860. Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð, 2ja til 3ja herb. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 23560. Ung heiðarleg og reglusöm kona í góðri vinnu óskar eftir að taka íbúð á leigu. Fyrirfram- greiðslugeta ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 26820 milli kl. 9 og 17. 4 til 5 herb. ibúð óskast til leigu í Hafnarfirði strax. Uppl. í síma 76125. Einhleypur miðaldra maður óskar eftir íbúð, 1, 2, 3ja herb. og eldhús, í Kópavogi eða Reykjavík fyrir miðjan maí. Uppl. í sima 40460 á daginn, 45990 eftir kl. 5. Birgir. Hjón með barn á fyrsta ári óska eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð, geta borgað tveggja til þriggja mánaða fyrirframgreiðslu. Öruggar mánaðargreiðslur. Algjört bindindis- fólk á vín og tóbak, meðmæli ef óskað er. Uppl. i síma 77940. Hjón með kornabarn vantar íbúð sem fyrst i Reykjavík eða nágrenni. Hægt að taka að sér stand- setningu ef með þarf. Eru reglusöm. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 81805 eftir kl. 2. Einstaklingsíbúð óskast á Stór-Reykjavíkursvæðinu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 42736 eftir kl. 19. 25 ára maður óskar eftir góðu herbergi. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist DB merkt „Góð umgengni” fyrir 10. apríl ’81. Ungt par með 2 börn óskar eftir húsnæði á Stór-Reykja- víkursvæðinu helzt í Kópavogi eða Hafnarfirði. Allt kemur til greina. Uppl. ísíma 40526. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð í Reykjavík frá 1. september, þrjú í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 32254 eftir kl. 17.30. Ungstúlka með eitt barn óskar eftir tveggja herb. íbúð strax, er á götunni. Uppl. í síma 72427. I Atvinna í boði i Bílstjórar — verkamenn vanur bifreiðarstjóri óskast til að aka 2ja tonna bil í byggingavinnu, ásamt annarri vinnu. Aðeins vanur maður verður ráðinn. Einnig óskast verka- maður vanur byggingavinnu. Framtíðaratvinna fyrir góða menn. íbúðaval h/f, Kambsvegi 32, sími 34472 kl. 17.30—18.30. Sjómenn. Vantar menn til netaveiða á 55 tonna bát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99- 3169. Hafnarfjörður. Starfsmaður óskast strax. Uppl. í dag milli kl. 4 og 6 og fyrir hádegi á morg- un. Kökubankinn, Míðvangi 41 Hafnarfirði. Starfsmaður óskast, vaktavinna. Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 7 mánudag og þriðjudag. Askur, Hjarðarhaga 47. Okkur vantar vanan mann á traktorsgröfu, einnig mann með meirapróf á vörubíl. Stuðlastál, Akra- nesi, simi 1122. Ráðskona óskast í sveit. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 43658 eftir hádegi. Fólk vantar til saltfiskverkunar, unnið eftir bónus- kerfi. Uppl. i síma 92-8078. Þorbjörn hf. Grindavík. <í Atvinna óskast 9 Mæðgur óska eftir aukavinnu við ræstingar eða annað. Geta unnið saman eða hvor í sínu lagi. Uppl. í síma 51816 og 45541. I Barnagæzla i Óska eftir barngóðri konu til að gæta 5 mánaða stúlku frá kl. 8 til 4, helzt nálægt Skipasundi eða Klapparstíg. Uppl. í sima 18571 eftir kl.4. Vesturbær. Tek börn í gæzlu. Sími 13702. <t Ýmislegt 8 Evrópuferð. Samband óskast við fólk er hug hefur á ferð til Evrópu í sumar á eigin amerísk- um húsbil, „Van”. Aðeins fullorðnir koma til greina í ferðina. Hef farið slíkar ferðir áður. Uppl. í síma 15563 mánudaga og þriðjudaga kl. 18—20. Garðyrkja 8 Trjáklippingar. Pantið tímanlega. Garðverk, sími 10889. 1 Einkamál 8 Einmana kona. 35 ára barngóður maður óskar eftir bréfasambandi við 23—35 ára konu i von um nánari kynni. Sendu fyrsta bréf til DB merkt „Sumarkynni”. Öllum. bréfum svarað í fullum trúnaði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.