Dagblaðið - 06.04.1981, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. APRlL 1981.
27
H
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
i
Til sölu
8
Flugvél til sölu.
1/6 hluti í flugvélinni TF LAX og flug-
skýli við Fluggarða. Vélin er með öllum
tækjum til blindflugs (full IFR) og í
henni er auto pilot. Nánari upplýsingar
í síma 75544.
Til sölu er Hansahurð,
l,80x 2. Uppl. í síma 83374eftir kl. 17.
Hvítur 2ja dyra fataskápur
úr Vörumarkaðinum til sölu og skrif-
borð í stíl. Vel með farið. Fæst fyrir
hálfvirði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022 eftirkl. 13.
H—904.
Barnavagn, barnastóll
með borði, burðarrúm, vagga, 10 gira
Torrot kappaksturshjól, stáleldhús-
borð með 4 stólum og 4 12 tommu
negld snjódekk til sölui Uppl. í síma
85614 í dag og næstu daga.
Lítið sumarhús til sölu,
hentugt sem sumarbústaður eða veiði-
hús. Húsið er á hjólum, svefnpláss fyrir
3—4. Uppl. í síma 78152.
Sólarlandaferð fyrir tvo
til sölu (happdrætti). Afsláttur. Uppl. í
sima 24569 í dag og á morgun.
Til sölu ullargólfteppi,
38 ferm. Uppl. í síma 92-2198 eftir kl.
17.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu tízkuverzlun miðsvæðis á
Laugavegi, skemmtilegar innréttingar
auk tölvukassa og fleira, mjög góð
viðskiptasambönd, lager getur fylgt.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H—963
Saumastofa, útsala.
Margar tegundir sumar- og vetrarefni á
lágu verði. Ennfremur jakkar, blússur,
pils, buxur og dragtir. Allt á góðu
verði. Opið frá kl. 12—18 daglega.
Saumastofan Aquarius, Skipholti 23.
Tii sölu eldavél,
eldhúsvaskur, blöndunartæki og
Vantar hjólatjakk, 1 — 11/2 tonn.
Uppl. í síma 97-7569.
Til sölu bingóvinningur.
Kaupandi bréfs þessa hefur hljómsveit-
ina Aríu til umráða eina kvöldstund — í
einkasamkvæmi — að verðmæti 2500
kr. Selst með góðum afslætti. Sími
75348.
Bílskúrshurð,
3 x 10 á hæð og 2 x 85 á breidd, til sölu.
Uppl. í síma 40869 eftir kl. 17:30.
Borðstofuborð, plötuspilari.
48— manna borð, hringlaga, og úrvals
plötuspilari ásamt vali á tveimur pick-
upum í hæsta gæðaflokki til sölu.
Uppl. í síma 31513.
Vegna breytinga
er eldhúsinnrétting með tækjum til
sölu. Uppl. í sima 42835 á kvöldin
þessa viku.
Herra terylenebuxur
á 150,00 kr., dömubuxur úr flanneli og
terylene frá 140 kr. Saumastofan
Barmahlíð 34, Sími 14616.
Ódýrar vandaðar
eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í
úrvali til sölu. Innbú hf., Tangarhöfða
2, sími 86590.
1
Verzlun
8
Bækur (Fagrahlíð Akureyri).
Eyfirðingarit, Sýslu- og sóknalýsingar
Eyjafjarðarsýslu, Örnefni Eyjafirði 1.
h., Sleipnir, Egilssaga 1856,
Homopatisk lækningabók 1882,
Bræðramál, Hallgrímur Pétursson I—
II, Svipir og sagnir, Hafísinn, Ljóð og
línur, Skáldaþing, Illgresi, Þyrnar, Um
láð og lög, Skrár Forngripasafns 1873,
Graftr og grónar rústir, Fornar grafir
og fræðimenn, Fjallið og draumurinn,
lslandsk Kjærlighet. Sími 96-23331.
Ódýr ferðaútvörp,
bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og
loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og
heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu-
tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur,
hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása
spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Blómabarinn Hlemmtorgi
auglýsir. Við höfum opið alla
sunnudaga i apríl milli kl. 9 og 4. Mikið
af fallegum fermingargjöfum, ferming-
arkortum og pappír, afskornum
blómum, pottablómum, kaktusum,
súrefnisblómum. Sendum í póstkröfu.
Sími 12330.
I
Fyrir ungbörn
8
Gullfallegur barnavagn
til sölu, lítið notaður. Einnig hoppróla.
Uppl. í síma 77512 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn Silver Cross barnavagn.
Uppl. í síma 29497.
Óska eftir stúlku
til að gæta barna kvöld og kvöld. Og
sem gæti verið á daginn í sumar. Uppl.
í síma 32947.
I
Óskast keypt
8
Hjólatjakk vantar.
Vantar hjólatjakk.lul 1 i/2tonn. Uppl.
í síma 97-7569.
Hjólsög.
Nett hjólsög í borði óskast. Upplýs-
ingar gefa Gunnar og Rögnvaldur í
síma 19550.
1
Fatnaður
8
Óska eftir að kaupa
vel með farinn smóking nr. 50. Uppl. i
síma41413 eða 72886.
Dragt úr Parísartizkunni,
nr. 12, til sölu, notuð tvisvar, of þröng.
Uppl. í síma 42641.
1
Vetrarvörur
8
Harley Davidsson véisleði
óskast keyptur. Má vera ógangfær.
Uppl. í síma 96-41534 eða 96-41666.
I
Húsgögn
8
Til sölu sófasett,
3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll, selst
ódýrt. Uppl. í síma 29367 eftir kl. 19.
c
Þjónusia
Þjónusta
Þjónusta
)
c
Pípulagnir -hreinsanir
Er stíf lað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum,
baðkerum og niðurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Er stíflað? Fjarlægi strflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og nið-
urföllum. Hreinsa og skola út niðurföll í
bílaplönum og aðrar lagnir. Nota til þess
tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýsti-
tæki, rafmágnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, sími 77028.
1 n
[ Önnur þjónusta j
13847 Húsaviðgerðir 13847
Klæði hús með áli, stáli,Jbárujárni. Geri við þök og skipti
um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð
og gluggakistur.
Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og
margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847.
KCA mynd 1
20"
22"
26"
2ja ára áb.
I Varahlutir
Viðgerðaþjónusta
ORRI HJALTASON
Hagamel 8. Sfcni 16139
FERGUSON
Steno
VHF, LW, MWKr. 3.790,-
Jarðvinna - vélaleiga
MURBROT-FLEYQOh
MEÐ VÖKVAPRESSl)
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJáll Harðarson, Vélaklga
SIMI 77770
LOFTPRESSUVINNA
Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar.
VÉLALEIGA Sími
Snorra Magnússonar 44757
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
Kjarnaborun!
Tökum úr steyplum veggjum fyrir hurðir, glugga, Íol'lræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2", 3", 4", 5”. 6", 7" borar. Hljóðlátl og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnurhst isetningar hurða og glugga ef óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Símar: 28204—33882.
n TÆKJA- OG VÉLALEIGA
"v Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvogi 34 — Símar 77620 — 44508
Loftpressur
Hrærivélar
Hitablásarar
Vatnsdælur
Slipirokkar
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvélar
Beltavélar
Hjófsagir
Steinskurðarvél
Múrhamrar
Traktorsgrafa
til
mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loflpressu
og framdrifstraktorar með sturtuvögnum.
Uppl. í símum 85272 og 30126.
Gerum einniu
við sjónvörp
í heimahúsum.
Loftnetaþjónusta
Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út-
varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna
unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og
vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og
11308- Elektrónan sf.
ÖTVARPSViRtOA
MeiStAm
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet,
íslenzk framleiðsla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
öll vinna unnin af fagmönnum.
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.,
Síðumúla 2,105 Rcvkjavik.
Simar: 91-30090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Beruslaóaslræti 38.
l)ag-, kvöld- og helgarsími
21940.
C
Verzlun
Verzlun
Verzlun
)
Útíhurðir
oggluggar
Gluggar
Lausafög
Bílskúrshurðir
Svalahurðir
ULL
TRÉSMIÐJAN MOSFELL S.F-
HAMRATÚN 1 - MOSFELLSSVBT SÍMI 66606
-Smlðum bílskúrshurðir, glugga, útihurðir, svalahurðir 0. fl. Gerum verðtilboð.
LOFTNE
Fagmenn annast
iuppsetningu á
TRIAX-loftnetum fyrir sjónvarp —
FM stereo og AM. Gerum tilboð í
loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir,
ársábyrgð á efni og" vinnu. Greiðslu-
kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN
DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSIMI 40937.
Ljós & Hiti
Laugavegi 32 — Simi20670
Rískúlur, hvrtar, í 5 stæröum
Lampaviðgerðir og breytíngar