Dagblaðið - 06.04.1981, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. APRIL 1981.
29
9
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
’( Ertu búinn að
reikna heima fyrir
morgundaginn,
Mummi?
Ford Escort.
Til sölu er Ford Escort árg. ’74, þarfn-
ast lagfæringar á lakki og smávið-
gerðar að auki. Nánari uppl. i síma
76568.
2 milljónir út,
200 þús. á mánuði gkr. sem milligjöf.
Til sölu vel með farin Simca 1100 ’73,
tveir eigendur, sumardekk, vetrardekk,
útvarp, segulband. Skipti á dýrari
japönskum eða samsvarandi. Uppl. í
síma 35632.
Höfum úrval notaðra varahluta í:
Volvo 142 ’71,
Volvo 144 ’69, Cortína ’73,
Saab 99’71 og’74, Lancer’75,
Bronco ’66 og '12, C-Vega ’74,
Land Rover ’71, Hornet’74,
Mazda 323, ’79, Volga ’74,
Mazda 818 ’73, Willys’55,
Mazda616’74, A-AUegro ’76,
Toyota Mark II '72, M-Marína ’74,
Toyota Corolla ’73, Sunbeam’74,
Skoda Amigo’78, M-Benz’70D
Skoda Pardus '11, Mini ’74,
Datsun 1200 '12, Fiat 125 ’74,
Citroen GS’74, Fíat 128’74,
Taunus 17 M ’70, Fíat 127 ’74,
Og fl. og fl. VW ’74
AUt inni, þjöppumæltog gufuþv gið.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá
kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd
lif., Skemmuvegi 20, Kópavogi. Símar
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Til sölu Opel Rekord '71
með lélegri vél. Uppl. i síma 71565.
Til sölu Citroén GS '12
í góðu standi, einnig DS ’73. Vélarbil-
un. Góð kjör. Uppl. í síma 30592.
Volvo 142 GL árg. '11
til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 31903.
Til sölu Fiat 128 Rally
árg. ’74. Boddí lélegt. Uppl. í síma
71410 ákvöldin.
Datsun 160 J SSS árg. '11,
skráður ’78, blár, ekinn 45.000, til
sölu. A sama stað er fólksbílakerru til
sölu. Sími 72558.
Til sölu er góð Cortínuvél 1300,
gírkassi og fleira. Boddíhlutir úr Ford
Custom ’67, hedd af 289. Einnig eru til
sölu varahlutir úr Ford Transit, ný-
rennd hedd og fleira. Uppl. í síma
39225.
Volvo, Austin Mini.
Volvo 144 árg. '12 til sölu, þarfnast
boddíviðgerðar, verð 22.000 kr. Einnig
Austin Mini árg. ’75. Gott stað-
greiðsluverð á báðum bílunum. Uppl. í
síma 85262.
Fiat 125 P árg. ’80
til sölu, rauður, ekinn aðeins 6000 km,
verð 45.000 kr. Nánari uppl. í sima
40466.
Trabant ’80
til sölu. Uppl. í síma 51942 og 53545.
Til sölu lítið ekinn
Datsun coupé 1200, óryðgaður, í topp-
standi. Skoðaður ’81. Verð 17.500 kr.
Einnig Ford Cortina ’71 í þokkalegu
ástandi, verð 7500. Uppl. í síma 39638.
VW 1200 árg. ’74
til sölu, ekinn 78 þús. km, lélegt lakk,
verð 11—12 þús. Uppl. í síma 42855
eftir kl. 16.
Toyota Corolla
árg. ’79, gulur, ekinn 20 þúsund. Uppl.
ísíma 43799 og 43759 eftirkl. 19.
Volvo 144 GL,
sjálfskiptur, til sölu. Nýsprautaður.
Uppl. í sima 51563.
Volkswagen 1302 árg. ’71
til sölu, nýsprautaður, með góðri 1200
vél, mikið af varahlutum og dekkjum.
Uppl. í síma 30399.
Til sölu V6 Jeepster árg. ’67
á Overland hásingum. Uppl. í síma
41235 eftirkl. 5.___________________
Til sölu VW 1300 árg. ’73.
Uppl. í síma 99-4304 milli kl. 7 og 11.
Gott fólk.
Til sölu Lada 1500 Topas árg. '11,
keyrð 89600 km, verð tilboð. Uppl. í
síma 38748 eftir kl. 16.
Til sölu Skoda Amigo árg. '19,
skoðaður ’81, sumar- og vetrardekk á
felgum. Til sýnis að Kópavogsbraut 81.
Simi 43018.________________________
Húsbyggjendur.
Til sölu Peugeot 404 station ’71 í góðu
standi, verð 16.500. Greiðslukjör.
Uppl. í síma 22180 eftir kl. 19 í dag og
næstu daga.
Tilboð óskast í Cortinu
1600 XL árg. ’71, sem þarfnast við-
gerðar. Uppl. í sima 71010 milli kl. 8 og
18.
Til sölu Volvo 145
árg. ’74, sjálfsskiptur, ekinn 107 km.
Nýtt lakk og ryðvörn. Bein sala eða
skipti á liprum sjálfsskiptum, nýlegum
bíl. Uppl. í síma 44837 eftir kl. 4.
Austin Mini árg. ’74
til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. i
síma 44087 eftir kl. 6 á kvöldin.
Tilboð óskast
í Mözdu 818 árg. ’74, 4ra dyra, sími
77591 og 74576.
Cortina árg. ’70 til niðurrifs,
nýleg frambretti, einnig breiðar felgur
ásamt vetrar- og sumardekkjum undir
Cortinu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 75269.
Til sölu Audi 100 LS '11.
Uppl. í síma 92-8505 eftir kl. 7.
Til sölu Plymouth Duster
árg. ’70, 6 cyl., sjálfskiptur, skipti
koma til greina á dýrari bíl. Uppl. í
síma 76894 eftir kl. 19.
Ford Bronco árg. '16.
Til sölu Bronco ’76, 8 cyl., sjálfskiptur,
vökvastýri, mjög góður bíll. Verð 75—
80 þúsund. Uppl. í síma 43221 eftir kl.
18.
Morris Marina ’74 til sölu,
nýupptekin vél, er á nýlegum KONI
höggdeyfum, þarfnast lítils háttar
viðgerðar fyrir skoðun. Uppl. i síma
84450 ádaginn.
Cortina ’74.
til sýnis og sölu. Uppl. í síma 71495
eftir kl. 19.
Til sölu Ford Cortina 1600
árg. ’74, mjög góður bíll, lítur vel út.
Verð 25 þúsund, útborgun eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 36167.
Mazda 929, árg. '11
til sölu, verð 55.000. Vil skipta á
amerískum bíl á svipuðu verði, t.d.
Bronco, Buick Skylark, eða Chevrolet
Nova. Uppl. í síma 66810.
Bílar til sölu:
Benz 220, dísil árg. '10, vél keyrð 600
km, góður bill, ýmis skipti hugsanleg,
helzt á jeppa, Benz 280 SE, árg. ’72,
keyrður 40.000, 9000 á vél, toppbíll,
skipti koma til greina á dýrari allt að
130.000, Opel Rekord ’71, þokkalegur
bíll. Sími 71578 og 92-8521.
Til sölu Rússajeppi,
árg. ’56, þarfnast lagfæringar. Verð
2500 krónur. Einnig Bedford vörubíll
árg. ’67, þarfnast lagfæringar, verð
15000. Uppl. ísíma 36583.
Lada station 1200 árg. '15
til sölu, skoðaður ’81. Uppl. í síma
42482 eftirkl. 18.
Til sölu er Trabant
árg. '11 í góðu ástandi, ný skoðaður
Uppl. í síma 29774 eftir kl. 19.
Til sölu Cortina 1600
árg. ’74, vel með farinn bíll. Uppl. í
síma 45619.
Til sölu Sunbeam 1250
árg. ’72, með 1500 vél. Bíll í þokkalegu
ástandi. Góður að innan, lítið ryð.
Mjög góð vél. Verð 3000. Uppl. í síma
53882 eftirkl. 18.
Volvo Amason
árg. ’68 til sölu, vel með farinn. Uppl. í
síma 92-2403 eftir kl. 19.
Til söluVW 1300 árg. ’72,
skipti koma til greina á dýrari bil.
Uppl. í síma 77896 eftir kl. 19.
Til sölu Toyota Corolla árg. '11,
fallegur bíll. Uppl. í síma 53168.
Til sölu International pickup.
árg. ’73, gott verð. Uppl. í síma 72596
eftir kl. 5.
Datsun 220 C dfsil
árg. '11 til sölu. Bíll í sérflokki. Uppl. í
síma 15247 eftir kl. 7.
Til sölu Bronco árg. ’66,
6 cyl, góð vél. Vökvastýri, krómfelgur
ný dekk, skipti möguleg á japönskum
bíl. Uppl. í síma 72055 eftir kl. 17.
Til sölu Vauxhall Viva
árg. ’74, nýupptekin vél og girkassi,
skoðaður ’81, mjög vel útlítandi.
Verðtilboð. Uppl. i síma 77247 eða
76247.
Volvo 144 DL árg. ’74
til sölu, góður bíll, ekinn aðeins 80 þús.
km. Er á nýjum sumardekkjum, útvarp
og segulband, skoðaður ’81. Uppl. í
síma 75110.
Fallegur sportbíll.
Til sölu AMC Javelin SST '10, 8 cyl.,
360 cub., sjálfskiptur, vökvastýri,
óryðgaður, nýtt lakk, ekinn aðeins 70
þús. mílur. Verð 35—40 þús., skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 93-2629.
Wartburg station árg. '19
til sölu, lítur mjög vel út, ekinn 20 þús.
km. Æskileg útborgun 20 þús. Uppl. í
síma 43761.
Til sölu Scout árg. ’74,
6 cyl., sjálfskiptur, ekinn 87 þús. km,
aflstýri og -bremsur. Verð 40 þús.
Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í Bíla-
bankanum Borgartúni. Sími 28488 og
45675 eftirkl. 19.
20 manna Benz til sölu,
vélin þarfnast viðgerðar og önnur getur
fylgt með. Uppl. í síma 99-4291.
VW ’72 til sölu,
sama sem uppgerður, búið að setja
kúplingsdisk, legur að framan, hvalbak
að framan, afturbretti, bæði, hljóðkút,
hliðina farþegamegin, vetrardekk. Vél
yfirfarin, ekkert slitin, góð vél. Verð 70
þús. gegn staðgreiðslu, annars helming
út. Uppl. í síma 92-7461 laugardag og
sunnudagskvöldið milli kl. 20 og 21.
Til sölu varahlutir í:
Chevrolet Malibu Classic árg. '19
Volvo 144 árg. '19,
Saab 96 árg.’73,
VW Passat ’74,
Datsun 160SSárg. '11,
Datsun 220 dísil árg. '12,
Datsun 1200 árg. ’73,
Datsun 100 árg. '12,
Mazda 818 árg. ’73,
Mazda 1300 árg. ’73,
Simca llOOGLSárg. ’75,
Pontiac Katalina árg. ’70,
Toyota Mark II árg. '73,
Audi 100 LS árg. '15,
Cortina '12,
VW árg. '12,
VW árg. '12, ■
Mercury Comet ’74
Uppl. í sima 78540, Smiðjuvegi 42.
Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10—
4. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Sendum um land allt.
Feröabítt í sérfíokki
Econoline 2501978, brúnsanseraður, ekinn 27 þús. km, 8
cyl. (350) sjálfsk., m/öilu, Veltistýri, tvöfalt rafkerfi,
læst drif, aftan og framan. Rafmagnsspil — svefnað-
staða fyrir 5—6 — Fullkomið eldhús. — Innbyggðir
skápar. — Miðstöðvarupphitun (gas). — Vatnstankur 40
I. — Stereó útvarp m/segulbandi,. — Stereó magnari
m/tónjafnara. — Sérstaklega einangraður. — Öll inn-
rétting mjög vönduð. Bíll í algjörum sérflokki. Verð: kr.
230 þús. (Skipti möguleg á ódýrari bíl).
Ford LTD. II Brougham 1979, blásanseraður m/vinyl-
topp, 8 cyl. (302), sjálfskiptur. Aflstýri, aflbremsur, út-
varp, rafknúinn sæti,. Ekinn aðeins 15 þús. km. Verð
kr. 135 þús. (Skipti möguleg).
Bílamarkadurinn
Grettisgötv 12-18—Sími25252