Dagblaðið - 06.04.1981, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 06.04.1981, Blaðsíða 34
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 6. APRÍL 1981. Ófreskjan Spennandi ný bandarísk hrollvekja. Aðalhlutverk: Barbara Bach, Sydney Lassick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglcga bönnufl börnum innan lóára. Augu Láru Mars (Eyaa of Laura Mars) Hrikalega spennandi, mjög vel gerð og leikin ný amerisk sakamálamynd í litum, gerð eftir sögu John Carpenters. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Faye Dunaway Tommy Lee Jones Brad Dourif o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan lóára. Mánudagsmyndin ^ TRUFFAUT ^ Kœvtighed pá fíuffl \JEAN-PIERRE LEAUD* Ást á f lótta (L' Amour en Fuíte) Franskt meistaraverk eins og þau gerast bezt. Handrit og leikstjórn: Francois Truffaut Sýnd kl. 5, 7 og 9. Willie og Phil Nýjasta og tvimæialaust skemmtilegasta mynd leik- stjórans Paul Mazursky. Myndin fjallar um sérstætt og órjúfanlcgt vináttusam- band þriggja ungmenna, tilhugalíf þeirra og ævintýri, allt til fullorðinsára. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Margot Kidder og Ray Sharkey láar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. . Síðustu harðjaxlarnir Hörkuvestri meö hörkuleik- urunum James Coburn og Charlton Heston. Endursýnd kl. 5og7. AIISTURB£JARRjfii Bobby Deerfield Sérstaklega spennandi og vel gerð ný bandarisk stórmynd i litum og Panavision er fjallar um fræga kappaksturshetju. Aðalhlutverk: Al Pacini, Marlha Keller. Framleiðandi og leikstjóri: Svdney Pollack íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. TÓNABÍÓ Síitn 11 18Z HAlR HAlR Hárið „Kraftaverkin gerast enn . . . Hárið slær allar aðrar myndir út sem við höfum séð . . .” Politiken „Áhorfendur koma út af 'myndinni í sjöunda himni . . . Langtum betri en söngleikurinn. á ★ * * ★ ★ B.T. Myndin er tekin upp í Dolbv Sýnd með nýjum 4 rása Star- scope stereotækjum. Aðalhlutverk: John Savage Treal Williams Leikstjóri: Milos Forman Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Síðustu sýningar LAUGARÁ8 MMK*m Sím.3Z07S PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK 4 —E Ný íslenzk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stáknum Andra, sem gerist i Reykjavik og víðaráárunum 1947 til 1963. l.cikstjóri: Þorstcinn Jónsson F.inróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skilið að hljóta vinsældir.” S.K.J., Vísi. „. . . nær einkar vel tíðar- andanum. . . ”, ,,kvik- myndatakan er gullfalleg mclódia um menn og skepn- ur, loft og láð.” S.V., Mbl. „Æskuminningar sem svikja engan." „Þorsteinn hefur skapað trúverðuga mynd, sem allir æltu að geta haft gaman af.” Ö.Þ., Dbl. „Þorsteini hefur tekist frá- bærlcga vel að endurskapa söguna á myndmáli.” „F.g heyrði hvergi falskan tón í þessarisinfóníu." I.H., Þjóðviljanum. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur llelgason Kristbjörg Kjcld. Erlingur Gíslason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á garðinum Ný hörku- og hrottafcngin mynd sem fjallar um átök og uppistand á brezkum upp- tökuheimilum. Aðalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford. Myndin er stranglega bönnuð börnum innan 16ára. Sýnd kl. 11. 17MES SQUARE RONflI 5HGWOOO Pr.-."1.'TiWíi SOUASÍ' Times Square Fjörug og skemmtileg ný ensk-bandarísk músík- og gamanmynd um táninga í fullu fjöri á heimsins frægasta torgi, með Tim Curry, Trini Alvarado, Robin Johnson. Leikstjóri Alan Moyle. íslenzkur texti. Sýnd kl.3,5,7,9og 11.15. Arena Hörkuspennandi bandarísk litmynd um djarfar skjald- meyjar, með Pam Grier Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05,5,05, 7,05,9,05,11,05. -iakir 0~ Fflamaðurinn Myndin sem allir hrósa og allir gagnrýnendur eru sam- mála um að sé frábær. 7. sýningarvika. Sýnd kl.3,6,9og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Jory Spennandi „vestri” um leit ungs pilts að morðingja föður hans, með: John Marley, Robby Benson. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. ■BORGARw DÉUið umoAjvtot t Róf %»m uw Dauðaflugið Ný spcnnandi mynd um fyrsta flug hljóðfráu Concord þot- unnar frá New York til París- ar. Ýmislegt óvænt kemur fyrir á leiðinni sem setur strik i reikninginn. Kemst vélin á leiðarenda? Leikstjóri: David Lowell Rick. Leikarar: Lorne Greene Barbara Anderson Susan Strasberg Doug McClure. íslenzkur íexti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 3ÆJAKBÍC* ■ ■ 1 1 Siuu 50184 Hafnfirzk menningar- vika Leiksýning kl. 9. Jakob og agaspursmálið Leikfélag Flensborgarskóla. Leikstjóri: Jón Júlíusson. Sfmi 50249 Heaven can wait Endursýnum þessa úrvals- mynd, en aðeins í dag, laugar- dag, það eru þvi síðustu for- vöðaðsjá myndina. Sýnd kl. 9. r-m FILMUR QG VELAR S.F. JUIX SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235. TIL HAMINGJU... . ■.. með dótturina, gamli barnakarl. Þetta hafðist I lokatilrauninni. Vinnu- félagar. . . . með afmælið, Brynja min. Þi ertu loks orðin 12 ira. Fjögurra blaða Smári. . . . með 6 ára afmælið 30. marz, Berglind okkar. Mamma, pabbi og Jón Bjarni. . . . með dagana z. Vona að þið skánið. . . . með 36 ira afmælið 26. marz sl. Mundu að krafturinn er ágæti ungra manna en án Guðs náðar er allt vort traust óstöð- ugt, veikt og hjálparlaust. Samverkamenn. . . . með 13 ára afmælið 1. apríl, elsku Þórarinn. Pabbi, mamma, Vala Rós og Arni Geir. . . . með 1 árs afmælið 30. marz, elsku Brynja min. Bráðum verð ég eins árs lika. Þin frænka Alda Dröfn. . . . með hm . . . árín þin öll, Marta systir min. Bróðir. . . . með afmælið 30. marz, Kalli minn. Loks ertu orðinn 16 eftir langa bið. Lifðu heil. Levi Zentz. . . . með dagana 26. marz og 2. apríi, mæðgur Lára og Guðný. Pabbi ogTóti. Útvarp i Mánudagur 6. apríl 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lillí”. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkonunn- ar Lilli Palmer í þýðingu Vilþorg- ar Bickel-ísleifsdóttur (20). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Ríkishljóm ■ sveitin í Moskvu leikur Sinfónískai dansa op. 45 eftir Sergej Rach- maninoff; Kyrill Kondraschin stj. / Fílharmóníusveitin í Berlín leik- ur Sinfóníu nr. 7 í d-moll eftir Antonín Dvorák; Rafael Kubelik stj. 17.20 Gunnar M. Magnúss og barna- bækur hans. Hildur Hermóðs- dóttir tekur saman bókmenntaþátt fyrir börn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð- mundsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Elsa Kristjánsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.05 Þar sem kreppunni lauk 1934. Síðari heimildaþáttur um síldar- ævintýrið í Árneshreppi á Strönd- um. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. Viðmælendur: Helgi Eyjólfsson í Reykjavik, Gunnar Guðjónsson frá Eyri og Páll Sæ- mundsson á Djúpuvík. (Áður út- varpað 26. nóv. í vetur). 21.45 Útvarpssagan: „Basilín frændi” eftir José Maria Eca de Queiros. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma. Lesari: Ingibjörg Stephen- sen (42). 22.40 Hreppamál — þáttur um mál- efni sveitarfélaga. Umsjón: Árni Sigfússon og Kristján Hjaltason. Rætt er við Unnar Stefánsson um tímarit og fræðslumál Sambands ísler.skra sveitarfélaga; fjallað er um framkvæmdir á þessu ári og sagðar fréttir frá sveitarfélögum. 23.05 Kvöldtónleikar: Dönsk tónlist. a. Hirðdansar frá tímum Kristjáns IV. Kammerflokkur Jette Fred- borg leikur. b. Tríó í G-dúr fyrir píanó, flautu og selló eftir Fried- rich Kuhlau. Tre Musici leika. c. Siðbótarkantata eftir Weyse. Ole Hedegaard, Per Mikael Riis og Ul- rik Cold syngja með Stúdenta- kórnum og Tivoli-hljómsveitinni í Kaupmannahöfn; Eifred Eckart- Hansen stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Rannveig Níelsdóttir talar. Tón- Ieikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Harðardóttir les söguna „Sigga Vigga og börnin í bænum” eftir Betty MacDonald í þýðingu Gísla Ólafssonar (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. Sagt frá aflabrögðum í einstökum ver- stöðvum á yfirstandandi vertíð. 10.40 Tónleikar. Rudolf Werthen og Sinfóníuhljómsveitin í Liege leika Fiðlukonsert nr. 7 í a-moll op. 49 eftir Henri Vieuxtemps; Paul Strauss stj. 11.00 „Áður fyrr á árunum”. Um- sjón: Ágústa Björnsdóttir. Guðni Kolbeinsson les Þátt af Jóni Hrólfi Buck eftir Theódór Frið- riksson. 11.30 Vinsæl lög frá fyrri árum. Yehudi Menuhin og Stephane Grappelli leika ásamt hljómsveit Max Harris. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. ^ Sjónvarp Mánudagur 6. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Trýni. Dönsk teiknimynd. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Ragnheiður Stein- dórsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.20 Spaðadrottningin. Ópera í þremur þáttum eftir Pjotr Tsjaí- kovský. Siðari hluti. Upptaka í óperuhúsinu í Köln. Söngvarar René Kollo, Leif Roar, Cláudio Nicolsi, Herberg Schachtschneid- er, Erlingur Vigfússon o.fl. Barnakór Kölnar syngur undir stjórn Hans Gúnter Lenders. (Evróvision — Þýska sjónvarpið). 22.25 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.