Dagblaðið - 21.09.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 21.09.1981, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1981. Um rekstur fyrirtækja: SÍS grætur—þegar það kemur sér vel —taprekstur og fasteignakaup samtímis Tveir sammála skrifa: Hverju á maður að trúa af þessu volæðisvæli Sambandsins? Annars vegar æpa á mann fyrir- sagnir eins og: „Atvinnumissir blasir við 900 Akureyringum.” Þar undir les maður síðan að á fjölmennum fundi hafi grátið hæst formaður starfsmannafélags Sambandsverk- smiðjanna, undir stjórn forstjóra Iðnaðardeildar SÍS á Akureyri, og við undirleik fjölda starfsmanna. SÍS forstjórinn hefur ekki látið sitt eftir liggja eins og sjá má af trumbu- slætti á borð við fyrirsögnina: „Þetta er of mikið, þettagengur ekki.” Þeir sem fylgjast grannt með frétt- um verða þó tortryggnir því á sama tima kaupir þessi „fátæka” samsteypa eignir út og suður. Hvaða leikur á sér stað hér? Á sama tíma kaupir SÍS nefnilega: frystihús; togara; stækkar frystihús; sækir um stærstu lóðir í Reykjavík til stækkunar kjötmiðstöðvar sinnar o.fl.; stækkar Herraríki; kaupir Glæsibæ. SÍS virðist geta keypt og stækkað það sem því sýnist. — Samtímis eigum við að trúa því að bullandi tap sé á öllu saman. Gaman væri að fá haldgóða skýr- ingu á þessu frá SÍS. Þeir eru þegar orðnir ríki i ríkinu og hvað eiga þeir ekki hér á íslandi, ef maður hugsar sig um? Þetta skyldi þó ekki vera gamla bragðið, þar sem óskaplegt tap er út- blásið i einni deild til þess að vega á móti gróða. Allir þekkja svona vinnubrögð, m.a. J.R. Ewing i Dallas-þáttunum. Hann er af sama sauðahúsinu. Svo er starfsfólkið í einhverri deildinni látið liða fyrir allt saman í þessu tilviki 900 manneskjur á Akur- eyri er notaðar eru sem peð í þessum Ijóta leik. Sambandinu eru nefnilega hæg heimatökinm. Auðvelt er að láta stórgróða af öðrum „deildum” vega upp á móti tímabundnum taprekstri í einni. Heiðarlegra væri að láta minna með þennan deildaskiptingafarsa sem hefur gert SÍS að stórveldi og hafa þeir vafalaust lært aðferðirnar af erlendum auðhringum. En SfS grætur og grætur þegar það kemur sér vel. f Uppufnlr blauWð90^Uu KErra "JSIfraOFMK*, . *?IIIé®IGUR EKKI” Ný námsgrein eða bara málvilla? . Satarcyrl ■ »ldur vrrift ■ utvianutlllnu t Æ ri(» meiUn part ■ey]u h/f »( þelr 1 hreppmefnd. •( 1( hluU nf þelm. K»h fyrlr mör(um |r Ptl* FrtHberU- Jjdrl t Suhureyrl. ■ þr(»r þurftl »5 Irta (r»f* ihurt. “þ»n(»t menn tr J UU'r dunda vK í ckhert v»r lt(l I oft (lcymtil •» 1» lyrlr þetu IIUI- DEILD i KffSftMÍB ' hf1,ta,e«ri bróun í.rCr *f M.rWlat*"»™iun,nydn: ftonnumissir r»m»thn»rmcn» l»f» vltr» I Reyh- I hreppauefnd •( lvelur»l|6r». Þt * ir n»nr. ÖUIur Sh»tutlo(ur pyn(J»»l tr frt trl. •( »t *r»ur. tem n«»l »1 betrl tklpnUgnlagn •( nýul. rennur tU rlhl»ln» •» m*»l« >U» þe» •» ItlhlB nj»*l ban» I bnrri kanpl. !»•»• »««■» *r M5 ekkl nem. e»lll»(t. ■«■• óski eltlr .» hntU tlvlnnn- rekttrl. Nt h»f« þ»u tl&indi («r»l. »» Samb»ndl» >tl»r ■» k.up. KUkUkJuna Freyjn h/l. Þ«U» ern h«rmule( UBIndi •( mlki» (I »11 lyrlr eUk»rek»turinn I Undlnn. Þó er ekkl vk» þt •» •akait, Ptl Frl&b«rl«»»n •( O.k.r KrUtJántnn. eta nbrn el(cndur ■» FUkUJu.nl- SJán- nrmlá þelrrt ern át nf lyrlr »l( fullkomle(* réltt»U»le(. þátt •kemmtUe(ra kef»! verU »» •*IJ» etn»l»klU(um. Þc(»r ■ l « I n g r I m - * ■ r»t Ul bíasir við 900 2? Akureyringuiti Genglsfelllng Svla bætlr gráu ofan á svart: Iðnaðardeildin tapar hundruðum húsunda Raddir lesenda .VU tttnm »11» •fckl vm t þ«u- b»U ákv*«H»tf*lMg»ngt »»uka „VU mumun r»yn» •» ft fram náUum. »v» ■» »Jtl(»tgla mmt »1U »U» fr.mUUUn Ul gvt- irnatebbj I kemnr þ«UWnn t þnu vnnda", þ|d*nrngnln^ I u(U HJártnr KhkHM. Untjári Irþvfnkupaai I l»n»»nrd«IUar innbtndilai I —*' i.DeUr ttg.ljutu. Tveir sammála eru ekki trúaðir á „volæðisvæl” SÍS. Jóhanna Þráinsdóftir skrifar: Það þýðir víst ekki annað en að útskýra það í upphafi að ég er af þeirri bældu kynslóð sem varð allan sinn skólaferil að sætta sig við „kúgun” og „innrætingu” í mennta- stofnunum landsins. Og það er ekki ofsögum sagt að slíkt hafi sínar afleiðingar fyrir sálartötrið. M.a. lýsir það sér í því að ég á ákaflega bágt með að þola það sem að mínu gamaldags viti er misþyrming á ástkæra ylhýra málinu. T.d. stenzl ég aldrei mátið að leiðrétta eignarföll eins og Akureyris og Akranesar þótt mér sé í rauninni farið að skiljast að slíkt sé hálfgerður fasismi. Ég fékk því sáran sting í hjartað þegar ég rakst á stórt upplag af heftum sem ætluð eru börnum til reikningsæfinga. Þar stendur skýrum stöfum á forsíðu: Reiknisbók. Þar sem ég hef ekki getað fundið þetta orð í neinni orðabók langar mig nú til að vita hvort skólar haft kannski tekið upp nýja námsgrein sem heitir „reiknir” eða hvort orðskrípi þetta er viðurkennt vegna tengsla sinna við framburð. Foreldrar sem gera sér far um að bæta málfar og stafsetningu barna sinna heyja harða baráttu. Það bætir því ekki úr skák ef talið er eðlilegt að nota ranga stafsetningu á opinberar bækur, ætlaðar ungu kynslóðinni. BHamarkaðurinn 12-18 - Sími25252 KAUPENDUR ATHUGIÐ: Range Rover árg. 1976, drapplitaflur, eldnn 100 þús. km, allur nýyflrfar- inn, nýtt lakk o.fi. Góður jeppi. Verð kr. 145 þús. Útborgun og greiðslu- kjör við allra hœfi. Mazda 323 1981, blásanseraður, 5 dyra, sílsalistar o.fl. Ekinn 12 þús. Verð kr. 90 þús. Dalhatsu Charmant station, árg. ’79. Litur: blásanseraður. Eldnn 27 þ.km. Útvarp. Verð kr. 72 þús. Colt G.L. 1980. Blásanseraður, 5 dyra, snjódekk + sumardekk. Ekinn 20 þ.km. Verð kr. 78 þús. greiðslu- kjör. Honda Prelude Sport Coupé 1979. Svartur, eldnn 40 þ.km. Beinsk., 5 gira, sóllúga o.fl. Fallegur sportbill. Verð kr. 100 þús. Cherokee Jeep árg. ’74. brunsanser- aður, sjálfsk., 8 cyl., aflstýri, útvarp, álfelgur. Ekinn 53 þús. km. Verð kr. 65 þús. Honda Civlc árg. 1981, brúnsanser- aður, 5 dyra, ekinn 7 þús. km, sjálf- skiptur. Verð kr. 92 þús. A.M.C. Hornet 1976. Brúnsanser- aður, ekinn 60 þ.km. 6 cyl. sjálfsk., aflstýri o.fl. Einkabill I toppstandi. Verð kr. 58 þús. Bronco árg. ’74. Litur grænn. Vél: 8 cyl., sjálfsk. m/öllu. Verð kr. 75 þús. M.Benz 230 1974. Ljósbrúnn, 6 cyl. sjálfsk. m/aflstýri, eklnn 124 þ.km. Fallegur einkabill. Verð kr. 85 þús. Datsun dfsil 1977. Grænsanseraður. Vél nýupptekin, frá grunni (nótur fylgja). Fallegur disilbill. Verð kr. 78 þús. Toyota Corolla K30 1978. Blár, eldnn aðeins 21 þ.km. Verð kr. 65 þús. Galant 1600 GL station 1980. Blá- sanseraður, ekinn 9 þ.km. Verð kr. 98 þús. Lada Topaz 1981, rauður, eklnn 11 þ.lun. sem nýr bill. Verð kr. 61 þús. Buick Skylark Sedan irg. ’80, silfur- grár, eldnn aðeins 3 þús. km, 6 cyl., beinsk. (4ra gíra). Verð kr. 185 þús. Lancer GL 1980, blásanseraður, eldnn 13 þ.km. Verð kr. 89 þús. Citroen GS X3 1979. Hvitur, ekinn 34 þ.km. Snjódekk og sumardekk. Verð kr. 80 þús. Subaru station árg. ’77, 4x4. Litur: rauður. Eldnn 82 þús. km. Verð kr. 54 þús. Dodge Aspen special edltlon 1978. Blásanseraður, ekinn 43 þús. km. 6 cyl. sjálfsk. m/öllu. Einkabill i toppstandi. Verð kr. 100 þús. Lada Sport árg. 1979, grænn, ekinn aðeins 26 þús. km. Verð kr. 78 þús. REIKNISBÓK Forsiða með uppörvandi mynd — en er bók þessi ætluð til reiknlS eða REIKNINGS? DB-mynd: Bjarnleifur. Siggiflug: Vill útsýnið af Arnarhóli óskert — og burt með Seðlabankann Siggi flug, 7877—8083, skrifar: Nú er loks sænski risinn, Sænska frystihúsið, farinn og nú á að rjúka i að byggja þarna á lóðinni eitthvert stórt skrimsli fyrir Seðlabankann á stað þar sem aldrei átti að byggja, en nóg um það. Fyrir nokkuð mörgum árum reistu iðnaðarmenn styttu Ingólfs sáluga Arnarsonar á Arnarhóli, þar sem styttan hefur staðið óáreitt síðan. Styttu Ingólfs var valinn þarna staður, ekki bara út í hött heldur af ásettu ráði eftir vandlega íhugun. Skipulag Reykjavíkur var þá á bernskuskeiði sem bezt má sjá af þvi að Háskólanum var valinn staður á Skólavörðurhæð en þar átti að rísa háborg íslenzkrar menningar. Háskólakennarar voru farnir í sjálf- boðavinnu að grafa fyrir hinni nýju menningarhöll og mátti lengi sjá svo- lítinn gröft eða holu sem þarna hafði veriðgrafin. Ingólfi Arnarsyni var valinn staður á Arnarhóli sem þá var snotur hæð og frá henni var gott útsýni yfir Faxa- flóa og sundin fyrir norðan Reykja- vik. Sem sagt snoturt útsýni fyrir Ingólf sáluga og átti að minna á siglinguhans inn sundin, þá er hann sigldi til Reykjavíkur og um leið gaf

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.