Dagblaðið - 21.09.1981, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 21.09.1981, Blaðsíða 30
30 ftllSTURBCJMIWl Bötninfrá Nornafelli Honeysuckle Rose Afar spennandi og bráðskemmtileg, ný banda- risk kvikmynd frá Disney- félaginu — framhald mynd- arínnar „Flóttinn til Noma- fells”. Aðalhlutverkin leika: Bette Davis Christopher Lee Sýnd kl. 5,7 og 9. UGARAS =11« Sími3?07S Bandítarnir Gamaldags vestri fullur af djörfung, avikum og guHi. Spennandi mynd um þessa „gðmlu góðu vestra”. Myndin er i litum og er ekki með islenzkum texta. I aðal- hlutverkum em Robert Conrad (Landnemamir), Jan Michacl Vincent (Hooper). Bönnufl innan 14ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ameríka „Mondo Cane" Ófyrirleitin, djörf og spennandi ný bandarisk mynd sem lýsir því sem „gerist” undir yfirborðinu i Ameriku. Sýndkl. 11 Bönnufl innan lóára. íslenzkur texti iSMSWitf Hlaupið í skarðið Aíbragðsgóð og vel tekin mynd sem gerist i Berlin skömmu eftir fyrri heims- styrjöld þegar stoltir liðsfor- ingjar gátu endað sem vændismenn. Aðalhlutverk: I)avid Bowie, Kim Novak, Marlene Difrich. Leikstjóri: David Hemmings. Sýnd kl. 9. LEIKFÉLAG REYKJAVHOJR JÓI 7. sýn. þriðjudag, uppselt. Hvit kort gilda. 8. sýn. miövikudag, uppselt. Appelsínugul kort gilda. 9. sýn. föstudag, uppselt. Brún kort gilda. 10. sýn. sunnudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. Ofvitinn 163. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Rommí laugardag kl. 20.30. Miöasala í Iðnó kl. 14—19. sími 16620 Sérstaklega skemmtileg og fjörug ný bandarisk country- söngvamynd í litum og Pana- vision. — í myndinni eru flutt mörg vinsæl countrylög en hið þekkta „On the Road Again” er aðallag myndar- innar. Aðalhlutvcrk: Willie Ndson, Dyan Cannon. Myndin er tekin upp og sýnd i DOLBY-STEREO og mefl nýju JBL-hátalarakerfl. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7.15og 9.30. Blóðhefnd Ný bandarísk hörku-KAR- ATE-mynd meö hinni gull- fallegu Jillian Kessner i aðal- hlutverki, ásamt Darby Hint- on og Reymond King. Nakinn hnefi erekkiþafl eina. Bönnuflinnan lóára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Mánudagsmyndin Skógarferð Spennandi og vel leikin áströlsk Iitmynd. Aðalhlutverk: Helen Morse, Dominic Guard. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. TÓNABÍÓ Simi 31 1 82 Bleiki pardusinn hefnirsín (The Revenge of the Pink Panther) Pessi iraoæra gamanmyuu verður sýnd aöeins i örfáa daga. Leikstjóri: Blake Edvards. Aðalhlutverk: Peter Sdlers, Herbert Lom, Dyan Cannon. Endursýnd kl. 5,7 og 9. íGNBOGfl 19 000 Uppálff ogdauða Spennandi ný bandarísk lit- mynd, byggö á sönnum við- burðum, um æsilegan eltinga- leik norður við heimskauts- baug, með Charles Bronson — Lee Marvin. Leikstjóri: Peter Hunt. íslenzkur texti. Bönnufl innan 14 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. -------- salur B-----1 Spegilbrot Spennandi og viðburðarík ný ensk-amcrísk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, með hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. ---------*»C— Ekki núna — elskan Fjörug og lífleg ensk gaman- mynd í litum með Leslie Phillips og Julie Ege. íslenzkur texti Endursýnd kl. 3,10 5,10, 7,10,9,10 og 11,10 -------sakjr D------- . Liíi Marleen Blaðaummæli: Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft grípandi mynd”. 13. sýningarvika Fáar sýningar eftir sýnd kl. 9. Coffy Eldfjörug og spennandi bandarisk litmynd, með Pam Grier. íslenzkur texti Endursýnd kl. 3,15 5,15,7,15 og 11,15. —™ (.mnd Ofsi Ein af beztu og dularfyllstu myndum Brian de Palma með Kirk Douglas iaðalhlutverki. Spennandi mynd frá upphafi til enda. Sýnd kl. 9. Æsispennandi, ný amerísk úr- vals sakamálamynd I litum. Myndin var valin bezta mynd ársins i Feneyjum 1980. Gena Rowlands, var útnefnd til óskarsvCT 31auna fyrir leik sinn i þessari mynd. Leikstjóri: John Cassavetes Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry og John Adams Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnufl innan 12 ára Hækkafl verfl. Siflasta sinn. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 -S 21715.23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið. besta þjónustan Við útvegum yður atslátt á bilaleigubílum erlendis DB frjúlst, áháð dagblað DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1981. (* Útvarp Sjónvarp 9 MIÐDEGISSAGAN — Frídagur frú Larsen —útvarp kl. 15,10: Ovenjunæm persónu- lýsing á þroska- heftri móður í dag hefst ný útvarpssaga, Frídagur frú Larsen, eftir Mörtu Christensen. Guðrún Ægisdóttir þýðir og les. Sagan er að sögn mjög spennandi, en um leið átakanleg. Þegar hún hefst er frú Larsen á ferð i leigubíl til óþekkts áfangastaðar. í þílnum rifjar hún upp atvik úr ævi sinni. Hún er þroskaheft og það dásam- legasta sem fyrir hana hefur komið í lífinu er að eignast barn. Með þvi hefur hún búið ein og allt hefur gengið vel þangað til drengurinn komst á skólaaldur. í skólanum hefur hann ekki lært nógu fljótt að lesa. Fulltrúar skólans komu á heimilið, sáu að móðirin var þroska- heft og þar með var kerfið komið í gang. Hér var vandi sem varð að leysa en við hverja framkvæmd opinberra embættismanna jókst vandinn í stað þess að leysast. í sögunni er gefið í skyn að barnið hefði komizt til eðlilegs þroska hjá móður sinni hefði kerfíð látið þau mæðgin í friði. Öll sagan er sögð frá sjónarhóli hinnar þroskaheftu móður og það kemur glögglega fram að hvaða leyti hún getur bjargað sér, að hvaða leyti ekki. Undir vissum kringumstæðum spjarar hún sig ágætlega en í öðrum verður hún.rugluð og hjálparvana. Martha Christensen er dönsk, og hefur ritað fleiri skarpskyggnar lýsingar á sálarb'fi kvenna sem eiga í vök að verjast. Skáldsaga hennar Blóm handa Irenu, segir frá konu sem býr ein með dóttur sinni. Þessi kona, Irena, hefur engin ráð yfir sínu eigin lifi heldur er hún kúguð til skiptist af foreldrum sínum, dóttur Þroskahefta móðirin i sögunni Frídagur frú Larsen á son sem er hennar Uf og yndi en embættismenn hins opinbera telja sig hafa betra vit en hún á heiil og velferð barnsins. sinni og karlmönnunum sem hún lýsing á frelsisskerðingu einnar lendir í slagtogi við. Þykir sagan góð mannveru. -IHH. ca Útvarp i Mánudagur 21. september 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til- kynningar. 12.20 Fréllir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. 15.10 Miðdegissagan: „Frídagur frú Larsen” eftir Mörtu Christensen. Guðrún Ægisdóttir byrjar lestur eigin þýðingar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Arthur Grumiaux og Clara Haskil leika Fiðlusónötu í e-moli (K304) eftir Wolfgang Amadeus Mozart / Danicl Barenboim og Enska kammersveitin leika Píanókonsert í D-dúr eftir Ludwig van Beet- hoven. 17.20 Sagan: „Níu áraogekki neitt” eftir Judy Blume. Bryndis Víglundsdóttir les þýðingu sina (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.3S Daglegt mál. Helgi J. Haiidórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þor- björn Sigurðsson flytur þátt eftir Kristrúnu Guðmundsdóttur í Hlé- skógum. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.30 Cltvarpssagan: „Riddarinn” eftir H. C. Branner. Ulfur Hjörvar þýðir og ies 1(6). 22.00 André Verchuren leikur létt lög meö hljómsveit sinni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Keiduhverfi — viö ysta haf. Fjórði þáttur Þórarins Björnssonar i Austurgarði um sveitina og sögu hcnnar. Auk hans koma fram i þættinum: Þorgeir Þórarinsson, Grásiðu, Jóhann Gunnarsson, Vikingavatni og átta þátttakendur i vísnaþætti. 23.30 Kvöldtónleikar. Francesco Albanese syngur itölsk iög með Sinfóniuhljómsveit italska út- varpsins. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Oddur Albertsson talar. 8.15 Vegðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J: Halldórssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Zeppelin” eftir Tormod Haugen i þýðingu Þóru K. Árnadóttur; Arni Blandon les (2). 9.20 Tónleikar. Tiikynningar. Tón- leikar. lÉM.tl.l.tHIJ.11 Mánudagur 21. september 19.45 Kréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Filippus og sætahrauðsköttur- inn. Finnsk ieikbrúðumynd um Fiiippus, sem býr úti í sveit. Mamma hans vinnur i bænum, en pabbinn er rithöfundur og situr við ritvélina allan daginn. Alis eru þættirnir fjórir. 1 fyrsta þætti verða Filippus og sætabrauðskött- urinn vinir. Þýðandi: Trausti Júlí- usson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 20.40 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Flatbrjósta. Breskt sjónvarps- leikrit. Leikstjóri: Michael Ferguson. Aðalhlutverk: Alyson Spiro og Chris Barrington. Ung og falleg kona, sem hefur iifað tilbreytingarlitlu lifi, ákveður að fara að heiman. Hún kemur til borgarinnar i ieit að vinnu — og ævintýrum. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.00 Orkuráðstefna Sameinuðu þjóðanna / Afmæli Berlinarmúrs- ins. Tvær breskar fréttamyndir. i. Fyrir skemmstu var haldin í Nai- robi í Kenya orkuráðstefna á veg- um Sameinuðu þjóðanna um orku- gjafa. Meginefni ráðstefnunnar var orkuvandinn, sem blasir við rikjum þriðja heimsins og framtið- arhorfur i orkumálum heims. II. Síðari fréttamyndin fjallar um Berlínarmúrinn, sem nú hefur staðið i 20 ár. Austur-Þjóðverjar hófu að reisa hann 13. ágúst árið 1961, meðal annars tii þess að koma í veg fyrir fjöldaflótta Austur-Þjóðverja tii Vesturlanda. Þessi mynd fjallar stuttlega um sögu múrsins og stöðu ntála nú í þessari tvískiptu borg. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.25 Dagskrártok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.