Dagblaðið - 21.09.1981, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 21.09.1981, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 21. SEPTEMBER 1981. Iþróttir Tapleikir ísl. liðsins í Þýzkalandi íslenzka kvennalandsliðiA I hand- knattleik tók þátt I móti i Vestur- Þýzkalandi, þar sem einnig kepptu landslið Svíþjóðar og Vestur-Þýzka- lands. í fyrsta leik sinum tapaði ísland fyrir I Svíþjóð 21—17 eftir 9—3 í hálfleik ! fyrir Sviþjóð. íslandi tókst að jafna i ' 14—14 en þær sænsku voru sterkari á i lokasprettinum. Mörk íslands skoruðu Margrét Theódórsdóttir, 5, Katrin Danivalsdóttir, 4, Kristjana Aradóttir, 3, en þær eru allar i FH, Ingunn Bern- ódusdóttir, Viking, 3, og Erla Rafns- dóttir, ÍR, 2. Þá tapaði ísland fyrir V-Þýzkalandi 30—19. Sá leikur var lengi vel jafn, allt í upp í 8—8. Siðan fóru þær þýzku að : siga framúr. 16—8 i hálfleik. í þeim síðari skoraði Þýzkaland 14 mörk gegn USA sigraði Bandarikin unnu stórsigur á úrvals- | liði Evrópu i golfi, atvinnumenn, i ; Ryder-bikarkeppninni i Tadworth á Englandi, um helgina. Hlutu 18,5 vinn- inga gegn 9,5 vinningum Evrópu. Eftir ; fyrsta keppnisdaginn — á föstudag — i hafði Evrópa þó yfir 4,5 v. gegn 3,5. : Þetta er i 20. skipti, sem Bandarikin ; sigra i Ryder-keppninni. Áður fyrr var keppnin milli Bandarikjanna og Bret- : lands en síðan breytt i USA-Evrópa. Bretland sigraði fjórum sinnum i keppninni — keppt hefur verið 24 : sinnum. USA hefur aldrei stillt upp jafn- I sterku llði og nú. Þar voru Jack Nick- laus, Tom Watson, Lee Trevino, Jerry Pate, Bruce Lietzke, Hale Irwin, Johnny Miller, Ray Floyd, Tom Kite, : Bill Rodgers, Ben Grenshaw og Barry Nelson. Lið, sem færi létt með að sigra þó heimsliði væri stillt upp gegn því. I Evrópu-úrvalinu voru Bretar flestir, einnig Spánverjarnir Manuel Pinero og Jose-Maria Cabizares, Des Smyth, {írlandi, Bernhard Langer, V-Þýzka- landi, Eamon Darcy, írlandi. Stielikemeð —vaf i með Hrubesch — Vestur-Þjóðverjar mæta Finnum f HM á miðvikudag Vestur-Þjóðverjar mæta Finnum í 1. riðli undankeppni HM í Bochum á miðvikudaginn i fimmta leik sínum af átta í riðlinum. Þeir hafa unnið alla lelki sina til þessa, þar af þrjá á útivöll- um, og ættu ekki að eiga i erfiðleikum með að komast i lokakeppnina á Spáni. Landsliðseinvaldur Vestur-Þjóðverja tilkynnti á laugardag sautján manna hóp fyrir leikinn. í honum eru eftirtald- ir leikmenn, landsleikjafjöldi í svigum: Markverðir: Eike Immel (2), Dort- mund og Harald Schumacher (17), Köln. Aörir leikmenn: Hans-Peter Briegel (17), Kaiserslautern. 'ó'olfgang Dremmler (2), Bayern, Bernd Förster (9), Stuttgart, Karl-Heinz Förster (27), Stuttgart, Wilfried Hannes (3), M’glad- bach, Manfred Kaltz (50), Hamburger, Uli Stielike (20), Real Madrid, Paul Breitner (31), Bayern, Holger Hierony- mus (0), Hamburger, Felix Magath (14), Hamburger, Ronald Borchers (4), Frankfurt, Klaus Fischer (30), Köln, Pierre Littbarski (0), Köln, Karl-Heinz Rummenigge (44), Bayern, Horst Hrubesch (11), Hamburger. Varnarmaðurinn sterki, Uli Stielike, er nú kominn í hópinn á ný en hann hefur misst af nokkrum landsleikjum vegna leikja með Real Madrid. Aftur á móti er vafi hvort Horst Hrubesch getur leikið þar sem hann meiddist í leik Hamburger og Bochum á laugardag. Síðasti leikur Vestur-Þjóðverja í riðl- inum var einmitt gegn ^innum á útivelli og unnu Þjóðverjar þarttv leik örugg- lega, 4—0. s Staðan í 1. riðli fyrir leik Vestur- Þjóðverja og Finna er þessi: Ausiurríki 6 5 0 1 15—3 10 V-Þýzkaland 4 4 0 0 11 — 1 8 Búlgaría 5 3 0 2 9—6 6 Albanía 6 1 0 5 4—12 2 Finnland 7 1 0 6 3—20 2 —VS. fþróttir jþróttir íþróttir íþrót MMM KR Islandsmeistari f 2. flokki KR varð íslandsmelstari I 2. flokki í I úrslitunum, KR, ÍBK, Fram og Þróttur knattspymu en úrslitakeppninni lauk I Neskaupstað. Um fyrri helgi léku þrjú um helgina. Fjögur lið tóku þátt I | fyrstnefndu félögin innbyrðis og PETUR EKKIMEÐ „Það er svo sem lítið í þetta varið. Ég fékk að vera með siðustu tíu minút- urnar I leiknum I gær við Tongeren. Kom í staðinn fyrir Danann Briller. í Evrópuleiknum I Lodz I Póllandi lék ég siðustu átta mínúturnar með Ander- lecht og tókst að skora eitt mark. Ég kem ekki i HM-leikinn við Tékka en stefni ákveöið að þvi að vinna sæti i Anderlecht-liðinu,” sagði Pétur Pétursson, þegar DB ræddi við hann i Belgiu í gær. Anderlecht vann góðan sigur á Tongeren og skoruðu þeir Clyitens og Briller mörk Anderlecht. Standard Liege skauzt upp í efsta sætið í 1. deild í Belgiu. Sigraði Lokeren á útivelli 0—2 með mörkum Hollendingsins Arie Haan og Svíans Benny Wendt, sem keyptur var frá Kaiserslautern. Arnór Guðjohnsen lék með Lokeren. Úrslit í Belgíu í gær urðu þessi: Lierse — CS Brugge 2—4 Molenbeek — Beveren 1—0 Beringen — Antwerpen 0—1 FC Liege — Waregem 2—1 Tongeren — Anderlecht 0—2 Lokeren — Standard 0—2 FC Brugge — Mechelen 2—2 Courtrai — Waterschei 2—1 Winterslag — Ghent 0—3 Staðan er nú þannig. Standard 5 3 2 0 10—3 8 Anderlecht 5 2 2 1 10—5 7 Lierse 5 3 1 1 8—5 7 Lokeren 5 3 1 1 6—4 7: Courtrai 5 2 2 1 4—4 6 Beveren 4 2 1 1 5—1 5 FC Liege 5 3 0 2 9—7 6 Ghent 4 3 0 1 7—4 6 Tongeren 5 2 1 2 8—8 5 Antwerpen 5 2 1 2 3—3 5 Molenbeek 4 2 1 1 4—5 5 Waregem 5 1 2 2 5—4 4 FC Brugge 5 1 1 3 8—8 3 CS Brugge 5 1 1 3 9—12 3 Winterslag 5 1 1 3 5—11 3 Mechelen 5 0 2 3 5—9 2 Waterschei 5 0 2 3 6—13 2 Beringen 2 0 0 2 0—4 0 lauk þeim leikjum öllum með jafntcfli . Þróttarar komu siðan suður nú um helgina og léku alla þrjá leiki sina. Á föstudag léku KR og Þróttur N. og sigraði KR 8—1. Fram og ÍBK urðu þvi að vinna stærri sigra á austanmönnum þar sem markatala ræður úrslitum skilji félög jöfn. Hvorugu tókst það, Fram vann Þrótt N. „aðeins” 6—0 á lanoarrtno no I oflpr vnr hnð snmn unoi á teningunum, ÍBK vann Þrótt N. 4—1 og þar með stóðu KR-ingar uppi sem íslandsmeistarar. Lokastaðan í úrslita- keppninni varð þessi: KR Fram ÍBK Þróttur N. 0 11^4 4 0 10—4 4 0 7—4 4 3 2—18 0 -VS. Sveinn Jónsson, formaður KR, hampar bikarnum eftir sigur KR á tslandsmóti 2. flokks f knattspyrnu. Með honum á myndinni er hinn efnilegi leikmaður 2. flokks og meistaraflokks KR, Helgi Þorbjörnsson. Vestur-þýzka knattspyman: Mörk - harka - fleiri Frá Viggó Sigurðssyni i Leverkusen: Tvö hundruð þúsund manns komu að sjá leikina f 7. umferð vestur-þýzku Bundesligunnar, nokkru færri en vana- lega en mörkin voru nokkuö mörg, 39 i 9 leikjum. Harkan minnkar ekki. Horst Hrubesch, Hamburger, var borinn meðvitundarlaus af leikvelli i leik Bochum og Hamburger eftir að sparkað hafði verið i höfuð hans. Þetta er i fimmta skipti sem leikmaður er borinn út af meðvitundarlaus i haust i Bundesligunni og ég efast um að i hnefaleika-bundesligunni komi svona mörg rothögg. Bochum—Hamburger 2—1 (1—1) Það er með ólikindum hve leikmönn- um Hamburger tekst vel upp í að klúðra marktækifærum. 1 Evrópu- keppninni á miðvikudag óðu þeir í færum gegn hollenzku hálfatvinnu- mönnunum frá Utrecht og það var sama sagan gegn hinu sterka liði Bochum á laugardag. Hamburger náði' þó forystunni á 19. mín. þegar Horst Hrubesch skoraði glæsilega með skalla eftir góða aukaspyrnu Felix Magath og virtist ráða ferðinni í leiknum. En mörkin urðu ekki fleiri, það eru jú þau sem gilda i knattspyrnu. Michael La- meck jafnaði á 40. mín. Hans-Joachim Abel skoraði sfðan sigurmark Bochum á 78. mín. Hamburger er nú 4 stigum á eftir Bayern Múnchen og er að mínu viti eina liðið sem getur ógnað sigri þeirra í deildinni. Það er því slæmt fyrir Hamburger að strax eftir 7 um- ferðir skuli þeir vera svona langt á eftir Bayern. Áhorfendur 38.000. Bayern MUnchen—Kalserslautern 4-2(2-11 Ásgeir Sigurvinsson varð að láta sér nægja að fylgjast með leiknum af vara- mannabekknum. Paul Csernai, hinn skapþungi þjálfari Bayern, gaf honum ekki tækifæri að þessu sinni. Ásgeir hefur verið með ólíkindum óheppinn með meiðsli, missti meðal annars af öll- um undirbúningsleikjum Bayern í sumar og varð að mestu að æfa aleinn. Þegar hann var búinn að ná sér meidd- ist hann aftur. Samt hefur hann fengið fleiri tækifæri í fyrstu leikjunum en reiknað hafði verið með og það sýnir bezt hve snjall hann er. Allir sem verið hafa meiddir hjá Bayern að undanförnu léku gegn Kais- erslautern. Dieter Hoeness var í bana- stuði, skoraði þrennu og er lang- markahæstur í Bundesligunni með 8 mörk. Leikurinn var ekki nema rétt þokkalegur knattspyrnulega séð. Bayern náði forystu með skallamarki Höness á 25. mín. en Hans-Peter Briegel, landsliðsmaðurinn snjalli sem átti að fá víti á 5. mín, jafnaði á 32. mín. Til gamans má geta að hann er fyrrverandi tugþrautarmaður og minnir helzt á lyftingakappa á vellin- um. Hann hleypur 100 m á 10,9 sek. og annað eftir því. Hann byrjaði að leika knattspyrnu fyrir nokkrum árum og árangur hans er ótrúlegur. Hann er varnarmaður sem alltaf kemur með í sóknina og skorar mikið af mörkum. Hann er nú fastamaður í vestur-þýzka landsliðinu. Bayern náði aftur foryst- unni, Hoeness á 36. mín. eftir góðan undirbúning Wolfgang Dremmler. Aftur var Briegel felldur innan vítateigs en lélegur heimadómari sá ekki greini- lega vítaspyrnu. Eftir hlé sótti Bayern stíft en Norbert Eilenfeldt jafnaði óvænt fyrir Kaiserslautern á 69. mín. Enn einu sinni bjargaði Paul Breitner Bayern. Hann skoraði, 3—2, eftir góða sendingu frá Dremmler og 4 mínútum síðar fullkomnaði Hoeness þrennu sína, 4—2. Áhorfendur 40.000. Leverkusen—Braunschweig 1—0 (0-0) Lang-fallegasta markið í Bundeslig- unni til þessa skoraði Norðmaðurinn Arne-Larsen Ökland á 50. mín. Þrumu- skot hans af 35 m færi small í sam- skeytunum, „vinkillinn inn” eins og strákarnir segja. Markmið verksmiðju- liðsins, eins og Bayer Leverkusen er kaliað, er UEFA-sæti og ekki ólíklegt að þeim hlotnist það í vetur. Þeir leika áhættulausa knattspyrnu og er því cft leiðinlegt að horfa á leiki liðsins. Að- eins 6.000 áhorfendur mættu að þessu sinni. Bielefeld—Dortmund 1—1 (0—1) Strax á 3. mín. skoraði Manfred Burgsmúller fyrir Dortmund eftir klaufaleg mistök í vörn Bielefeld. Hann náði knettinum af aftasta varnarmanni við miðju, lék inn í vítateig og renndi framhjá úthlaupandi markverði. „Svona atvik á ekki að henda atvinnu- menn,” sagði þjálfari Bielefeld, Horst Franz, eftir leikinn. Dortmund, sem einnig leikur svokallaða áhættulausa knattspyrnu, sambland af maður-á- mann-vörn og svæðisvörn, virtist hafa leikinn í hendi sér en Hannes Riedl náði aðjafnaá87. mín. Áhorfendur 23.000. Duisburg—Frankfurt 4—2 (4—0) Duisburg tók bikarmeistara Frank- furt í kennslustund. Áður en flautað var til hlés var liðið, sem var í fallhættu allt síðasta keppnistímabil, komið í 4—0 og úrslitin ráðin. Rudolf Seliger skoraði á 1. mín. og Norbert Fruck, Bernard Dietz og Úwe Helmes bættu þremur við. Mörk Norbert Nachtweih á 68. mín. og Ronald Borchers á 78. mín. breyttu engu. „Ég hefði heldur viljað fimm ára fangelsi en að vera þjálfari Frankfurt í þessum leik,” sagði þjálfari Frankfurt eftir leikinn. Áhorfendur 8.000. Bor. M'gladbach—NUrnberg 4—2 (3-2) Með Klug sem þjálfara vinnur NUrn- berg heldur ekki og sigur hins skemmtilega sóknarliðs Gladbach var öruggur. Leikurinn var frekar lélegur. Gladbach leikur enn ekki nógu vel á heimavelli. Fyrsti sigur þess þar í ár. NUrnberg á í miklum erfiðleikum með varnarleikinn en hefur þó einn bezta'

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.