Dagblaðið - 21.09.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 21.09.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1981. 23 9 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D I Til sölu D Til sölu hilluefni, hentugt í geymslur og bílskúra, einnig frístandandi uppistöður. Uppl. í síma 71732 eftirkl. 19. Ónotuð prjónavél. Til sölu Toyota prjónavél. Uppl. í síma 71732 eftirkl. 19. Til sölu tvær tekkinnihurðir ásamt körmum. Uppl. i síma 23168 eftir kl. 17. Til söiu vegna brottflutnings sófasett, sófaborð og borðstofuskápur. Einnig eru til sölu á sama stað 2 reiðhjól. Selst ódýrt. Uppl. í síma 31637 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Til sölu er barnarúm með dýnu, kr. 400, barnastóli, kr. 250, svefnsófi, kr. 500, eldhúsborð og 3 stól- ar, kr. 600 og sófasett og borð á kr. 2000. Uppl. ísíma 31967 eftirkl. 18. Humar til sölu, óflokkaður en garndreginn. Uppl. í síma 92-3869 eftirkl. 19. Failegur stofuskápur til sölu, tvö borð, kommóða, svefn- bekkur og sængurfatageymsla. Allt í góðu standi, selst ódýrt. Uppl. i síma 38835. Logsuðukútar til sölu. Baldursson hf., Síðumúla 33, sími 81711 kl. 9—17. Rafstöð—ljósavél. Til sölu 50—90 kw rafstöð í mjög góðu ástandi. Tegund: 6 cylindra Nalli, rafall 220 w, 380 w og 440 w. Er byggð á járn- sleða. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Uppl. ísíma 96-23100, Kálfagerði 1. Til sölu lítil ný eldhúsinnrétting, L-laga með tveimur hornskápum. Tækifærisverð. Uppl. í síma 25930 milli kl. 9 og 18 virka daga og í síma 42557 á kvöldin. Hornsófasett, litsjónvörp og hljómflutningstæki til sölu. Uppl. í síma 36185 eftir kl. 17. Til sölu Britax barnabílstóll, ungbarnastóll og kerru- poki. Allt vel með farið, einnig 3ja gíra 26” drengjareiðhjól sem þarfnast smá- viðgerðar. Uppl. í síma 75876. Ný Singer saumavéi með rafmagnsfæti, verð 2000, antik- borð, kringlótt, í rókókóstil, verð 3000, borðlampi úr marmara, verð 800, antik- kertastjaki, hálfur metri á hæð, 5 .arm- ar, skreyttur kristalsbrotum og mar- mara, verð 2750 og fleiri eigulegir munir til sölu, sími 78353. Til sölu er eldhúsborð og stólar úr furu, svampsófasett, telpna- reiðhjól, sjónvarps- og útvarpsloftnet, snyrtiborð, áklæði á sæti og kveikjuhlut- ir í Mercury Comet GT. Selst ódýrt. Uppl. í sima 45320. Búðarekkar, afgreiðsluborð, kjötvinnsluborð og gamall peningakassi, National, selst ódýrt. Uppl. í síma 11780 og 34829. Til sölu fsskápur, hvítur, KPS Combí 390, tvískiptur, hæð 185 cm. Uppl. i síma 86297 eftir kl. 18. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkir, stofuskápar, eldhúsborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu Nordmende sjónvarpstæki, svarthvítt, 20” (smáratæki), Einnig barnahlaðrúm. Uppl. í síma 14004 eftir kl. 18.30. Af sérstökum ástæðum er til sölu: 2 svefnbekkir, 1 jakkaföt, stakar buxur, fuglabúr og ýmislegt fleira. Selst ódýrt. Uppl. í síma 10347 eftir hádegi. Trésmiðavélar tii sölu, sambyggð vél, Honbak (stór), bandsög, 16 tommur, Knohoma. Uppl. í símum 40299,28767 og 76807. Söluturn til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—841 Herraterylene buxur ■á 200 kr., dömuterylene buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlið 34. Sími 14616. II Óskast keypt D Útvegsspilið óskast, nýtt eða notað, vel með farið. Vinsam- legast hringið í síma 26379. Lftil bandslípiu'l óskast. Upplýsingar gefur Páll í sima 85411. Snittvél. Óska eftir að kaupa vélar og verkfæri til pípulagna. Uppl. í sima 76423 og 44989 eftir hádegi. 1 Verzlun i Hafnfírðingar. Búðin hættir í þessari viku. Allt verður selt með 10—60% afslætti meðan eitt- hvað er eftir. Opið 9—18. Skóbúðin, Dalshrauni 13. Viljum taka á leigu eða kaupa sjoppu eða lítið verzlunarhús- næði í rekstri á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Til greina kemur að láta bíl upp í greiðslu. Tilboð sendist DB fyrir 25. sept. ’81 merkt „K.D. 007”. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar með og án hátalara, ódýr- ar kassettutöskur, TDK kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Rýmingarsala. Kjólar frá kr. 100 í mjög fjölbreyttu úr- vali, peysujakkar frá kr. 50, mussur frá kr. 35, prjónabútar í kjóla og peysur I mjög fjölbreyttu úrvali, 50—70% af- sláttur. Fatasalan Brautarholti 22, inn- gangur frá Nóatúni, við hliðina á Hlíð- arenda. Opið frá kl. 9—5. S. Ó. Búðin auglýsir: Dömubuxur, 135,50 kr., herraflauels- buxur, 142 og 178 kr. herranáttföt, 155,75 kr. ódýrar skólablússur telpna, flauels- og gallabauxur barna, nærföt, náttföt, náttkjólar, barnahúfur, vettling- ar, bolir, tvískiptir barnagallar, vatter- aðar buxur, stakar, herrasokkar háir og lágir, 50% ull og 50% nælon og 100% ull, hvíldarsokkabuxur fyrir dömur, sokkar á alla fjölskylduna í geysilegu úrvali, sængurgjafir, smávara, slátur- nálar. Póstsendum S.Ó. Búðin, Lauga- læk,sími 32388. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið 1—5 eftir hádegi. Uppl. í síma 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi. Fyrir ungbörn Til sölu tágavagga með himni og dýnu á kr. 500. Uppl. í síma 45303. D 1 Húsgögn D Sófasett til sölu, einnig borðstofuborð, 6 stólar og skenk- ur. Uppl. ísíma 71706. Til sölu er svefnbekkur, skenkur, borðstofuborð og stólar, einnig heimatilbúið rúm með svampdýnum, 2 x 120 og gamalt, lélegt skrifborð. Uppl. ísíma 76191. Tekkskrifborð til sölu, verð 450 krónur. Uppl. í sima 73483. Borðstofuborð og stólar úr Ijósri eik og kringlótt sófaborð úr hnotu óskast keypt á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. ísíma 36135. Vandað sófasett, eins árs gamalt, sem nýtt, sérlega gott verð, selst vegna flutnings. Uppl. i síma 50580 eða 31889. Til sölu er mjög vel með farið sófasett, verðtilboð. Uppl. i síma 77862. Tvíbreiðir svefnsófar: Vandaðir sófar (verksmiðjuverð). Opið kl. 1—7 e.h. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjónustan, Auð- brekku 63, Kópavogi, sími 45754. I Heimilisfæki D Tækifæriskaup. Sem nýr kæliskápur í lit til sölu, hæð 155 cm, breidd 60 cm, dýpt 60 cm. Selst með góðum afslætti. Uppl. í síma 99- 3958. J c Þjönusta Þjónusta Þjónusta c Pípulagnir -hreinsanir j Er strflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan | Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum. wc rörum. baókerum og niöur föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila plönum og aðrar lagnir. Nola til þess lankhíl með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 16037. c Jarðvinna-vélaleiga j s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur ailt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu f húsgrunnum og .g holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu 1 öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleigo Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 jgy, MURBROT-FLEYQUh MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJðll Horðareon,V*laleiga SIMI 77770 OG 78410 'iABin frfálst, úháð dagblað LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fíeygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. S Þ Gröfur - Loftpressur Tek aö mér múrbrot, sprengingar og fle.vgun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 - Simer 77620 - 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvál Ljósavál, 31/2 kllóv. Beltaválar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga. loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2", 3", 4”, 5", 6", 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusla. KJARNBORUN SF. Símar: 38203 - 33882. -VELALEIGA , ÁRMÚLA 26, SÍMAR 81565 OG 82716 Leigjum ut TRAKTORSPRESSUR -FLEYGHAMRA —BORVELAR — NAGLABYSSUR LOFTPRESSUR120-150-300-400L SPRAUTIKÚNNUR KÝTTISPRAUTUR HNODBYSSUR RÚSTHAMAR RYK- OG VATNSUGUR SLIPIROKKAR STÓRIR OG LITLIR BELTAVÉLAR MÚRSPRAUTUR UÓSKASTARI OG GRÖFUR HÁÞRYSTIDÆLUR JUDARAR STÓRIR OG LITLIR STINGSAGIR HITABLÁSARAR HEFTIBYSSUR HJÓLSAGIR NAGARAR—BLIKKKLIPPUR RAFSUÐUR—RAFSTÖÐVAR FRÆSARAR HESTAKERRUR FÓLKSBILAKERRUR JEPPAKERRUR VATNSDÆLUR HRÆRIVÉLAR [ Önnur þjónusta ] 23811 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Húsaviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á húseignum, svo sem múrverk, trésmíðar, sprunguþéttingar og fleira. Uppl. ísíma 45810. C Viðtækjaþjónusta j Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940 LOFTNE VIDEO KAPALKERFI iLOFTNET Samkvæmt ströngustu gæðakröfum reiknum við út og leggjum loft- nets-videó- og kapalkerfi með hagkvæmasta efnisval I huga. Viðgerðir á sjónvarpskerfum, litsjónvörpum og myndsegulböndum. LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN sírni, 27044, kvöidsimi 24474 og 40937.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.