Dagblaðið - 21.09.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1981
KAWAll Kawai verksmiðjurnar í Japan eru löngu
IVAVVAIJ kunnarfyrir framleiðslu á vönduðum
píanóum og flyglum. Við kynnum nú á Islandi tæknilega há-
þróuð heimilisorgel frá Kawai verksmiðjunum.
KIMBALL
OG
KAWAI
FLYGLAR
OG PÍANÓ
T.d. þessi
stofuflygill
frá Kimball
Verð aðeins
kr. 59,505.-
KAWAIl E 44
Ódýrari gerð frá Kawai. Með fullkomnu
skemmtarakerfi eins og öll japönsku orgelin.
Verðkr. 11.970
KAWAIl F, 100
KAWAI
Þetta orgel getur spilað hraða tónaskala
ásamt trommum og bassa sjálfvirkt. Líkir eftir
píanói, marimba og harpsíkord. Hreinar og
fallegar flauturaddir, elektroniskt „Leslie” og
góður trommuheili.
heimilispíanó.
Djúpur og fallegur bassi og skýr hljómur.
Verðkr. 14.830
Verðkr. 24.890
Næturdempari o.fl.
ORGELOG
SKEMMTARANÁMSKEIÐ
Umsjónarmaður og leiðbeinandi JÓnUS ÞÓrir.
Innritun og uppl. í RÍN hf.
Kennt eftir nýju íslensku kerfi.
Einnig stutt og ódýr skemmtaranámskeið þar sem fólki er
kennt að komast fljótt og vel af stað.
ORGELIN
hafa þegar unnið sér fastan sess á
íslenskum markaði. Eftirfarandi
gerðir hafa verið mest seldu orgelin
undanfarið:
Nýjasta
módelið
frá Welson [!
Mjog góður w
getur samsvarað
þriggja radda kirkjuorgeli yfir allt borðið.
Fimm áttundir. Fullkomið sjálfspilskerfi, gang- w
andi bassi, trommur og hljóðfæraeftirlíkingar fyrir þá sem það
vilja. Mjög gott heimilishljóðfæri.
PIGALLE
DELUXE
5 áttunda hljómborð. jjK
Fullkomið
sjálfspilskerfi með
sjálfvirkum bassa og trommuheila.
7 raddir: flauta — horn — trompet —
wha/wha — víólfn — harpsíkord — píanó.
Innbyggður 20 vatta magnari og tveir hátal-
arar. Hægt er að læra á sem venjulegt orgel og
nota venjulegar orgelnótur.
Super
Fiesta
Mjög gott heimilisorgel i milliflokki. Með alla
möguleika sem þarf.
Sértilboð aðeins
Verðkr. 7.993
Verð aðeins kr. 9,870
Hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum
eða verið velkomin í verslun vora.
FRAKKASTÍG 16, - REYKJAVÍK, SÍMI 17692.