Dagblaðið - 21.09.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 21.09.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1981. í DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Teppi D Teppi — sjón er sögu rikari. Tvö nýleg alullargólfteppi meö wilton- vefnaöi til sölu. Stærðir 2x3 aflangt, mynstrað, dökkbrúnt, út í ljós! og2x2 kringlótt mynstrað, ljóst í grunni út í brúnt. Uppl. í síma 45644. 1 Hljóðfæri i Til sölu sem nýtt Vermona ET 6-1 rafmagnsorgel með2ja rása magnara og hátalaraboxi. Verð 12—15 þús. (Staðgreiðsla góð kjör eða skipti á bíl). Uppl. í síma 96-23100, Kálfagerði I. Til sölu HS Anderson rafmagnsgítar, alveg ónotaður. Taska fylgir með. Uppl. í síma 94-4320 milli kl. 18 og 21. Tii sölu gott 200 w Acoustic söngkerfi og Yamaha rafmagnsgítar. Einnig til sölu Universal 666 kvik- myndatökuvél. Uppl. í sima 25368 milli kl. 18 og 2.0. Pianó til sölu. Uppl. í síma 35196 eftir kl. 16. Til sölu gitarmagnari, Fender Super Six. Uppl. í síma 20137. Earth bassamagnari tilsölu. Uppl. í sima 71579 milli kl. 18og 20. I Video d Til sölu eins árs gamalt Philips myndsegulbandstæki, hagstætt verð. Uppl. í sima 18374 eftir kl. 17. Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tónmyndir og þöglar, einnig kvik- myndavélar og videotæki. Úrval kvik- mynda, kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úrval af nýjum videóspólum með fjölbreyttu efni. Uppl. í síma 77520. Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72, IKópavogi, simi 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath Opið frá kl. 18—22 alla virka daga nema laugardaga frákl. 14—20 og sunnudaga kl. 14—16. Videoklúbburinn-Videoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13— 17. Videóklúbburinn-Videoland, Skafta- hlíð 31, sími 31771. Úrval mynda fyrirVHS kerfi. Leigjum út myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá kl. 13—19 nema laugar- daga frá kl. 10—13. Videoval, Hverfis- götu 49, sími 29622. Video— video. Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Örfáar sekúndur UXF IFEROAR BIAÐIÐ. Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi Laugavegur: Laugavegurfrá 1—120. Lindargata: Lindargata. Skúlagata: Skúlagatafrá 53, Laugavegurfrá 139—168. Tjamargata: Tjarnargata, Suðurgata. Höfðahverfi: Hátún, Miðtún. Fálkagata: Fálkagata, Þrastargata. Seltjarnarnes 3: Tjamarból, Tjarnarstlgur. ÁHtamýri: Álftamýri, Bólstaðarhllð. UPPL. IS/MA 27022. ÍBIABW Véla- og kvikmyndaleigan Videóbankinn Laugavegi 134. Leigjum videótæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videókvik- myndavélum. Kaupum góðar videómyndir. Höfum til sölu óáteknar videókassettur, öl, sælgæti, tóbak, Ijós- myndafilmur o.fl. Einnig höfum við til sölu notaðar 8 og 16 m m kvikmyndir og sýningavélar. Opið virka daga kl. 10— I2 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga 10—13. Sími 23479. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka daga kl. 14—18.30. Laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, sími 35450, Borgartúni 33, Rvk. Video-spólan sf. auglýsir. Erum á Holtsgötu l. Nýir klúbb- meðlimir velkomnir (ekkert aukagjald). VHS og Beta videospólur í úrvali. Video-spólan Holtsgötu l, sími 16969. Opið frá kl. II til 21, laugardaga kl. 10 til 18, sunnudagakl. I4til 18. Videotæki-spólur-heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og þú færð tækið sent heim til þín og við tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma 28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf. Dýrahald D Mjög fallegir hálf-angórukettlingar fást gefins. Uppl. í sima 20645 eftir kl. 18. Hey! Vélbundið, snemmslegiö úrvalshey til sölu á 2 kr. kg úr hlöðu að Hjarðarbóli, ölfusi. Uppl. í síma 99-4178. Gott vélbundið og súgþurrkað hey til sölu. Athugið: hægt er að fá heyið geymt ef óskað er. Uppl. i síma 99-6342. Getum tekið hesta i haustbeit til l. des., hagstætt verð. Uppl. í síma 51745. Andvari. Hey til sölu. Vélbundið og i hlöðu. Á sama stað Peugeot 404 árg. 72. Uppl. í síma 95- 4324 eftir kl. 20. 1 Ljósmyndun Til sölu Mamiya C 330 myndavél (6x6 cm) með tveimur lins- um, 85 mm og 135 mm, einnig Porro- finder Pistol grip og taska. Góð kjör. Uppl. í sima 31527 eftir kl. 17. Safnarinn D Kaupum póstkort, frimerkt-og ófrimerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, ^jmi 21170. I Hjól Til sölu Honda CB 50 árg. 76. Þarfnast smálagfæringar. Uppl. i síma 97-4244 eftir kl. 18. Suzuki torfæruhjól, 50 TS árg. ’80, til sölu, nýr blöndungur, nýjar platínur, ný kveikja og nýyfirfarið hjól 1 toppstandi, aðeins ekið rúml. 5000. Verð samkomulag. Uppl. í síma 73676 eftirkl. 18. Til sölu Yamaha RD árg. ’80. Uppl. i sima 92-2010 eftir kl. 17. DBS Touring 10 gira kappreiðahjól til sölu með öllum fylgihlutum og skála- bremsum. Sem nýtt. Uppl. eftir kl. 17 1 síma 39951. Reiðhjólaverkstæðið Mflan auglýsir: önnumst allar viðgerðir og stillingar á reiðhjólum, sérhæfum-okkur í 5—10 gira hjólum.Milan h/f, lauga- vegi 168 > Brautarholtsmi- Sími 28842. Sérverzlun hjólreiðamannsins. Til sölu nýlegtlOgfra karlmannshjól. Uppl. í síma 30863. 1 Til bygginga D Mótatimbur til sölu, 2 x 4” og 1 x 1 ”. Uppl. í síma 81572. Til sölu lakkrekkar á hjólum, 3 stk. Einnig stór vinnuskúr. Uppl. í síma 52159 og 50128. Mótatimbur til sölu, 1 1/2x4” og 1 x6”. Uppl. í síma 20226 eftirkl. 19. Húsbyggjendur. Tek að mér að smíða opnanlega glugga, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H—027 1 Byssur D Til sölu Remington 1100 automat. Uppl. i síma 73228 eftir kl. 20. Til sölu Brno riffill, 22 kaliber. Uppl. í síma 99-2313. Til sölu er 1/7 eignarhluti i TF-one sem er Cessna Skyhawk árg. 74. Vélin er vel tækjum búin og selst á góðu verði. Uppl. gefur Þráinn í síma 53876 á kvöldin. Bátar Til sölu hraðbátur Micratorss 502, lengd, 5,20. Báturinn er 2ja ára gamall, lítið notaður. Uppl. i síma 21215. Nýja fasteignasalan. Sími 21215. Óska eftir að fá keypta dísilvél, 6—12 ha. Uppl. í síma 10393. Jón. Fasteignir D Samningagerð. Gamalreyndur lögfræðingur tekur að sér alls konar samningagerð, svo sem kaupsamnings-, afsals-, leigusamnings-, verksamnings-, félagssamninga-, erfða- skrár- og kaupmálagerð, og fleira. Uppl. ísíma 15795. Til sölu f Keflavfk nýstandsett íbúð, tveggja til 3ja herb., verð 270 þús. Góð lán og hagstæð kjör. Uppl. ísíma 92-3317. I Verðbréf D Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda- bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa- markaðurinn, Skipholti 5, áður við Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558. I Bílaleiga D Bílaleiga Gunnlaugs Bjarnasonar — Rent a car, Höfðatúni 10, sfmi 11740. Hef til leigu 10 manna Chevrolet Suburban fjórhjóladrifsbíl ásamt ný- legum, sparneytnum fólksbílum. Bíla- ileiga Gunnlaugs, sími 11740, Höfðatúni' lORvk. Bilaleigan h/f Smiðjuvegi 44, sími 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K- 70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station. Allir bilamir eru árg. 79, ’80 og ’81. Á sama stað eru viðgerðir á Saabbif- reiðum og varahlutum. Sækjum og sendum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Á. G. Bflaleiga, Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og sendiferðabíla og 12 manna bila. Heimasímar 76523 og 78029.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.