Dagblaðið - 21.09.1981, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 21.09.1981, Blaðsíða 9
JI5 JON LOFTSSON H/F HRINGBRAUT 121 SÍMI 10600 Eins og skýrt hefur veríð frá í blöðum kom til mikilla mótmælaóeirða vegna leika s- afríska rugbyliðsins á Nýja-Sjálandi. Næst á dagskrá voru þrir leikir liðsins i Bandarikjunum. Er það nú þangað komið en leikjunum hefur verið aflýst. Er það vegna fyrirhugaðra ólympiuleikja f Los Angeles 1984, en bæði borgarstjórí Los Angeles og Sovétmenn hyggjast bera fram krðfur um að ekkert verði úr leikjunum þar f borg ef liðið fær að leika f Bandaríkjunum. Munu krðfur þessar lagðar fram á þingi alþjóðlegu ólympfunefndarinnar er hefst i Baden-Baden i V-Þýzkalandi á morgun. S-Afríku hefur verið bönnuð þátttaka i ólympiuleikjum siðan áríð 1965 vegna kyn- þáttastefnu stjórnarinnar. Myndin er frá leik liðsins i Auckland, en þar var mótmæla- bæklingum og hveitipokum dreift yfir völlinn úr flugvél. Lögreglan á Nýja-Sjálandi segir að alls hafi um 1000 óeirðaseggir verið handteknir i sambandi við komu liðsins. Liðið lék sinn fyrsta leik f Bandarfkjunum sl. laugardag f Racine, Wisconsin. Ekki kom til mikilla átaka f sambandi við þann leik þvf liðið hafði verið flutt til Racine með mikilli leynd og fáir vissu um hann. Áhorfendur voru þvf aðeins 250 og unnu S-Afrfku- menn bandarfska heimaliðið með 46 mörkum gegn 12. 300 kr. útborgun 500 kr. ámánuði Verö hjðlanna er frðkr.1200 tilkr.3200 Einkaumboö á íslandi PLASTPOKAR O 82655 M;i.sí.os lií @ss2ö55 ÍSMOLAR eÍurSkíSrmtn 1. Látiö vatnið 2. Rúlliö trekt- renna I gegn um innl upp! trektina, í pokann. Bindiö hnút. 3. Setjlö pok- ann f frystlnn it [Jj^, 4. Loslð ismolana meö þvf aö ýsta þelm út. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1981. Erlent Erlent Erlent Erlent Beirút: Sprengjutil- ræöum fjölgar 1 gær sprakk sprengja í kvikmynda- húsi í V-Beirút. A.m.k. 4 létu lífið, 17 voru fluttir á sjúkrahús vegna meiðsla sinna og rúmlega 20 særðust lítillega. Margar slíkar sprengjur hafa sprung- ið á almannafæri í Líbanon siðustu þrjá dagana. Hafa alls 29 látið lífið en rúmlega lOOsærzt. Hópur sem vill frelsa Líbanon frá út- lendingum hefur lýst sig ábyrgan fyrir tilræðum þessum. París: Traktorfyrir hálfvirði Nú er hafin sala á traktorum í Frakk- landi sem eru helmingi ódýrari en aðrir fyrirrennarar. Vél og grind eru smíðað- ar i Rúmeníu með leyfi ítölsku Fiat- verksmiðjanna en traktorinn er settur saman í Frakklandi. Hann er fjögurra hjóla og 70 hestafla og er söluverð hans 11.000 dollarar. Áætlað er að fram- leiða 50 á mánuði og hafa þeir verið seldir frönskum samyrkjubúum án nokkurra milliliða. Þess er vænzt að síðar geti hafizt sala á þeim til þróunar- landanna. Fjöldaaftökur í Teheran Sl. laugardag fór fram mesta fjöldaaftaka í Teheran sem um getur í borginni á siðustu þremur mán- uðum. Alls voru 82 vinstrisinnaðir andólfsmenn skotnir, þar af 29 konur. Fór aftakan fram í aðaifangelsi borgarinnar en yfirmaður byltingar- dómstólsins, Gilani, lét þess um leið getið að héðan í frá mætti búast við að vopnaðir andófsmenn yrðu skotn- ir á staðnum. Útvarpið í Teheran sagði að þeir líflátnu hefðu tilheyrt Mujahedin- hreyfingunni sem hefur staðið fyrir fjölmörgum tilræðum við stjórn- málamenn og árásum á stjómina í íran. I ákæruskjalinu stóð m.a. að þeir hefðu verið fundnir sekir um fjárhagslega aðstoð við Mujahedin, stuld á skjölum fyrir hreyftnguna og þátttöku í hernaðaraðgerðum á vegum Mujahedin. Byltingardómstóllinn hefur staðið fyrir u.þ.b. 1000 aftökum síðan í júni. Á .meðal þeirra sem nú voru teknir af lífi var sonur Ayatollah Ghaffuri, sem er þingmaður og stuðnings- maður fyrrverandi forseta Irans, Bani-Sadr, sem býr nú í útlegð í Paris. Alls voru um 149 franir teknir af lífi i Teheran um helgina í þessari miklu herferð stjórnarinnar á hendur andstæðingum sínum. Frá jardarför forsetans Rajaj og Bahonar forsætisráðherra en fjöldaaftökurnar f Teheran eru bein afleiðing af tfðum tilræðum við æðstu embættismenn stjórnarinnar. Enn versnar hagurívans Bensín hefur nú verið hækkað um 82% í Sovétríkjunum. Um leið hækaði verðið á vodka um 23%. Bensínlítrinn kostar því hér eftir tæpar 4 kr. og ein flaska af vodka 65 kr. Þar sem notkun á blikkbeljum er stillt mjög í hóf í Sovétríkjunum er álit- ið að hækkunin á vodkanu komi sér mun verr fyrir almenning. DOMU- herra- og BARNAHJÚL Vestur-þýzk: Schauf Frönsk: Mercier Hollenzk: Burgers • Sérstakir greiðsluskilmáiar 4

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.