Dagblaðið - 21.09.1981, Page 21

Dagblaðið - 21.09.1981, Page 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1981. 1 (0 Brid9e Spil dagsins kom fyrir í tvímennings- keppni. Þrjú grönd í suður lokasögnin á öllum borðum. Vestur spilaði út spaða og enginn sagnhafa vann þrjú grönd. Nohduk AG5 VD74 > G53 + G9832 Vesii k +108742 V ÁG98 '-87 + 107 Austuk + D93 10532 '' K42 + K65 SUIMIII + ÁK6 K6 ÁD1096 + ÁD4 Gosi blinds alls staðar látinn og drottning austurs víðast gefin. Spaði áfram. Drepið á kóng og laufdrottn- ingu spilað. Austur gaf á öllum borðum. Þá tíguldrottning og austur drap á kóng til að spila þriðja spaða sinum. Síðar komst vestur inn á hjarta- ás og átti tvo fríspaða. Átta slagir. Skrítið að enginn suðurspilaranna skyldi nýta betur innkomuna á tígul- gosa blinds. Þegar laufdrottning var gefin í þriðja slag eru langmestar likur á þvi að austur eigi laufkóng þriðja. Inni á tígulgosa hefði því verið upplagt að reyna laufgosa, allgóður möguleiki, að austur eigi ekki líka lauftíu. Auðvelt er að vinna þrjú grönd á opnu borði með því að spila litlu hjarta að heiman á drottningu blins. Ef vestur drepur hverfur innkoma hans til að fá fri- slagina í spaða. Ef vestur gefur fæst slagurinn á hjartadrottningu og tígul- gosa siðan spilað. Sf Skák Jóhann Hjartarson var meðal 46 skákmanna frá 44 löndum, sem tóku þátt i HM pilta í Mexíkó-borg. Sigur- vegari varð Ognjen, Cvitan, Júgó- slavíu, með 10,5 v af 13 mögulegum. Tapaði einni skák í 1. umferð fyrir Norðmanninum Simen Agdestein. Jaan Elvest, Sovét (Eistlandi), 10 v Short, Englandi, 9 og Jóhann fjórði með 8.5 v. Síðan komu Salov, Sovét Corral, Spáni og Tempone, Argentínu með 8 v. Grushka, Argentínu, Kuijf Hollandi, Milos, Brasiliu, Sigel, V Þýzkalandi, Morovic, Chile, Huergo Kúbu, og Nörgaard, Danmörku, með 7.5 v. Svíinn Gösta Svenn varð 19. með 7 v. Agdestein í 25. sæti með 6.5 og Finninn Ebelin og í 28. sæti með 6 v. 1 6. umferð kom þessi staða kom í skák sigurvegarans Cvitan, sem hafði hvítt og átti leik, og Nigel Short. 18. Bxh6! — gxh6 19. Hxf7! — Hxf7 20. Hfl — Rg5 21. Bc4! — Kf8 22. Hxf7+ — Rxf7 23. Rf6! ogShort gafst upp. Þetta er mjög auðvelt. Þú ýtir inn flipanum. togar í og.... pakkinneropinn. SSÖkkviiiÓ Reykjavfk: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamarnea: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörflur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sín.i 22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 18.—24. sept., er í Ingólfsapóteki og Laugar- nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka ,daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörflur. Hafnarfjarðarapótek og Norður- batjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótekin skiptast á sina yikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— Í6 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarflstofan: Sími 81200. SJúkrabifreifl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannleknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. © Bvll's Hann virðist eyða helmingnum af ævi sinni við að berjast móti svefnleysi og hinum helmingnum við að reyna að halda sér vakandi. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 ihánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gcfnar i simsvara 18888. Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru l slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyrí- Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. ' Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 1966. Heiiyisékfiartími BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—' 19.30 og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18. Heilsuverndarstöflin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæfllngardelld: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæflingarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadcild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 aila daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvitabandifl: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshællfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrfli: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.3Q. Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitall Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúslfl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslfl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaflaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimillð Vifllsstöflum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin RORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKIJK AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13-19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, •bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. ■SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, sími 36814. .Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga—föstudagakl. 14—21. AMERlSK'A BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Amagarðl vlð Suflurgötu: Haudritasýning opin þriðjudaga,' fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til 15. scptember. r, HvaÖ segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír þrífljudaginn 22. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Erfitt mál kemur skyndilega í dagsljósið og þú verður að vera snar í snúningum aö leysa það. Láttu ekki hjartað stjórna gerðum þínum. Hafðu allt ákveðið áður en þú ferð að vinna. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þetta er góður dagur fyrir þá sem starfa við veitingar. Þeim gefast ýmis tækifæri. Mikil spenna verður heima fyrir en með háttvisi má leysa vandann. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Komi einhver með góða hugmynd um ferð I kvöld skaltu athuga þinn gang. Þér fellur ekki sú skemmtan sem boöið er upp á. Nautifl (21. april—21. mai): Kraftur þinn er ótakmarkaður. Ofgerðu ekki öðrum. Fjölskyldusamkoma yrði öllum til góðs. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Nú er gott að hugsa fyrir framtíðinni. Þér er í nöp við persónu sem reynir aö skipuleggja líf þitt. Kvöldið verður gott. Krabbinn (22. Júní—23. júll): Vertu á verði ef þú hittir persónu með alls kyns áætlanir á prjónunum. Margt af þvi sem stungiö er upp á reynist ekki sem skyldi. Fréttir um trúlofun berast bráðlega. Ljónið (24. Júli—23. ágúst): Ungur vinur eða frændi er liklegur til að fara að heiman og vinna annars staðar. Hjálpaðu honum á allan hátt. Kvöldskemmtan hefur á sér rómantiskan blæ. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þolinmæði þín fram til þessa kemur þér til góða. Fjármálaaðstaða þin reynist betri en þú hugöir. Ung persóna er vingjarnlegri en þú áttir von á. Vogin (24. sept.—23. okt.): Gestur reynist ekki alveg velkominn þvi ýmis vandamál og rifrildi koma upp á yfirborðið. Stattu við ákvörðun sem hefur þegar verið tekin og láttu ekki hafa áhrif á þig- Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú sparar þér töluverða fjár- hæð þegar þú ferð að verz t. Taktu ekki fljótfærnislega ákvörðun sem erfitt reynist að i.auua við. Þú ættir aö svara bréfi strax. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þú fylgir fjármálalegri ráðgjöf vel hagnast þú vel þótt þú kunnir að þurfa að biða dálitið eftir peningunum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gömul ósk virðist vera að rætast. Mikið er um að vera þessa dagana. Reyndu að nálgast feimna persónu sem er þögul en hefur mikinn persónuleika. Afmælisbarn dagsins: Þú verður fyrir talsverðri heopni í fiár- málum þetta ár. Þú ættir að hafa efni á dýrri sumarleyfisferð næsta sumar ef þú gerir nákvæma áætlun. Ef þú hefur ekki förunaut nú um stundir þá verður það á miðju ári. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upp- lýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 f.h. Strætis- vagn nr. 10 frá Hlemmi.. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarncs. sími 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri. simi' 11414, Keflavik.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnés, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavík, simar 1550, eflir lokun 1552. Vestmannaeyjar. simar 1088og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana. simi 27311. Sxarai alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraðallín sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabrautðl. Lyfjabúð Breiöholts. Háaleitisapótck. Garösapótek. ■Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspltalanum hjá forstööukonu. Geödeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.