Dagblaðið - 21.09.1981, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1981.
11
i
Erlent
Erlent
Erlent
I
20 krakkar skriýuöu bók um skilnaö foreldra og áhrif þeirra á börn:
Við skilnað tapa for-
eldrar trausti bama sinna
r, Dale .
Carnegie
námskeiÖið
• Viltu losna við áhyégjur og
kvíða?
• Viltu verða betri ræðumaður?
• Viltu verða öruggari i framkomu
og njóta lifsins?
• Þarftu ekki að hressa upp á sjálf-
an þig?
\i numskcii)
U() hcfjust
82411
Krakkabókin um skilnaði nefnist
bók sem nýlega kom út í Bandaríkjun-
um og er nýstárleg fyrir þá sök að í
henni skrifa 20 börn um þá reynslu sem
skilnaður foreldra þeirra var fyrir þau.
Áður hafa komið út fjöldamargar
bækur í Bandaríkjunum um þetta sama
efni en höfundar þeirra hafa allir verið
fannst fyndið að hann hefði ekki séð
föður sinn í langan tíma,” segir Rofes.
„Hinir krakkarnir hlógu allir að
honum, en undir niðri fann ég að mikil
alvara bjó á bak við hláturinn. Mér
fannst það eftirtektarvert.”
Rofes komst síðan að því að af 20
krökkum í bekk hans höfðu 14 lent í
skilnaðurinn hefði á börn. Flestir í
bekknum voru hrifnir af hugmyndinni
og þegar í stað var hafizt handa við
efnissöfnunina, sem tók eitt ár. „Það
var óborganlegt að sjá tvo 12 ára gamla
peyja hringja í dómara, sem þeir höfðu
aldrei á ævinni séð, og biðja um
viðtal,” segir Rofes. ,,Síðan héldu tvi-
menningarnir i strætó á fund hans og
tóku viðtal við hann upp á segulband.”
Næsta ár á eftir fór í að búa handrit
bókarinnar undir prentun og þá hélt
Rofes af stað með handritið til útgef-
enda. „Flestir vildu að við slepptum
köflum úr bókinni, eins og t.d. þar sem
fjallað er um hvernig það sé fyrir börn
að búa hjá kynvilltu foreldri. Þá vildu
þeir einnig sleppa úr kaflanum þar sem
fjallað er um næturgistingu vina hjá
foreldrum,” segir Rofes. „Við töl-
uðum um þetta vandamál útgefenda og
afréðum að sleppa engu úr.”
Bókin kom siðan út fyrr á jvessu ári
og hlaut þegar í stað mikið umtal. Hún
rokseldist og kvikmyndafélag eitt
keypti réttinn til að gera kvikmynd eftir
bókinni. Upphaflega vildi Rofes að
börnin létu alla peningana sem þau
fengu fyrir höfundarrétt bókarinnar
renna til skólans en sú hugmynd hans
fékk ekki stuðning meðal nemenda.
Endirinn varð sá að peningunum var
skipt í 22 jafna hluta og rann einn hluti
til skólans, annar til Rofes kennara og
krakkarnir fengu hina 20. Búizt er við
að á milli 1.000 og 5.000 dollarar komi
í hlut hvers, en það jafngildir 8.000—
40.000 krónum.
Skilnaður ekki
einkamál foreldra
En hver eru þá heilræði barnanna?
„Bezt er fyrir börnin að vera alltaf
með á nótunum og vita upp á hár um
•hvað skilnaðarmálið snýst,” segir Sarah
Steele. „Spyrja eins margra spurninga
og þau telja nauðsynlegt og muna að
skilnaður er ekkert einkamál foreldra,
hann snertir börnin líka.
Ef foreldrar eru að berjast um for-
ræði barna eiga börnin sjálf að segja
hjá hvoru foreldrinu þau vilji búa og
hvernig þau vilji haga lífi sínu.”
„Foreldrar,” segir Hannah Gittle-
man, 15 ára,,,eiga að hlusta á börn sín.
Oft verður skilnaður svo mikið til-
finningamál fyrir foreldra að þau
gleyma að aðrir eiga hlut að máli. Báðir
foreldrarnir eiga að segja börnum
sínum frá því að þeir hyggist skilja, ef
aðeins annað foreldrið skýrir frá því,
Finnst börnum sem hitt hafi eitthvað að
felaogsé,,vondi maðurinn”:
Þegar foreldri býður einhverjum
næturgistingu, á það að skýra börnum
sínum frá því að viðkomandi hyggist
sofa hjá því um nóttina. Foreldrið þarf
ekki leyfi barnanna til að sofa hjá ein-
hverjum, en það á að kynna börnin
fyrir þeim, svo börnin verði ekki yfir
sig hrædd ef þau rekast á einhvern
ókunnugan í húsinu um nótt. Börn eiga
jafnmikinn rétt og aðrir á að fá að vita
hverjir sofa í húsinu um nætur,” segir
Hannah Gittleman.
STJÓRNUNARSKÓLINN,
Konráö A dolphsson
SKÓLAVÖRDUSTÍG 41 - SÍMI 20235.
Fyrstu 6 mánuði v
ársins slösuðust
í umferðinni
V hér á landi y
JuigERrw
fullorðið fólk, og efnistök þeirra og
viðhorf verið önnur en barna. Sarah
Steele, einn hinna 20 höfunda, sem er
13 ára gömul, varð fyrir því að for-
eldrar hennar skildu fyrir nokkrum
árum. „Börn vilja ekki lita við
heilræðum fullorðinna þegar foreldrar
þeirra eru að skilja,” segir Sarah.
„Traust jieirra á fullorðnum minnkar
eðlilega þegar pabbi og mamma skilja
að skiptum.”
Krakkarnir sem skrifuðu bókina eru
öll í Fayerweather Street School í Cam-
bridge, Massachusetts. Kennari þeirra
þar, Eric Rofes, fékk hugmyndina að
bókinni fyrir þremur árum jtegar hann
byrjaði að kenna krökkum á aldrinum
12—14 ára. „Einum strák í bekknum
því að foreldrar jjeirra skildu. Hann
ræddi því við skólayfirvöld og foreldra
barnanna og fékk leyfi til að ræða
opinskátt um skilnaði við nemendur
sína. Hann sagði þeim að lesa nokkrar
bækur sem skrifaðar höfðu verið um
skilnaði og honum fannst góðar. Að
lestri bókanna 'loknum varð Rofes
mjög hissa á því að krökkunum
fundust bækurnar yfirleitt lélegar og
lítið á þeim að græða.
Efnissöfnun
tók eitt ár
Rofes spurði þá nemendur sina hvort
þeir hefðu áhuga á að skrifa sjálfir bók
um skilnað foreldra og þau áhrif sem
Hneykslismál í uppsiglingu innan brezku
konungsfiölskyldunnar?
Anna og Mark
sögð íhuga skilnað
Skilnaðarmál hafa löngum sett svip
sinn á líf brezku konungsfjölskyld-
unnar og síðasta hneykslið af þessu
tagi var þegar Margrét prinsessa og
Snowdon lávarður skildu hér um árið.
Nú segja kunnugir að nýtt hneyksli sé í
uppsiglingu, Anna prinsessa og maður
hennar Mark Philps kafteinn séu að
hugsaumaðskilja.
Saga þessi fékk fyrst byr undir báða
vængi er frétt birtist um fyrirhugaðan
skilnað hjónanna í ástralska dag-
blaðinu The Sydney Sunday Tele-
graph. Það er i eigu blaðakóngsins
Rupert Murdoch, sem einnig á The
Times í London og The Sun og News of
theWorld.
Ástralska dagblaðið tók fram að
mjög góðar heimildir væru fyrir frétt
þess. Að sögn kunnugra er ástæðan
fyrir skilnaðinum sú að Philip kafteinn
er bálskotinn í ástralskri stúlku sem
vinnur við sjónvarpið þar í landi. Skiln-
aðaráformin eiga að hafa komið ákaf-
Iega flatt upp á Elísabetu Bretadrottn-
ingu, sem sendi Philips þegar í stað til
Ástralíu og skipaði honum að gera upp
hug sinn.
Konungsfjölskyldan hefur ekkert
viljað láta hafa eftir sér um mál þetta
en brezku dagblöðin hafa bent á að
fjölskyldan hegði sér nákvæmlega á
sama hátt nú og hún gerði þegar þau
Margrét og Snowdon skildu.
Anna prinsessa, sem er systir Karls
prins, hefur í seinni tíð þótt sýna manni
sínum litla elsku og kallaði mann sinn
t.d. vesaling fyrir stuttu.
Er blaðamenn spurðu kaftein Philips
hvað væri satt i þessum orðrómi brást
hann hinn versti við og kvað skilnað
ekki framundan. Hann sagði enn
fremur að ferð hans til Ástralíu hefði
verið ákveðin fyrir löngu og kæmi
þessu máli ekki við.
AÐSTAÐA
BÚNAÐARBANKINN
Austurstræti
BÚNAÐARBANKINN
Hlemmi