Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Page 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Page 5
Fundargerð Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands 7. nóv. 1942. Ár 1942, laugardaginn 7. nóvembermánaðar, var aðal- fundur Ræktunarfélags Norðurlands haldinn í húsi fé- félagsins á Akureyri. Fundurinn hófst kl. 1 e. h. Fundar- stjóri var kosinn formaður félagsins, Sigurður E. Hlíðar alþingismaður, og skrifarar fundarins þeir Árni Jóhanns- son og Konráð Vilhjálmsson. Var þá gengið til dagskrár: 1. Kosin kjörbréfanefnd: Hólmgeir Þorsteinsson, Tóm- as Björnsson og Árni Jóhannsson. Þessir fulltrúar voru mættir: Frá æfifélagadeild Akureyrar: Ármann Dalmannsson, Árni Jóhannsson, Konráð Vilhjálmsson, Tómas Björns- son, Jón Kristjánsson, Stefán Stefánsson. Frá æfifélagadeild í Öngulsstaðahreppi: Árni Jóhann- esson, Þverá. Af stjórninni var aðeins mættur formaður, Sigurður E. Hlíðar. Ennfremur voru mættir formaður Búnaðarsamhands Eyjafjarðar, Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri, og bún- aðarþingsfulltrúi Hólmgeir Þorsteinsson á Hrafnagili. 2. Skýrsla framkvæmdastjóra: Framkvæmdastjóri lagði fram reikninga félagsins fyrir árið 1941 og voru þeir endurskoðaðir af kjörnum endur-

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.