Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 5
Fundargerð Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands 7. nóv. 1942. Ár 1942, laugardaginn 7. nóvembermánaðar, var aðal- fundur Ræktunarfélags Norðurlands haldinn í húsi fé- félagsins á Akureyri. Fundurinn hófst kl. 1 e. h. Fundar- stjóri var kosinn formaður félagsins, Sigurður E. Hlíðar alþingismaður, og skrifarar fundarins þeir Árni Jóhanns- son og Konráð Vilhjálmsson. Var þá gengið til dagskrár: 1. Kosin kjörbréfanefnd: Hólmgeir Þorsteinsson, Tóm- as Björnsson og Árni Jóhannsson. Þessir fulltrúar voru mættir: Frá æfifélagadeild Akureyrar: Ármann Dalmannsson, Árni Jóhannsson, Konráð Vilhjálmsson, Tómas Björns- son, Jón Kristjánsson, Stefán Stefánsson. Frá æfifélagadeild í Öngulsstaðahreppi: Árni Jóhann- esson, Þverá. Af stjórninni var aðeins mættur formaður, Sigurður E. Hlíðar. Ennfremur voru mættir formaður Búnaðarsamhands Eyjafjarðar, Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri, og bún- aðarþingsfulltrúi Hólmgeir Þorsteinsson á Hrafnagili. 2. Skýrsla framkvæmdastjóra: Framkvæmdastjóri lagði fram reikninga félagsins fyrir árið 1941 og voru þeir endurskoðaðir af kjörnum endur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.