Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 37
39 þektar tegundir í þrjú ár, 1940—1942. Það, sem sérstak- lega kemur til greina við samanburðinn, er heildarupp- skera, stærðarhlutföll, nothæf uppskera, sem er heildar- uppskeran að frádregnu smælki undir 20 gr. og loks þur- efni, sem er reiknað eftir eðlisþyngd kartaflanna. Tafla III sýnir samanburðinn á Rauðum óvöldum og úrvalstegundunum nr. 1 og nr. 25 Hlutfallstölurnar eru miðaðar við að óvöldu kartöflurnar séu settar sem 100. Taflan sýnir greinilega allverulegan árangur af úrval- inu og er það einkum nr. 25, sem skarar fram úr. Hefur hún gefið 13.5% meiri heildaruppskeru og 14.7% meiri þurefnisuppskeru heldur en óvalda tegundin. Mestu munar þó í nothæfri uppskeru, því að smælkið í úrvals- tegundunum er miklu minna en í óvöldu kartöflunum Nr. 1 hefur reynzt nokkru lakari en nr. 25, en þó óvöldu kartöflunum miklu fremri. Þessi árangur af úrvalinu má teljast mjög góður og var þess ekki að vænta, að hann yrði meiri. Auðvitað halda úrvalstegundirnar öllum aðaleinkennum rauðu óvöldu kartaflanna, og er ógerlegt að aðgreina úrvalið frá þeim, sé því blandað saman. Hinsvegar er sá munur á grasinu, að úrvalstegundirnar hafa kröftugra gras og jafnara held- ur en þær óvöldu og stærðarmunurinn er sýnilegur þegar upp er tekið, er meira af stórum kartöflum í úrvalsteg- undunum, en þó fyrst og fremst minna af smælki (sjá töflu IV). Að lokum hefur svo verið gerður samanburður á úr- valstegundinni nr. 25 og nokkrum öðrum kartöflutegund- um. í þessum samanburði hafa Rauðar óvaldar einnig verið. Tafla V sýnir árangurinn. Þar eru þó aðeins teknar með tvær beztu tegundirnar úr tilrauninni, auk rauðu tegundanna. Niðnrstaðan verðnr sú, að nr. 25 hefur gefið mun meiri uppskeru en óvöldu kartöflurnar og lítið minni uppskeru að meðaltali heldur en llp to date, Gnlu kartöflurnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.