Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 55
57 telja sig hafa fengið af ræktun landsins um fleiri ár áður en ég kom hér. En um þær miklu jarðræktarframkvæmd- ir, sem unnar hafa verið hér á landi síðustu 15—20 árin, hefir mikið verið deilt í ræðu og riti. Liggur nærri að skilja sumt af því, sem um þessar framkvæmdir hefir verið sagt þannig, að mistökin við ræktunina hafi verið svo mikil, að betur hefði mikið af því, sem gert var, verið óunnið. Þótt mér detti ekki í hug að halda því fram að engin mistök hafi átt sér stað, hlýt ég þó, eftir kynnum mínum hér í Eyjafirði, að álíta, að það séu þessar margumtöluðu stórfeldu jarðræktarframkvæmdir, sem mest og best hafa hjálpað bændum til þó nokkurn veginn lífvænlegrar af- komu hin síðari ár. Hér eru víða slæm skilyrði fyrir sauðfjárbú, en hin aukna túnrækt hefir gert bændum mögulegt að fjölga kúm sínum stórmikið, jafnvel svo, að á heimilum, þar sem áður var ekki meiri taða en handa 2—3 kúm, er nú hægt að hafa 12—16 kýr, er sýna fult gagn. Þessi aukna kýreign hefir.bætt afkomu bænda og dregið úr fólksstraumnum í kaupstaðina, og mun því gagn það, sem jarðræktarmennirnir unnu þjóð sinni síð- ustu 15—20 árin seint of metið. Einnig vil ég benda á það, að þótt uppþurkun landsins sé ábótavant, — og því ver er víða svo — þá er það mikils virði að fá landið slétt, þótt ekki sé annað, því nú er svo komið, að búskapur virðist dauðadæmdur, þar sem afla þarf heyja á þýfðu landi. Úr því sem komið er, mun best fyrir bændur og ráðamenn þeirra, að sakast sem minst um, hverjum mis- tökin, sem orðið hafa, eru að kenna, en hjálpast heldur 3ð því, að bæta úr því, sem áfátt var og reyna að gera betur, það sem nú er gert. Mestu mistökin, sem hér urðu við túnræktina, var ónóg framræsla. Leiddi það aftur til þess, að sumir mistu trúna á það, að votlendið væri heppilegt til túnræktar, og tóku því jafnvel flagholt og mela frekar til ræktunar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.