Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 2
82 annarri þjóð í Evrópu. Sé gerður samanburður á notkun Norðurlandanna á verðmætum efnum í tilbúnum áburði árið 1958, kemur eftirfarandi í ljós. Efnismagnið er reikn- að í hreinum frumefnum í kg pr. hektara ræktaðs lands. N p K Danmörk 29 kg 14 kg 42 kg Finnland 50 — 20 - 48 - Noregur 43 — 18 - 42 - Svíþjóð 23 — 13 - 20 - ísland 105.7 — 24.3 - 27.1 - Áður en rætt verður nánar um þessar yfirlitstölur og frá- vikin í notkun köfnunarefnis hér á landi, samanborið við hin Norðurlöndin, skal að nokkru lýst, hvernig hefur verið háttað notkun tilbúins áburðar hér á undanförnum áratug- um og hvernig hlutföllin hafa verið milli einstakra verð- mætra efna í notkuninni. Tilbúinn áburður mun fyrst vera borinn á gróður hér- lendis 1899. Tvo fyrstu áratugi aldarinnar er ekki að ræða um neina almenna notkun á tilbúnum áburði. Það er fyrst eftir fyrri heimsstyrjöldina, að einstaka bændur fara að nota tilbúinn áburð að nokkru ráði. Frá 1919 er innflutnings áburðar getið í verzlunarskýrsl- um. Frá 1928 má segja, að tilbúinn áburður sé fluttur inn í þeim mæli, að telja má, að hann hafi verulega þýðingu fyrir fóðurframleiðslu og ræktunarframkvæmdir hér á landi. I lok síðustu heimsstyrjaldar eða allt frá árinu 1945 eykst notkun tilbúins áburðar mikið ár frá ári. Frá þeim tíma íhafa um y4 hlutar búfjáráburðariins farið í nýræktirnar, en túnin hafa víða nær eingöngu fengið árlega tilbúinn áburð. Fóðurframleiðslan í landinu er því nú orðin meira háð þessu vaxtarskilyrði og réttri notkun áburðarins en nokkru öðru, þó vitanlega veðurfar á hverjum stað og hverju sumri ráði jafnan miklu um, hvernig áburðurinn hagnýtist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.