Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 44
Ég læt svo útrætt um þær bækur, sem ég hef lesið af upp- skeru síðasta jólamarkaðar. Auðvitað ber þar mest á bók- um, er mig hefiur fýst að lesa og eru þó nokkrar enn ólesn- ar af þeim flokki. Á hinar drep ég ekki, sem ég fyrirfram hef afskrifað og tel mér engan a)kk í að lesa. Má þó vera, að í þeim flokki séu margar, sem lesendur með önnur viðhorf teldu góðan feng. Þetta, sem hér hefur verið sagt, er aðeins lauslegt álit mitt á því, sem ég hef lesið nú síðustu vikurn- ar en að sjálfsögðu enginn dómur um það, sem ég ekki hef lesið. Hér verður þó að gera eina athugasemd. Val mitt á bókum til lestrar miðast við það, sem um er að velja. Má vera, að það hefði orðið allt annað ef úrval hefði verið meira og er þar komið að atriði, er snertir íslenzka bókaút- gáfu í heild og verður vikið að því í síðari hluta þessa spjalls. Skrifað í jan. 1960. II BÓKAÚTGÁFA OG RITMENNSKA Oft er um það rætt, að við Islendingar séum mikil bóka- þjóð og bókaútgáfa hér mjög mikil, auðvitað í hlutfalli við mannfjölda. Hitt gleymist oftast að meta bókaútgáfu okkar eftir verðleikum, gæðum hennar og gagnsemi, fróðleik og fjölbreytni. Engar skýrslur munu til um þetta og væri þó næsta fróðlegt ef Hagtíðindin árlega gerðu skrá um útkomn- ar bækur á íslandi, þar sem þær væru flokkaðar eftir efni eða tegundum. En þrátt fyrir það, þótt eigi sé völ á slí'kum leiðbeiningum, má fara nærri um megin drættina í bókaútgáfunni og þá líka megingloppurnar. Ég get í þessu spjalli alveg leitt hjá mér að ræða um blöð og tímarit, þótt það sé ekki fyrirferðalítill kapítuli í árlegri útgáfustarfsemi og harla misjafn að efni og gæðum. Væri þó ýmislegt athugandi í þeim bunka, svo sem vöxtur og við- gangur léttbúinna mánaðarrita og æsirita, er öll virðast þríf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.