Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 27
107 játuðu hreinlega vanmátt sinn í þessum efnum, en hér eru bændurnir líklega sama sinnis og ráðunautarnir. Þeir líta á garðyrkjuna, allt frá skrúðgarðarækt til matjurtaræktar, sem auðvirðilegt og nauða ómerkilegt dútl. Þegar svona er í pottinn búið þarf engan að undra, þótt vaða megi arfann í nafla í kartöflu- og rófnagörðum, þótt bændur haldi að fyrsta boðorðið í kartöflurækt sé að nota áburð í fullkomnu óhófi og stórspilla þannig matgæðum og geymsluþoli ikartaflanna, undirbúi garðana með jarðýt- um, sem eyðileggja byggingu jarðvegsins og setji allt sitt traust, hvað hirðinu áhrærir, á eiturefni, er krefjast ýtrustu nákvæmni og nærgætni ef þau eiga ekki að vera lífshættu- leg bæði garðjurtum og garðeigendum, sem fæstir eru slík- um störfum vaxnir, og þá verður skiljanlegt, að enn kemur mikið á markað árlega af gulrófum, sem eru iflætar vegna bórskorts, þótt auðvelt sé úr að bæta með svo sem 20 kg af bóraxi á ha, og alltaf megi sjá í búðargluggunum á sumrin mikið af káli, sprungu, trosnuðu, gulu og gisnuðu, er ber sorglegt vitni um vanþekkingu eða trassaskap þeirra, er það rækta. Af sömu ástæðum er það ofboð skiljanlegt, að við kjós- um miklu heldur að kaupa og leggja okkur til munns fok- dýrt, þurrkað eða niðursoðið grænmeti, heldur en að leggja hönd að því að rækta sömu eða jafngóðar matjurtir sjálfir með miklu minni tilkostnaði. Búhyggjan er stundum hlá- leg hér hjá okfcur, eða er það ef til vill stórmennskan í okk- ur, er telur dútlið okkur éfcki samboðið? En erum við þá gersneyddir dútlinu? Er það ekki dútl að þvo sér, raka sig, skera hár sitt og neglur og margs kon- ar líkams- og útlitssnyrting, er við viðhöfum daglega. F.r það efcki óþarfa dútl að sjóða mat og eta hann síðan af þvegnum diskum með hníf og gaffli og öðrum tilfæringum? Einhver mun svara því til, að um þetta sé allt öðru máli að gegna, því þetta sé rnetiki um siðmenningu og nauðsynlega heilbrigðishætti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.