Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 61
141 8. Að morgni miðvikudags 4. nóv. hófst fundur að nýju. Til viðbótar þeim gestum, er sátu fundinn og getið er í byrjun þessarar fundargerðar, voru mættir: Tryggvi Jónsson, Skeggjabrekku í Ólafsfirði, Pétur Jónsson í Reynihlíð og Sigurður Líndal á Lækjamóti. Tveir þeir fyrrnefndu sátu fundinn báða fundardagana. Var þá gengið til dagskrár: Fyrstur tók til máls Árni Jónsson tilraunastjóri, og og ræddi hann um jarðræktarmál. Rakti hann sögu jarðræktarinnar í landinu, í stórum dráttum, allt frá landnámstíð. En höfuðþáttur erindisins fjallaði um á- burðartilraunir, sem gerðar hafa verið nú hin síðari ár. Lýsti ræðumaður að lokum þeirri von sinni og trú, að ræktunarmenning okkar væri nú komin á það stig, að jafnvel í árferði, sem skapað hefði hallærisástand fyrir nokkrum áratugum, ætti nú að vera hægt, með skynsamlegri áburðarnotkun, að framleiða meðal hey- feng í landinu. 9. Næstur tók til máls Jón Rögnvaldsson garðyrkjuráðu- nautur og talaði um garðrækt, nytjajurtir og skrúð- garða. — Að erindi hans loknu var gengið til hádegis- verðar. 10. Klukkan 1 eftir hádegi hófst fundur að nýju. Fóru þá fram frjálsar umræður um þau tvi) erindi, sem flutt voru á fundinum fyrir hádegið þennan dag. Þessir tóku þá til máls: Ólafur Jónsson, tvisvar, Pétur Pétursson, Skafti Bene- diktsson, Sigfús Þorsteinsson, Árni G. Eylands, Eirik Eylands, Jón Rögnvaldsson, Árni Jónsson, Ármann Dal- mannsson, Þórarinn Haraldsson. í umræðum þessum komu fram margvíslegar hliðar á mál- um og skýringar á ýmsu, sem allt miðaði til eflingar íslenzk- um landbúnaði. Fyrri fundardaginn var fundargestum boðið að skoða kyn- bóta- og afkvæmastöðina Lund við Akureyri, og um kvöldið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.