Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 48

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 48
128 .Það, sem nefnt hefur verið hér að framan, fjallar mest um almennan fróðlei'k, en um sérhæfðari fróðlei'ksrit eða hagnýtar fræðibækur m-un ég ræða lítið, því á þeim kann ég lítil skil nema þá -helzt þeim, er fjalla um búfræði. Þó má nefna bækur eins og um Hagnýtingu jarðhita, Rafmagn og Kjarnorku, Vélfræði og í landbúnaði Kynbótafræði, Bú- fjárfrceði og Jarðræktarfræði, en ekkert af þessu er til nema í molum og fjölritun. Þeir, sem telja slíkar bækur ekki væn- legra til þén-ustu, ættu að athuga hvernig bækur eins og „Búvélar og ræktun“ eða „Garðagróður" hafa selzt. Vera má, að bækur af þessu tagi seljist ekki ört, en ég ætla, að þær seljist þó með tíð og tíma. F.g -hef nú þegar að nokkru svarað því, -hvort lesendurnir hafi áhuga fyrir bókum um náttúrufræðileg og hagnýt efni og ég held, að um það þurfi ekki að örvænta, ef rétt er á haldið, efni vel valið og því gerð góð sk.il. Ég trúi ekki öðru en til séu hér á landi fjölimargir, sem vilja fá aðgengilega fræðslu um þessi efni og kunna að meta það, er vel er gert þau áhrærandi, en við tvennu vil ég vara: 1) Bækurnar mega ekki vera ágripskenndar eða með skólabókasniði, þar sem takmarkað rúm í kennslunni ræður stærð og framsetningu. 2) Þær mega ekki vera skrautútgáfur með óraunhæfum kynjamyndum og einskisverðum íburði í ytra útliti. Eg held fólk sé að verða fullsatt á skmmútgáfum, þar sem „umbúð- irnar eru vætt en innihaldið lóð“. Hvergi skartar þó þessi fordild verr en á fræðiritum, sem eiga að vekja tiltrú les- andans eða kaupandans með snoturlegum einfaldleika í út- liti, raunhæfum myndum og teikningum, liagsýnni niður- röðun, svo að sem mest efni komist í sem minnst rúm og verði sé stillt í hóf. Vel má vera, að þé»tt allrar -hagsýni sé gætt, sé bæði dýrt og áhættusamt að gefa út vandaðar, alþýðlegar fræðibækur um náttúrufræði og hagnýt efni, nema einhver trygging sé fyrir því, að nógu margir kaupi bókina. Mætti þá fara þá leið að safna áskrifend-um eða gefa bækurnar út af félögum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.