Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 6
86 nauðsynlegum efnum í jarðveginum. Gildir það ekki að- eim fosfórinn og kalíið heldur einnig calcium og önnur efni, sem nefnd hafa verið sporefni. Má þar til nefna magnesium, kopar, mangan, bór, kóbolt, molybdæn o. fl. Því miður er ekki aðstaða til að gera upp efnajafnvægi íslenzkrar jarðræktar, en þó er hægt, grundvallað á innlend- um rannsóknum, að reikna, nokkurn veginn nærri réttu lagi, hvert efnismagn er fært jarðveginum með búfjáráburði og tilbúnum áburði, og eru eftirfarandi tölur reiknaðar fyrir árið 1958: Tonn N F K Ca Mg C1 S Na Búfjáráburður 2070 160 2290 610 360 200 670 Tilb. áburður 7061 1624 1810 186 39 1786 184 222 Samtals 9131 1784 4100 796 399 1986 854 222 Viðvíkjandi framangreindum tölurn skal tekið fram, að efnismagn verðmætra efna í búfjáráburði er reiknað eftir innlendum rannsóknum á öllum tegundum búfjáráburðar, er til fellur. Efnismagn sjálfs áburðarins verður meira mats- atriði, því það fer eftir innistöðutíma gripanna, í öðru lagi er einnig matsatriði, hvað tapast af áburðarmagninu í geymslu og hver rýrnun verður á hverju ihinna reiknuðu efna vegina geymslutaps. Uppgefið magn verðmætra efna verður að skoðast með tilliti til þessa að vera nálægt réttu lagi, en alls ekki jafnörugglega rétt og tölurnar fyrir til- búna áburðinn. Það er skoðun mín, að það efnismagn af fosfór, sem er til umráða ár hvert fyrir landbúnaðinn, sé of takmarkað, og hið sama gildir um calciummagnið. í heildaráburðarmagninu, komi það allt til nota á hin ræktuðu tún, þá koma 26 kg fosfór á hver 136 kg köfnunar- efni og 12 kg calcium móti 136 kg N pr. ha, af því eru 2.8 kg fengin frá tilbúna áburðinum. Calciumnotkun Norð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.