Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 23
103 rétt 60 ár, hefur árskýrin í félögunum aukið afköst úr 9540 fe í 18080 fe eða um helming. Tekið í 30 ára tímabilum og miðað við fimm ára meðaltöl í upphafi og endi tímabil- anna, verður aukningin fyrstu 30 árin um 32% og síðari 30 árin um 35% og síðustu 11 árin um 18%. Að sjálfsögðu hafa þarna verið framkvæmdar kynbætur allan tímann, en lengst af í smærri félagsheildum og alls ekki með mjög sterku úrvali, eða á þann hátt, er Skjervold telur æskileg- astan, ekki einu sinni eftir að sæðingar voru upp téknar um 1936, og svo afkvæmarannsóknir á nautum um 1945. Þó er árangurinn tvímælalaust mun meiri heldur en taflan gerir ráð fyrir í bezta tilfelli, og þótt fóðrunin hafi hér nokkur áhrif vafalaust, einkum framan af, þá má hiklaust eigna kynbótum meiri hlutann. Auk þessa hafa aðrir eig- inleikar stofnsins verið stórurn bættir á síðustu áratugun- um, svo sem holdlagni. Mér virðist dæmin hér að framan vekja grun um, að kenning og reynsla hljómi ekki alltaf sem bezt saman, eða með öðrum orðum, að ná megi rniklum árangri í búfjár- rœkt, og alveg sérstaklega í nautgriparækt, þótt undirstaðan sé ekki, stærðfræðilega séð, sú ákjósanlegasta, og að sjálf- sögðu verður á hverjum stað að haga störfum eftir aðstæð- um. Með íslenzkar aðstæður í huga verða niðurstöður mínar af þessum hugleiðingum þannig: Sæðingar á kúm eru hraðvaxandi í landinu og verða á næstu áratugum algerlega ráðandi við „að koma kálfi í kú“. Stefna verður að því, að nautastöðvar i landinu verði eins fáar og staðhættir leyfa, og að pær dreifi sæði til sæðingar- manna, er staðsettir verði á hentugustu stöðum í hverju hér- aði. Að sjálfsögðu verða þeir að hafa aðgang að 1—3 naut- um, er hægt er að grípa til, er sending sæðis frá aðalstöðv- um bregzt vegna samgöngutruflana. Öll þau naut, sem notuð verða á aðalstöð til kynbóta og undaneldis, verði afkvæmarannsökuð áður en tekið er að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.