Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 49
129 með fasta áskrifendur. Hér er urmull af slíkum útgáfufé- lögum, gömlum og nýjum, er ýmist kenna sig við menn- ingu eða bókmenntir og ihafa því nokkrar skyldur að rækja, eigi þau ekki að kafna undir nafni. Alveg yfirgnæfandi hluti af útgáfuöókum allra þessara félaga eru skáldrit, sagnfræði, ferðarit eða landlýsingar og persónusaga. Þótt endrum og eins örli á öðrum rituim, þá ber það svo sjaldan við, að það hverfur alveg í hitt rubbið. Þetta hefur þó ekki alltaf verið þannig. Það verður að viðurkennast, að áður fyrr gaf Bókmenntafélagið út nokk- uð af náttúrufræðiritum, svo sem Lýsing íslands, Land- skjálfta á Islandi, Eðli og heilbrigði mannlegs líkama, Eðlis- fræði Fischers og Stewards, Eðlislýsing jarðar, Efnafræði, Landmælingarfræði, Fiskafræði, Grasafræði (lífeðlisfr.) H. J., Túnrækt og engjarækt og Ættgengi og kynbætur, en nú hefur um langt skeið ekki örlað á slíku. Félagið hefur alltaf verði lítils megnugt og virðist fyrir löngu orðið steinrunnið í gersamlega úreltum útgáfuháttum. Þjóðvinafélagið reyndi líka áður fyrr að gefa út bækur um náttúrufræði og hagnýt efni, þótt fremur lítið kvæði að því. Gagnstætt Bókmenntafélaginu hefur þetta félag eflzt mjög til afreka við tengsl sín við Menningarsjóð, og hefði mátt ætla, að sú samsteypa lyfti þeim viðfangsefnum er nefnd voru, svo það rækti þá fræðslu, sem önnur útgáfu- félög vanrækja eða fá ekki valdið. Að því hefur þó ekki mikið kveðið enn sem komið er. Lönd og lýðir, er verður að telja nátengdast ferðabókum og sagnfræði, er það helzta afbrigðilega, er út hefur komið úr þeirri verksmiðju, að viðbættum Búvélum og ræktun og Garðagróðri, sem ber að þakka. Ég tel það varla, þótt útgáfan hafi endurprentað nokkur náttúrufræðirit, má jafnvel deila uim hvort þess hafi verið brýn þörf. Um hitt verður varla deilt, að miklu meira aðkallandi er að fræða almenning um hin nýju vísindi nú- tímans, sem eru að gerbylta gömlum viðhorfum og kenn- ingum. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.