Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 58
Fundargerð ráðunauta- og fulltrúafundar Rf. Nl. 1959. Ar 1959, þriðjudaginn 3. nóv., var fundur haldinn af búnaðarráðunautum og fulltrúum innan búnaðarsamband- anna í Norðlendingafjórðungi. Fundarboðandi var stjórn Ræktunarfélags Norðurlands. Fundurinn fór fram í salar- kynnum K. E. A., Akureyri. Fundinn setti formaður Ræktunarfélagsins, Steindór Steindórsson. Skýrði hann tilgang fundarins og bauð fund- armenn velkomna. Sérstaklega bauð hann velkominn Árna Eylands, fyrrverandi ráðuneytisfulltrúa, sem nú er búsettur í Noregi og var gestur fundarins. Á fundinum gerðist þetta: 1. Kjörinn fundarstjóri: Steindór Steindórsson. Til vara: Olafur fónsson. 2. Fundarstjóri nefndi til skrifara á fundinum þá Baldur Baldvinsson og Sigfús Þorsteinsson. 3. Á fundinum voru mættir þessir menn: Frá Búnaðarsambandi Norður-Þingeyinga: Grímur Jónsson ráðunautur og Þórarinn Flaraldsson. Frá Búnaðarsambandi Suður-Þingeyinga: Skafti Benediktsson ráðunautur og Baldur Baldvins- son. Frá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar: Ingi Garðar Sigurðsson ráðunautur, Eirik Eylands ráðunautur og Ármann Dalmannsson: Frá Búnaðarsambandi Skagafjarðar: Sigurþór Hjörleifsson ráðunautur, Egill Bjarnason ráðunautur, Haraldur Árnason ráðunautur og Gunnar Oddsson. Frá Búnaðarsambandi Austur-Húnvetninga: Sigfús Þorsteinsson ráðunautur og Pétur Pétursson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.