Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Síða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Síða 58
Fundargerð ráðunauta- og fulltrúafundar Rf. Nl. 1959. Ar 1959, þriðjudaginn 3. nóv., var fundur haldinn af búnaðarráðunautum og fulltrúum innan búnaðarsamband- anna í Norðlendingafjórðungi. Fundarboðandi var stjórn Ræktunarfélags Norðurlands. Fundurinn fór fram í salar- kynnum K. E. A., Akureyri. Fundinn setti formaður Ræktunarfélagsins, Steindór Steindórsson. Skýrði hann tilgang fundarins og bauð fund- armenn velkomna. Sérstaklega bauð hann velkominn Árna Eylands, fyrrverandi ráðuneytisfulltrúa, sem nú er búsettur í Noregi og var gestur fundarins. Á fundinum gerðist þetta: 1. Kjörinn fundarstjóri: Steindór Steindórsson. Til vara: Olafur fónsson. 2. Fundarstjóri nefndi til skrifara á fundinum þá Baldur Baldvinsson og Sigfús Þorsteinsson. 3. Á fundinum voru mættir þessir menn: Frá Búnaðarsambandi Norður-Þingeyinga: Grímur Jónsson ráðunautur og Þórarinn Flaraldsson. Frá Búnaðarsambandi Suður-Þingeyinga: Skafti Benediktsson ráðunautur og Baldur Baldvins- son. Frá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar: Ingi Garðar Sigurðsson ráðunautur, Eirik Eylands ráðunautur og Ármann Dalmannsson: Frá Búnaðarsambandi Skagafjarðar: Sigurþór Hjörleifsson ráðunautur, Egill Bjarnason ráðunautur, Haraldur Árnason ráðunautur og Gunnar Oddsson. Frá Búnaðarsambandi Austur-Húnvetninga: Sigfús Þorsteinsson ráðunautur og Pétur Pétursson.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.