Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 4
84 köfnunarefni er 1929—33. Þá er hlutfallið N : K 100 : 40, en fellur aftur á tímabilinu 1944—48 niður í 100 : 14. Þetta hlutfall verður hagstæðara viðkomandi kalíinu 1949—53, en er aftur á niðurleið síðasta tímabilið 1954—58. Hér skal ekki að svo stöddu dæmt um, að hve miklu leyti hlutföllin milli verðmætu efnanna eru rétt eða röng, því að af heildarsölunni verður að fara varlega í að draga slíkar ályktanir, því það verður aldrei hægt að grundvalla algilda reglu um, hver hlutföllin eigi að vera. Slík ákvörðun verð- ur ætíð að gerast staðbundið, miðað við jarðveg, jarðvegs- ástand og gróðurfar liins ræktaða lands. Á fimm ára tímabilinu 1954—1958 hefur notkun tilbúins áburðar aukizt mikið, ef miðað er við heildarflatarmál hins ræktaða lands. Tafla II gefur nokkurt yfirlit um þetta. I því sambandi er þess að gæta, að í töflunni er seldum áburði deilt á það land, sem notað er til fóðurframleiðslu, þ. e. túnin, en ekki er unnt að upplýsa, hvað borið er á engjar og beitilönd eða hvað notað er í sambandi við aðra ræktun, sandgræðslu, garðyrkju (gróðurhús) og skógrækt, svo gera má ráð fyrir, að tölurnar sýni eitthvað meiri notkun pr. ha. en rétt er. Þó mun það ekki gera mikinn mismun, að því er tekur til köfnunarefnisins, en frekar lækka fosfórsýru- og kalímagnið hlutfallslega meira pr. ha. í þremur öftustu dálkunum er fyrir hvert ár reiknað hlutfallið milli hinna verðmætu efna. TAFLA II Ár Rcektað Áburður kg pr. ha Hlutfallstölur land ha N p K N p K 1954 54836 77.1 13.6 23.1 100 17.6 30.0 1955 57468 84.2 18.9 26.6 100 22.4 31.6 1956 59948 93.0 20.1 26.8 100 21.6 28.8 1957 63287 101.1 21.6 23.5 100 21.4 23.2 1958 66798 105.7 24.3 27.1 100 23.0 25.6 Meðalt. 100 21.7 27.8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.