Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 14
94 eins og auðmjöltun, holdafar (vaxtarhraða, notkun fóðurs- ins og kjötgæði), útlit (einkum júgurlag og spena), frjósemi og margt fleira. Kynbótaáætlun í nautgriparækt, sniðin með tilliti til sæðinga, krefst enn fremur nákvæmrar skrásetningar á kún- um, svo hæfastar nautamæður verði fundnar. Á skrá yfir úrvalskýrnar þarf að færa eiginleika eins og auðmjöltun og jafnvel, auk fitu mjólkurinnar að rannsaka eggjahvítumagn hennar, og fyrir uppeldi valdra nautkálfa þarf að draga ákveðnar línur um útlit þeirra, vaxtarhraða og fóðurþörf. Auk þessa eru ýmsir aðrir þættir í sambandi við sæðingar, er smám saman koma til greina í kynbótastarfinu. Það er framkvæmd allra þessara þátta, sem á að gera sæð- ingar annað og meira en bara athöfn, sem hefur þann til- gang „að fá kálf í kú“, hún á að gera sæðingarnar að því, er nefna mætti „sæðirækt“. Allt kostar þetta þó mikið fé og fyrst þegar fjárhagslegur grundvöllur er fenginn er hægt að reka skipulega sæðirækt. Skipting sœðinga á fleiri svœði eða hópa, en nauðsynlegt er af tœknilegum ástœðum, er því mjög óhagkvæm. Að sjálfsögðu má benda á ýmsar leiðir til lausnar hinni hagfræðilegu hlið málsins, en svo sem síðar verður bent á, verði kynbótaáhrifin smá hjá smáum einingum, og á því er erfitt að ráða bót. Kynbæturnar eru mjög háðar því, úr hve mörgum af- kvæmarannsökuðum sæðinganautum er að velja. Flest 'kynbótaleg viðfangsefni snúast að síðustu um það, hvernig hægt er að ná mestum erfðalegum framförum á ári hverju. Framfarir þær, sem orðið hafa síðustu 10—15 árin í vissum þáttum kynbótafræðinnar — þ. e. í fjöldaerfðunum (populasionsgenetik), hafa gert mögulegt að reikna árangur mismunandi aðferða við úrval við ólíkar aðstæður. Úr fjöldarannsóknum (statistik) fá verkfræðingarnir for- múlnr og stnðla eftir þörfum til að reikna út lmrðarþol
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.