Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 25
105 við okkar staðhætti og aðstæður. Því verður varla neitað, að við höfum þegar náð allgóðum árangri og að líkurnar fyrir aukinum árangri og bættu öryggi í kynbótastarfinu hefur vaxið mikið síðustu árin með tilkomu sæðinga og afkvæma- rannsóknastöðva. Þær línur starfsins, er ég hef hér markað, geta ekki fylgt nákvæmlega fræðilegum kenningum, en þrátt fyrir það er ástæðulaust að örvænta um árangur. Kenningar eru róðar en ekki ætíð hagkvæmar í framkvæmd, og framkvæmd getur oft borið góðan árangur, þótt hún þræði ekki nákvæmlega meira og minna óraunhæfa slóð kenninganna. Sæðing kúa hjá S. N. E. Sæðing kúa hefur nú verið framkvæmd hjá sambandi nautgriparækt- félaga Eyjafjarðar í 14 ár með góðum árangri. Um fyrstu árin eru ekki til nákvæmar skýrslur, en smávegis byrjunarerfiðleikar gerðu þá vart við sig, en síðastliðin átta ár hefur árangurinn í stórum dráttum orðið þannig: Ár Kýr teknar Fengu kálf Fengu kálf Fengu kálf Sæðingar til meðferðar alls við 1. sæðingu alls á keltda kú 1952 ca. 1800 1528 70.1% 84.9% 1.57 1953 1733 1531 70.2% 88.3% 1.47 1954 2016 1795 70.7% 89.0% 1.48 1955 1913 1736 72.7% 90.7% 1.40 1956 2423 2189 71.1% 90.3% 1.49 1957 2970 2745 70.6% 92.4% 1.46 1958 3130 2933 72.4% 93.7% 1.42 1959 3400 3233 71-7% 95.1% 1.42 Þegar litið er á þessar tölur sést, að sæddum kúm fer fjölgandi ár frá ári, að frjósemi kúnna hefur ekki farið hnignandi á þessu tímabili heldur fremur hið gagnstæða. Fjöldi kúa, sem heldur við 1. sæðingu, er áþekkur öll árin og þó heldur vaxandi, en kúm, sem fengið hafa kálf alls, hefur fjölgað verulega og sæðingum á kú fækkað. (Framhald á bls. 1)2).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.