Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Blaðsíða 20
100 ingu Skjervolds, einfaldlega vegna þess, að þótt kúastofn okkar væri notaður sem ein kynbótaeining er hann of lítill til þess að bera það nautahald, sem bezti árangur útheimtir. Við yrðum því að sætta okkur við minni nautafjölda til að velja úr og þá minni eða hægari kynbótaframfarir, að dómi Skjervolds. Hér við bætist svo, að eins og sakir standa, er ekki unt að kynbæta kúastofninn íslenzka sem eina heild. Þá er það val nautafeðranna. Skjervold telur að beztur árangur náist ef valdir eru tveir beztu bolarnir úr árgang- inum. Þetta kann að vera rétt, ef úrvalið snýst aðeins um einn eiginleika eða haasta lagi tvo, svo sem nythæð og mjólk- urfitu, þ. e. afurðir í mjólk, en það verður talsvert hæpnara ef tillit skal taka til margra fleiri eiginleika, svo sem bygg- ingar, holdlagni, auðmjöltunar, lireysti o. s. frv. Auðvitað má segja að gefa megi einkunnir fyrir hvern eiginleika og velja þau nautin, er fái flest samanlögð stig, en sú leið finnst mér þó hæpin. Ég tel hæpið að loka nokkurt naut úti frá því að liafa kynbótaleg áhrif á stofninn, serri hefur einn af- burðagóðan erfðaeiginleika, af þeim er við sœkjumst eftir, ef það spillir ekki stofninum hvað aðra eftirsótta eigin- leika áhrærir. Þannig tel ég réttmætt að velja til framhalds stofninum naut, sem hefur mjög góða erfðaeiginleika til mjólkur, þótt geri ekki nema halda í horfinu hvað mjólkur- fitu áhrærir og öfugt, og ég tel vel geta komið til mála að velja til frambúðar naut, er gefur auðmjólkaðar dætur með góða júgurgerð, jafnvel þótt það hækki hvorki teljandi mjólk eða fitu. Auðvitað er gott og blessað og æskilegast að fá alla góða eiginleika sameinaða í hámarki í einu og sama nauti, en það mun reynast örðugt, og því verðum við að fara þá leið að hafa nokkra hlutverkaskiptingu milli nauta um kyn- bæturnar. Venjulega er að vísu mest áhrezlan lögð á afköstin, mjólk og fitu, og höfum við þegar náð furðu vel á veg og hvað þessa eiginleika áhrærir og er sanni næst, að við getum flýtt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.