Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Síða 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Síða 3
Eitt af störfum framkvæmdarstjóra Rælctunarfélagsins var útgáfa Ársrits þess. Tók Ólafur því við ritstjórn þess jafn- skjótt og liann kom til félagsins og hélt henni áfram þangað til í fyrra, og gaf þannig út 4i árgang. Þótt Ársritið hafi aldrei verið stórt rit, er útgáfa þess um áratugi geysimikið verk, ekki sízt þegar þess er gætt, að Ólafur hefur einn skrifað langtum mestan hluta þess, og suma árgangana næstum því alla. Segja má að ritgerðir Ólafs í Ársritinu falli í tvo megin- flokka. Annars vegar eru skýrsiur um tilraunirnar og niður- stöður þeirra, og eru margar þeirra fremur vísindalegar rit- gerðir en skýrslur. Hins vegar eru svo almennar fræðigrein- ar, hugleiðingar og hvatningar. Þótt meginefni þeirra snerti að vísu iandbúnað og sveitalíf, er samt víðar komið við í ís- lenzkum menningar- og félagsmálum. Eg hygg að enginn Islendingur hafi enn sem komið er ritað jafnmikið fræði- lega um landbúnaðarmál og Óiafur Jónsson. Og víst er, að í ritgerðum lians eru mörg grundvallaratriði í íslenzkri bú- fræði, sem ekki verður framhjá gengið. Af þessum sökum verður Ársritið sígilt meðal íslenzkra búfræðirita. En jafn- framt því, sem Ólafur skrifaði Ársritið samdi hann fjölda greina um búnaðarmál í blöð og önnur búfræðirit, og er fyrst að telja Vasahandbók bænda, sem hann iagði grund- völlinn að og ritstýrði um mörg ár. Allt frá fyrstu tíð hefur Ræktunarfélagið rekið fræðslu- starfsemi öðrum þræði. Meðan það rak tilraunastöðina var fræðslustarfið að mestu leyti bundið við útgáfu Ársritsins, en þó flutti Ólafur oft erindi um búnaðarmál á vegum ým- issa félagssamtaka á þeim árum. Eftir að félagið liætti til- raunastarfsemi var fræðslustarfsemi þessi nokkuð aukin. Fór Ólafur þá vxða um og flutti erindi bæði í félögum og skól- um. Veit ég af eigin reynslu, að hann var kærkominn gestur { skólunum, þegar hann kom þangað með fræðslu sína, og mörgum unglingi opnaði hann nýja sýn á landbúnaðarmál- um með fræðsluerindum sínum, sem voru líkt og greinar hans, borin uppi af áhuga og þekkingu. Árið 1952 var Ólafur kosinn í stjórn Ræktunarfélagsins,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.