Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 15

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 15
17 stigið ekki. Til þess að geta sett sýrustigið í samband við eitthvað annað, þurfa að fara fram rannsóknir á þeim hlut- um, rannsóknir, sem skera úr um hvert og eitt umræddra atriða. Ekki er það nóg að framkvæma þær við einhver ein ákveðin skilyrði. Tilraunir þurfa fyrir aflar þær mismun- andi aðstæður, sem fyrir hendi eru, svo sem jarðveg, veður- far, gróður og annað það, sem ástæða er að setja í samband við sýrustig. Það gefur auga leið af ofanskráðu að vafasamt er, að heimfæra erlendar rannsóknaniðurstöður á íslenzka staðhætti, flytja niðurstöðurnar frá löndum þar sem jarð- vegur er allt annar, veðurfar sömuleiðis, rannsóknir, sem þar að auki eru ef til vill gerðar með allt aðrar jurtir en hér vaxa. Við verðum að gera okkar eigin rannsóknir, skapa sjálfir þann grundvöll, sem þarf til þess að sýrustigsmæling- ar, og margt fleira í sambandi við jarðvegsefnagreiningar, geti komið að sem beztum notum fyrir íslenzka jarðrækt og íslenzkan landbúnað. TAFLA 5. Sambandið á milli sýrustigs (pH) og jarðvegs- tegunda í nokkrum hreppum í Norðlendingafjórðungi. Sýni tekin haustið 1965. Hreppur og sýsla Sýrustig (pH) Mýri Valllendi Sandur Bárðdælahreppur, S.-Þingeyjarsýslu 5.80 5.74 5.86 Glæsibæjarhreppur, Eyjafjarðarsýslu 5.69 5.85 - Akrahreppur, Skagafjarðarsýslu 5.70 5.81 - Áshreppur, A.-Húnavatnssýslu 5.70 5.83 5.48 N.-Þingeyjarsvsla 5.29 5.75 6.30 I.jósavatnshreppur, S.-Þing 5.37 5.50 5.44 Skarðshreppur, Skagafjarðarsýslu 5.28 5.49 5.63 Holtshreppur, Skagafjarðarsýslu 5.03 5.05 5.26 í töflu 5 er gerður samanburður á sýrustigi úr nokkrum hreppum á Norðurlandi. Einnig er sýnt sýrustigið í mis- munandi jarðvegi. Við athugun á töflunni kemur í ljós, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.