Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Side 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Side 26
28 tvö árin var uppskeran mest í b-lið, þar sem fosfóráburður var borinn á árlega, auk þess sem tætt var niður fyrsta árið. Hugsanlegt er að fosfóráburðurinn, sem tættur var niður, liafi örvað rótarvöxt grasanna og rótarkerfið hafi náð lengra niður, heldur en þar sem yfirbreitt var. Uppskeran varð þess vegna meiri á fyrsta ári eftir niðurfellingu á fosfór- áburði, heldur en eftir yfirbreiðslu. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að rótarvöxtur (sbr. t. d. Franck 0, (1950)) örvast í þeim jarðlögum, sem fosfóráburð- urinn nær til. Fosfórinn er mjög lítið hreyfanlegur í jarð- veginum, berst ekki með jarðvökvanum eins og auðleystari áburðarefni gera, sérstaklega nítrat. Uppskerutölurnar í d-lið sýna, að óhagkvæmt er að tæta niður stóra skammta af fosfóráburði til langs tíma. Sé upp- skera í d-lið borin saman við uppskeruna f c-lið, sézt að öll árin, nema það fyrsta, er uppskeran minni, þar sem áburð- urinn var tættur niður. Heyuppskera og fosfórmagn í % af þurrefni í hvorum slætti um sig sést á mynd 3, þar sem áburðurinn er yfir- breiddur, er uppskera fyrri sláttar yfirleitt meiri, heldur en þar sem tætt er niður nema fyrstu tvö árin. Uppskera seinni sláttar er hins vegar yfirleitt nokkru meiri eftir niðurfell- ingu fosfóráburðarins, heldur en eftir yfirbreiðslu. Fosfórmagn (%) í grasi er lítið eitt lægra í fyrri slætti eftir niðurfellingu lieldur en eftir yfirbreiðslu, þó eru frá- vik frá því einstök ár. Arssveifla í fosfórmagni grassins er minni, þar sem fosfóráburður er notaður árlega, heldur en þar sem borið er á til lengri tíma. Þessi tilraun bendir til þess eins og tilraun nr. 21—55, að skynsamlegt sé að bera á fosfóráburð til að tryggja sem mest fosfórmagn í uppskeru. Þegar bornir eru á stórir skammtar af fosfóráburði til margra ára, en fosfóráburður ekki notað- ur árlega, þá fæst að vísu há fosfórprósenta í heyi fyrstu ár- in, en er frá líður lækkar fosfórmagn uppskerunnar veru- lega. í tilraun nr. 7—56, sem hér um ræðir, fékkst mikil upp- skeruauki á fyrsta ári við að tæta niður stóran fosfórskammt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.