Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 28
30 miðað við að bera hann ofan á. Ýrnsar aðstæður hafa mikil áhrif á, hvað vinnst á fyrsta ári nýræktar við að tæta niður stóra skammta fosfóráburðar. Þetta kemur fram við saman- burð á tilraun nr. 7—56 og 21—55. I tilraun nr. 7—56 var heyfengur 33 hestburðir, þegar 175 kg P voru tætt niður eða 13 hestburðum meiri, en þegar sama magn var yfirbreitt. Tvöfalt meira áburðarmagn 350 kg P tætt niður gaf 40 hest- burði af heyi eða 15 hestburðum meira en sama magn yfir- breitt. í tilraunina var sáð 5. júní 1956 og vaxtartími 85 dagar. í tilraun 21—55, var hins vegar sáð 21. júní 1953 og vaxtartíminn var 78 dagar. Þar gáfu 153 kg P, tætt niður aðeins 2.2 hestburði í tilraunalið d og 4.6 hestburði í c-lið. í sömu tilraun gáfu 306 kg P, einnig tætt niður, aðeins 10 hestburði. Þarna er að vísu enginn samanburðarliður með yfirbreiðslu á fosfóráburði, en gera má ráð fyrir að aðrir þættir en dreifingaraðferð fosfóráburðarins hafi takmarkað uppskeruna, t. d. árferði og lengd vaxtartímans. Sé sáð og borið á snemma vors, má ætla að einhver uppskeruauki fá- ist fyrir niðurfellingu fosfóráburðar. Líklegt er að árferði og aðrir vaxtarþættir þurfi að vera hagstæðir. Tilraun nr. 142—62. Stærð reita var 10 X 5 = 50 m2. Samreitir voru 4. Byrjað var á tilrauninni 1962 og henni lokið 1965. Grunn- áburður 1962 var 124.5 kg/ha K og 66.5 kg/ha N. Grunn- áburðurl963—1965 var 120 kg/lia N, 19.7 kg/ha P og 83 kg/ha K. Grasfræblöndu S. í. S. var sáð 16. júlí 1962. Vegna þess hve seint var sáð 1962, var ekki unnt að slá tilraunina það ár. Hins vegar var sauðfé á beittu reitunum þá um haustið. Tilraunin var gerð á mýri, sem ræst var frain 1953. Land- ið var unnið með jarðtætara árið 1962. Liðir I og II voru aðalliðir í tilrauninni, en aðrir liðir voru undirliðir (split plot). Óbeittu liðirnir voru girtir af, en fé og kýr höfðu frjálsan aðgang að aðallið II haust og vor. Ekki var ákvarð- að hvað mikið gras skepnurnar bitu. Uppskerutölurnar á lið II eru því aðeins mæling á slegnu grasi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.