Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 32
34 Meiri heyfengur fékkst í þessari tilraun við að dreifa fos- fóráburðinum ofan á heldur en þar sem hann var tættur niður, eins og tafla 4 sýnir. Kölkun með 4 tonnum af kalki gaf 5.2—8.4 hestburða uppskeruauka að meðaltali í 3 ár. Það er athyglisvert, að í fyrsta skipti, sem slegið var 1963 reyndist heyfengur meiri, þar sem fosfóráburðurinn var yfir- breiddur, heldur en þar sem hann var tættur niður. Hafa verður í huga að fosfóráburðurinn var borinn á árið áður, 1962. Æskilegt hefði verið, að tilraunin stæði lengur, til þess að sjá, hve lengi kalk og fosfóráhrifin entust frá fyrsta ári ný- ræktarinnar. Erfitt er að draga ályktanir af uppskerutölunum af beitta landinu í töflu 4. Skepnurnar höfðu frjálsan aðgang að beit- arreitunum og engar mælingar voru gerðar á því, hve mik- ið var bitið. Gróðurrannsókn, tafla 5, sem gerð var árið 1965, sýnir greinilega, að vallarfoxgras, háliðagras og túnvingull þola beitina verr en sveifgrös og língresi. Vallarfoxgras, háliðagras og sveifgrös héldu sínum hlut lítið eitt betur á móti öðrum grösum á kölkuðu landi, en ókölkuðu. Þetta gildir bæði um beitt og óbeitt land. Mun meira var af língresi á ókölkuðu landi og þar var einnig lítið eitt meira af snarrót. Túnvingull þreifst heldur betur á kölkuðu landi, ef það var óbeitt, en nokkuð jafnt á beittu landi, hvort sem það var kalkað eða ókalkað. Á reitum, þar sem fosfóráburðurinn var borinn ofan á jókst hlutdeild sveifgrasa á kostnað língresis miðað við reiti, þar sem fos- fóráburður var tættur niður. Hlutdeild hágrasanna og tún- vinguls hélzt nánast óbreytt. Beit á nýrækt þynnir grassvörðinn mjög verulega eins og eftirfarandi mælingar sýna: (Tafla 6.) Einnig voru gerðar tvær talningar á beittu landi umhverf- is tilraunina, og voru 987 pl^nta á m2 vestan tilraunarinn- ar og 606 norðan. Þar sem fosfóráburðinum er dreift ofan á, er fosfétrpró- sentan í 13 skipti af 18 hærri en þar sem fosfóráburðurinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.