Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 41
43 háarinnar hefur yfirleitt mælzt lægri en fosfórprósenta í lieyi fyrri sláttar. Uppskeruaukandi áhrif fosfóráburðarins, sem borinn var á 1958, komu að mestu fram á fyrra upp- skeruárinu og voru nær þorrin árið eftir. Samanlagt hafa 122.4 kg/ha P valdið 16 hestburða uppskeruauka. Fosfóráburðurinn hefur aukið fosfórmagn í % af þurr- efni nokkuð seinna uppskeruárið, en haft lítil áhrif fyrra árið, eins og línuritið á rnynd 4 sýnir. Athuganir á Hvanneyri sýndu, að á nýræktaðri mýrar- jörð, sem eingöngu fékk mykju, greri landið aðeins þar sem búfjáráburðurinn hafði legið. Búfjáráburður dreifist alltaf ójafnt og þess vegna kemur uppskeruauki fyrir fosfóráburð, sem fellur í eyðurnar. Reynsla manna, sem búa við svipaðan jarðveg, bendir líka til þess, að nauðsynlegt sé að bera fosfóráburð á nýrækt, þó að mikið sé borið á af kúamykju. Það er nauðsynlegt að endurtaka þessa tilraun á Hvann- eyri, þar sem niðurstaðan, sem fékkst í þetta sinn er óljós, en hér er um að ræða töluvert fjárhagsatriði fyrir bændur. Yfirlit. Tilraunir voru gerðar á Hvanneyrarmýrinni með notkun fosfórábnrðar í nýræktir: A. Aðferðir við fosfórdreifingu. B. Notkun fosfóráburðar með búfjáráburði. í einni tilraunanna voru kölkun og beit reynd með nið- urfelldum og yfirbreiddum fosfóráburði. Fosfóráburðurinn var þrífosfat. Um fosfórskort: Án fosfóráburðar þrífst enginn gróður í nýræktum Hvann- eyrarmýrarinnar, nema lítilsháttar elfting og língresi á stöku stað. Fosfórskortur á grasgrónu landi, sem ekki skortir köfn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.