Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 46
48 eða mýrarrauði (Fe (OH)3 eða Fe3 03). Má því skrifa efna- breytinguna á eftirfarandi veg: 4 Fe œ3 + 6 H, O + 02 = 4 Fe (OH)3 -+ 4 CO;, -+ 648 kal. Rauðinn er óuppleysanlegur í vatni og fellur því til botns eða hleðst utan á veggi pyttsins. Raunar hleðst hann fyrst í vegg bakteríuþráðarins, sem síðan sezt í vegg pyttsins. Með tímanum geta slíkir pyttir fyllst upp af rauðajárni, og eru þá hinar ákjósanlegustu járnnámur. Svo sem kunnugt er, var unnið járn úr mýrarrauðanum til forna hér á landi. Kallaðist sú vinnsla rauðablástur. (Ná- kvæma lýsingu á rauðablæstri er að finna í Iðnsögu íslands eftir Guðm. Finnbogason.) Rauðinn inniheldur um 40% járn, og er því á við bezta jámstein erlendan. Það sem hins vegar kemur í veg fyrir vinnslu hans nú á dögum er það, hversu dreifðar þessar rauðanámur eru og lítið í stað. I rauðanámunum má oft sjá einkennilegar rörmyndanir eða kleggja, sem geta orðið um sentímeter í þvermáf og nokkrir sentímetrar á lengd. Myndun þessara kleggja fer sennilega þannig fram, að rauði hleðst utan á rætur plantna, einkum elftingajarðstöngla. Með tímanum leysist svo stöng- ullinn upp, en eftir verður rauðahýðið. Járnbráin, sem áður var minnst á, er gerð af hreinu járni (Fe) og stafar af því að hluti af járnkarbónatinu afsýrist (re- duserast).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.