Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Síða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Síða 49
51 ammoniumnitrat, kalkammon, þvagefni (urea), fljótandi ammoniak og fleiri, sem allar eru snauðar á brennistein. Ef til vill hefur hið háa magn af brennisteini í áburði áður fyrr og þar af leiðandi útilokun á brennisteinsskorti gert bændur, áburðarfræðinga og aðra þá er um þessi mál hafa fjallað ekki eins vara um sig. Hefur það og sýnt sig, að á allra síðustu árum þegar notkun af áðurnefndum áburðar- tegundum, sem innihéldu brennistein, vék fyrir öðrum, að ekki var höfð gát á því að moldinni og plöntunum bærist nægilega mikill brennisteinn. Víða hafa menn þó á allra síðustu árum rumskað þegar uppskerurýrnun var á það stig kominn að nokkur brögð voru á. í Noregi t. d. hafa á síð- ustu árum verið gerðar allvíðtækar athuganir á brennisteins- skorti og komið hefur í ljós (0delien) að í tilraunum með brennisteinsáburð hefur meiri uppskera fengizt í 83% af tilraunum þar sem sáð hafði verið til rófna eða káls, 32% þar sem ræktað var korn og 20% af tilraunum, sem útlagð- ar voru á túni. Höfundur getur þess þó að þessar niðurstöð- ur gefi ekki heildarmynd af brennisteinsástandi jarðvegs í Noregi ,til þess hafi tilraunirnar verið of fáar og staðið of stutt. Ályktunin verði að vera sú, að brennisteinsskortur muni ekki vera svo óalgengur í Noregi. í Svíþjóð hefur orðið vart við brennisteinsskort í tilraun- um (Gunnarsson), (Johanson). Á fjarlægari slóðum svo sem Nýja-Sjálandi og Ástralíu er brennisteinsskortur allþekkt fyrirbrigði og á ýmsum svæð- um í U. S. A. háir hann sprettu. Búast má við að skortur á brennisteini valdi víðar uppskerutjóni heldur en vitað er um í dag, þar sem rannsóknir á þessu vandamáli landbún- aðarins eru svo að segja á frumstigi. Brennisteinsskortur í íslenzkum túnum. a) AðdragancLi. Þróun áburðarmála hér á íslandi hefur orðið sú, að und- angengin 10—20 ár hafa nær eingöngu verið notaðar áburð- 4!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.