Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Síða 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Síða 50
52 artegundir, sem mjög eru snauðar á brennistein þ. e. þrífos- fat brennisteinsmagn breytilegt 1 — 1.5%, kjarni enginn brennisteinn og klórkalí, sem aðeins inniheldur (ign af brennisteini. Beinar rannsóknir með brennisteinsáburð hafa ekki ver- ið framkvæmdar hér á landi fyrr en sumarið 1966. Óbeint hefur þó brennisteinn dregizt inn í tilraunir, þar sem ýms- ar áburðartegundir, sem notaðar hafa verið í tifraunum, innihaida brennistein. Sem dæmi um þetta má nefna sam- anburðartilraun af fosfóráburðartegundum, annars vegar superfosfat með brennisteini (seinni ár hefur superfosfat ekki verið með í þessum tilraunum) og hins vegar ýmsar brennisteinslausar eða brennisteinslitlar fosfóráburðarteg- undir. Vill nú svo til, að ekki hefur verið mikili mismunur á hinum ýmsu tegundum, og ef hann hefur komið í ljós, þá hefur hann verið skýrður út frá mismunandi notagildi fosfórsins í umræddum tegundum. Arið 1959 er hafin tii- raun á flestum tilraunastöðvunum, þar sem borið er sarnan klórkalí og brennisteinssúrt kalí. Strax árið eftir sýna niður- stöður frá Hólum í Hjaltadal (Skýrslur tiiraunastöðvanna 1959—60), að brennisteinssúrt kalí gefur þar mun meiri uppskeru eðá ca. 12 hkg/ha. Á Sámsstöðum var útlögð vor- ið 1960 tilraun með vaxandi skammta af gipsi og fyrsta árs niðurstöður sýna (Skýrslur tilraunastöðvanna 1959—1960), að 200 kg gips á hektara gefur ca. 11 hkg/ha uppskeruauka, miðað við uppskeru af reitum, sem ekkert gips fékk. Þrátt fyrir þennan jákvæða árangur úr nefndum tilraunum urðu niðurstöður þeirra ekki til að leiða athyglina að brenni- steinsskorti í íslenz.kum túnum. Eftir því, sem bezt verður vitað, vakna fyrstu grunsemdir um brennisteinsskort hér á landi, þegar mývetnskir bænd- ur staðhæfðu að þeir fengju óvenju góða sprettu við notkun á ammonsúlfatsaltpétri og mun betri en af öðrum áburðar- tegundum. Var það árla vors 1965, sem mér bárust þessi um- mæli Mývetninga til eyma. Sumarið 1965 er notaður víða um Norðurland blandaður áburður, sem venjulega gekk undir nafninu „25—15“ (áburðurinn innihélt 25% N og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.