Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Síða 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Síða 57
59 brennisteinssúru kalí eða álíka mikið af gipsi á hektara. Meðan enn eru notaðar eingildar áburðartegundir verður sennilega hagkvæmasta lausnin á brennisteinsvandamálinu að nota brennisteinssúrt kalí. (Vorið 1966 voru 50 kg af brennisteinssúru kalí 45 krónum dýrari en sama magn af klórkalí.) Ef þróun mála verður svipuð hér og í nágranna- löndum okkar má búast við því að í vaxandi mæli verði al- gildur áburður á boðstólum, sem þá inniheldur brennistein, enda er nú þegar, vorið 1967, bændum boðið upp á bland- aðan áburð, sem inniheldur köfnunarefni, fosfór og kalí og þar að auki 2.7% brennistein. Niðurstöður efnagreininga á heysýnum úr tilraununum. Sýni úr hverjum tilraunalið og úr öllum tilraununum voru efnagreind á rannsóknarstofu. Ákvarðað var magn eftir- talinna efna: Kalsíum (kalk), fosfór, kalí, magnesíum og natríum. Auk þessa var próteinmagn ákvarðað í fyrri slætti af tilraun í Villingadal. Niðurstöður þessara efnagreininga eru sýndar í töflu 5. Við athugun á töílunni kemur í ljós að brennisteinsskortur virðist sáralítil áhrif hafa á steinefnamagn heysins. Sýni af a-lið, sem engan áburð fékk, hefur lægra magn en sýni af hinum liðunum, sem síðan virðast mjög svipaðir. Reynt var að ákvarða brennistein í heysýnum af tilraun- unum. Niðurstöðurnar finnast í töflu 5. Af töflunni sést að yfirleitt stígur brennisteinsmagn heysins með vaxandi brennisteinsáburði. Nokkur mismunur er þó á milli til- raunastaða og er hey úr fyrri slætti í Villingadal með lang- hæst magn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.