Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Side 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Side 59
62 Samandregið yfirlit. 1. Brennisteinn er nauðsynlegur plöntum og dýrum til vaxtar og viðhalds. 2. Brennisteinn, sem ekki finnst í lífrænum samböndum, er yfirleitt laust bundinn í jarðvegi og skolast auðveldlega burtu. Líkur eru því fyrir vöntun á þessu efni, ef jarðveg- ur er snauður á lífrænar leifar og ef úrkoma inniheldur lítið magn af brennisteini eða ef úrkoman fellur utan sprettutíma plantnanna. 3. Minnkandi brennisteinsmagn í tilbúnum áburði sam- fara minni notkun á búfjáráburði á tún hafa aukið mjög á h'kur fyrir brennisteinsskorti. 4. Engar tilraunir hafa verið gerðar sérstaklega með til- liti til brennisteinsskorts hér á landi fyrr en sumarið 1966. 5. Niðurstöður tilrauna sumarið 1966 sýna ótvírætt að um brennisteinsskort er að ræða á þeim svæðum, sem til- raunirnar voru útlagðar. 6. Af þeim niðurstöðum úr brennisteinstilraunum, sem nú liggja fyrir, má ráða að 8 kg af brennisteini á hektara muni vera nægilegt til að hindra skort ef uppskera af land- inu er ekki mjög mikil (ekki meiri en 50—60 hkg/ha.) ílf möguleiki er á meiri uppskeru þá duga sennilega ekki minna en 15—20 kg brennisteinn á hektara. Taka verður fram að um frumrannsóknir er að ræða og möguleiki er á að nefnt magn geti breytzt við áframhaldandi tilraunir. 7. í’.ins og sakir standa mun hagkvæmasta úrbótin, ef á brennisteinsskorti bólar, notkun á brennisteinssúru kalí (einn poki, 50 kg, inniheldur hér um bil 8 kg af brenni- steini). í framtíðinni mun, ef að líkum lætur, verða á boð- stólum algildar blandaðar áburðartegundir, sem þá 1 íka innihalda brennistein. 8. Niðurstöður efnagreininga á heysýnum úr brenni-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.