Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Qupperneq 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Qupperneq 65
70 góðar kýr. Auk þess koma yngstu kýrnar, 1. og 2. kálfs kvíg- urnar, ekki með í samanburðinn. Árangur rannsóknarinnar sést á töfln 2. I eldri kúahópn- um eru alls 635 kýr, en í þeim yngri 993 kýr. Fitu % summ- urnar eru samanlögð meðalfita þeirra kúa, er sannsóknin nær yfir í hvorum flokki í þrjú ár. Eldri kýrnar eru svo sem fyrr greinir athugaðar í tvö tímabil, annað fyrir 1960, hitt 1963—’65, en yngri kýrnar aðeins í eitt tímabil, 1963—’65. Til þess að finna endanlega meðalfitu í hvorum hópi og fyrir hvort tímabilið, verður því að deila í fitu % summurnar með þreföldum kúafjöldanum í hvorum hópi og fást þá meðalfitu % I, II og III. Fitu % II að frádreginni fitu % I gefur þá áhrif bættrar meðferðar á fitumagnið, en fitu % III að frádreginni fitu % II gefur hins vegar þá aukningu, er kynbæturnar hafa valdið. Þegar þetta er athugað fyrir alla heildina, kemur í ljós, að fituaukningin alls hefur orðið 0.24%. Þar af eru 0.06%, eða hluti, vegna bœttrar með- ferðar, en 0.18%, eða y4 hlutar, vegna kynbóta. Á töflu II sést, að hliðstæð athugun er gerð fyrir hvert nautgriparæktarfélag á sambandssvæðinu út af fyrir sig að einu undanskildu, er liefur svo skamma hríð haft skýrslu- hald, að það af þeim ástæðum gat ekki komið með í rann- sóknina. Að sjálfsögðu er árangurinn í hinum einstöku fé- lögum nokkuð misjafn, svo sem við er að búast. í sumum félögunum, svo sem Grýtubakkahreppi, Akureyri og Ár- skógsströnd, eru kýrnar, sem rannsóknin nær til of fáar til þess að öruggur árangur fáist. Þá hefst fituaukningin mis- snemma hjá félögunum, samanber t. d. Akureyri og Ár- skógsströnd, en í þeim tilfellum verður sá árangur, er fram kemur á töflu 2, eðlilega hlutfallslega minni. Saurbæjar- hreppur hefur notað sæðingar hlutfallslega lítið, en haft frjálst og skipulagslítið nautahald. enda er árangurinn eftir því. Svarfaðardalur liafði til skamfns tíma sitt eigið nauta- hald, en hefur nú fyrst allra síðustu árin tekið upp sæðing- ar, og er árangur þeirra varla kominn fram að ráði. Taflan í heild virðist því gefa mjög eðlilega mynd af þróuninni á sambandssvæðinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.