Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Síða 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Síða 66
71 Þegar töflur 1 og 2 eru bornar saman sést nokkur líking með þeim í meginatriðum. Þess er þó engin von að fullt samræmi sé á milli þeirra, því á töflu 1 er meðalfitan reikn- uð af öllum skýrslufærðum kúm árlega, en á töflu 2 er að- eins þriðjungur skýrslufærðra kúa notaður og meðalfitan reiknuð fyrir þriggja ára tímabil. Verður hiklaust að telja, að tafla 2 gefi réttari mynd af þróuninni í heild hvað fitu aukninguna áhrærir. Það kynni nú að hvarfla að einhverjum, að þessi fitu- aukning gæti að nokkru orsakast af ónákvæmni í skýrslu- haldinu eða við töku mjólkur til fiturannsóknanna. Þótt slík kenning falli þegar um sjálfa sig vegna þess hve fitu- aukningin er gagnger fyrir alla heildina, þá er rétt að at- huga þetta viðhorf dálítið nánar. Það vill svo vel til, að auð- velt er að sannprófa þetta hvað hineinstöku nautgriparæktar- félög og heildina áhrærir, við samanburð á meðalfitu skýrsln- anna og meðalfitunnar í Mjólkursamlaginu á sama tíma. Auðvitað er meðalfitan í samlaginu fundin af mjólk frá fleiri kúm en á skýrslunum, því í samlagið leggja inn mjólk líka þeir, sem engar skýrslur halda. Þegar af þessum ástæð- um er líklegt.að fitan í samlaginu sé nokkru lægri en á skýrsl- unum. Ennfremur er fitan í samlaginu fundin við vikulegar mælingar allt árið, en á skýrslunum er hún reiknuð út af aðeins 5—6 mælingum. Að lokum má geta þess, að reynsla Dana er sú, að fitan á mjólkurbúinu sé 0.12—0.22% lægri en á skýrslunum frá einu og sama búi. Þetta allt þarf að hafa í huga þegar athuguð er tafla 3 og hún borin saman við töflu 1, en tafla 3 sýnir hvert fitu % mjólkurinnar hefur verið úr hinum ýmsu deildum Mjólkur- samlags K. E. A. frá 1954—’65 og hvert það hefur verið að meðaltali fyrir heildina. Ber þá þess að gæta, að inn í heild- armeðaltalið kemur mjólk úr tveimur smádeildum, sem annars eru ekki teknar með á skýrsluna, þ. e. Hörgdæla- og Fnjóskdæladeild. Þetta hefur þó engin praktisk áhrif. Athyglisverðast er, að stígandinn í mjólkurfitunni hjá samlaginu er síst minni en á mjólkurskýrslunum. Þetta sést bezt þegar borin eru saman meðaltöl áranna 1957—'59 og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.