Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Page 68
74 að fara í neinar grafgötur til þess að finna hvernig þetta má verða. Eftir að Afkvæmarannsóknarstöðin á Lundi tók til starfa, fór fullreyndum nautum í eign S. N. E. fljótt fjölgandi og hlutur þeirra í uppeldi og endurnýjun kúastofnsins óx, auk þess sem sæddum kúm hefur einnig fjölgað mjög á sama tíma. Naut þau, er mest liafa komið við sögu á þessu tíma- bili og öll hafa verið afkvæmarannsökuð á stöðinni, eru: u ’Sd 'ÖJ A Fylkir Surtur Gerpir Sokki Munkur Mjólkurfita dætra í af- kvæmarannsókn % 3.98 % 4.04 % 4.19 % 4.02 % 4.38 % ■ 3.96 % 4.20 Öll þessi naut virðast hafa haft eðli til mjög hárrar mjólk- urfitu og er eigi að undra þótt slíkt komi tiltölulega fljótt fram á kúastofninum. Þótt rannsókn þessi sýni mikla aukningu mjólkurfitunn- ar síðustu árin, á félagssvæði S. N. E., er ekki unnt að segja með vissu hve mikil þessi aukning er. Þó má telja öruggt að hún er ekki undir 0.25% en líklegt að hún sé nokkru meiri, eða um 0.3%. Hér að framan hafa yfirleitt verið not- uð meðaltöl þriggja ára til samanburðar og er það gert til þess að jafna úr árferðismun ef einhver er. Einhliða hækkun mjólkurfitunnar síðustu árin er hins vegar ekki árferðis- mismunur, en það gefur ekki fyllilega rétta mynd af fitu- aukningunni. Allar eða flestar framfarir hafa hagfræðilegan ábata að takmarki og svo er auðvitað líka hér. Við skulum því að lokum líta á það hverju þessi aukning mjólkurfitunnar nenr- ur í gjaldeyri, og göngum þá út frá að hún sé 0.25%. Síðastliðið ár var mjólkurinnlegg á félagssvæði Mjólkur- samlags K. E. A. 20.172.800 lítrar, en 0.25% fita gefur þá 5.043.215 fitueiningar. Þá fengu bændur kr. 1.95 fyrir hverja fitueiningu og gefur því fituaukningin kr. 9.834.269, eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.