Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Side 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Side 69
75 tæpar 10 milljónir króna á ári. Hlutur kynbótanna í þeirri upphæð nemur kr. 7.375.702 eða meira en sjö milljónum króna á ári og mætti því vænta þess, að bændur teldu ekki eftir svo sem x/40 hluta þeirrar upphæðar til þess að efla kynbótastarfið í héraðinu, því skammt mun þeim endast til framdráttar sú þráhyggja, að allt sé þetta fengið með bættri fóðrun og meðferð. Þó er sagan ekki öll hér með, því á sama tíma, sem framan- greind aukning hefur orðið í mjólkurfitunni, hefur mjólk- urmagnið, eftir reiknaða árskú, vaxið um ca. 250 kg. Hve mikið af þessari aukningu er vegna kynbóta og hvað vegna bættrar meðferðar liggur ekki eins ljóst fyrir og með fitu- aukninguna, en allar líkur hníga í þá átt, að það sé veru- legur hluti, ef til vill eigi minni að krónutölu en hlutur kynbótanna í fituaukanum. Af framangreindri rannsókn má draga eftirfarandi álykt- anir: 1. Sú aukning mjólkurfitunnar, sem orðið hefur á félags- svœði S. N. E. síðan 1960, nemur að minnsta kosti 0.25% og er að i/4 hluta árangur beettrar fóðrunar og meðferðar, en að 34 hlutum árangur kynbóla. 2. Siðasta áratuginn hefur viðhald og aukning kúastofns- ins á félagssvceðinu að meginhluta hvilt á nokkrum afkvœma- rannsökuðum sæðingarnauturn, sem haft hafa eðli til mjög góðrar mjólkurfitu, og má rekja þennan árangur þangað. 3. Framangreind fituaukning gefur bændum á félags- svœðinu árlega um 10 milljónir króna auknar brúttótekjur og er þáttur kynbótanna í þeim, svo sem að framan greinir, 75%, eða 7.5 milljónir króna árlega. A sama tima hefur m jólkurmagn eftir reiknaða úrskú vax- ið um ca. 250 kg, er sennilega gefur álíka mikla aukningu brúttótekna, en hvernig þcer skiptast á bœtta meðferð og kynbcetur liggur ekki eins Ijóst fyrir og fituaukningin. 4. Þeim árangri, er þannig hef ur náðst, er auðvelt að glata aftur, sé slegið slöku við kynbœturnar, en með árvekni og ötulu starfi, er eigi aðeins hœgt að varðveita hann heldur einnig unnt að auka hann verulega i framtiðinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.