Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Síða 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Síða 72
78 ormsstaðar og fleiri staða var þá hafinn, og þar á meðal liafði verið flutt inn dálítið af evrópsku lerki. Virðist ekki úr vegi að álykta, að sveppurinn hafi getað borizt hingað með lerkinu eða erlendum birkitegundum. Sumarið 1937 ferðaðist norski sveppafræðingurinn Ivar Jörstad um landið, aðallega í leit að ryðsveppum. Hann finnur hvergi birkiryðið á því sumri. Sumarið 1939 ferðað- ist Jörstad aftur um landið, og er nú seinna á ferðinni, enda finnur hann birkiryðsveppinn allvíða á Austurlandi, bæði á birki og fjalldrapa. Jörstad getur þess einnig, að sam- kvæmt bréfi frá Ingólfi Davíðssyni, hafi ryðið litað svæði í birkiskógum við Eyjafjörð árið eftir. Þá telur Ingólfur að sumarið 1945 hafi verið óvenju mikið ryðsumar. Sjálfur hóf ég að fylgjast með ryðinu árið 1960, en einmitt það sumar var ryðið mjög áberandi og útbreitt, a. m. k. norð- anlands og austan. Einkum voru nýskógar á þessum svæð- um illa leiknir. Þannig var nýskógurinn í Vaðlaheiði (Vaðla- skógur) illfær sökum ryðsins um miðjan ágústmánuð og í septemberbyrjun höfðu mörg tré fellt laufið af þessum sök- um. Árið 1961 var lítið um ryð á birki, sem og ryðsveppi yfir- leitt, en þó fannst það á nokkrum stöðum, einkum á ung- birki. Sama er að segja um næstu árin á eftir (1962—65), að birkiryðið var mjög lítið áberandi. Ef athuguð er veðrátta vorsins og sumarsins 1960, sést að vorið var óvenju Idýtt og fremur þurrt. Meðalhiti í apríl var 3.3°, maí 1.5° og júní 2.8° yfir meðallagi, og var júní heitasti mánuður ársins, sem heldnr er óvanalegt. Úrkoma apríl og maí var nálægt meðallagi, en úrkoman í júní hins vegar aðeins hálf meðalúrkoma, og í júlí aftur tvöföld með- alúrkoma, og í ágúst aðeins áttundi partur meðalúrkomu. Hinn mikli vorhiti og hinar miklu sveiflur úrkomunnar hafa ef til vill valdið því að sumarið 1960 var svo mikið ryðsumar. Yfirleitt er ryðið heldur seint á ferðinni hérlendis. Mun þess sjaldan verða vart fyrr en um mánaðamótin júlí—ágúst. (afnvel sumarið 1960 fannst það ekki fyrr en um 20. júlí og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.